Morgunblaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 37 Hressingarskálinn óskar eftir vaktstjóra og þjónum/aðstoðarfólki í sal. Kristín Björk gefur upplýsingar í síma 863 9343. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu/sölu Við Gylfaflöt 24-30 424 m² með sýningar/afgreiðslusal og 100 m² skrifstofu á millilofti. Við Fossaleyni 8 432 m² með mikilli lofthæð og tveimur góðum innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 577 2050 eða 824 2050. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félag íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands heldur aðalfund á Hótel Holti mánudaginn 8. mars kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Foreldrafélags barna með ADHD, áður Foreldrafélag misþroska barna, verður haldinn þriðjudaginn 9. mars kl. 20:00 í Safnaðarheimili Háteigskirkju, gengið inn frá bílastæðinu. Dagskrá:  Skýrsla formanns.  Reikningar lagðir fram til samþykktar.  Stjórnarkjör.  Nafnabreyting á félaginu.  Lagabreytingar.  Opnun vefsíðu www.adhd.is .  Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta vel og láta til sín taka. Stjórnin. Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugavegi 34, í dag, þriðjudaginn 2. mars, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TILKYNNINGAR Ráðstefna á vegum landbúnaðarráðuneytisins um framfarir og þróun í hrossarækt og hestamennsku fimmtudaginn 4. mars 2004 kl. 13.00—17.30 í Ársal á Hótel Sögu Dagskrá: Kl. 13.00 Ráðstefnan sett: Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra. 13.10 Starfsemi Hestamiðstöðvar Íslands: Inngangur: Sveinbjörn Eyjólfsson, stjórnarfor- maður HmÍ. Hvað var lagt upp með og hvað hefur gengið eftir: Ingimar Ingimarsson, framkvæmdastjóri HmÍ. Sögusetur íslenska hestsins: Björn Kristjánsson, forstöðumaður Söguseturs ísl. hestsins á Hólum. Samstarfsverkefni HmÍ og Íþrótta- sambands fatlaðra: Anna Karolína Vilhjálmsdóttir frá Íþrótta- sambandi fatlaðra. Hverju hefur HmÍ fengið áorkað? Árni Gunnarsson, framkvæmdastj. Leiðbein- ingamiðstöðvarinnar ehf. á Sauðárkróki. 14.10 Starf Átaksverkefnis í hrossarækt og hestamennsku: Yfirlit um starf verkefnisins: Ágúst Sigurðsson, formaður verkefnisstjórnar. WorldFengur: Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvu- deildar BÍ. Eiðfaxi: Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Knapamerkjakerfi: Víkingur Gunnarsson, deildarstjóri hrossa- ræktarbrautar við Hólaskóla. Hverju hefur Átaksverkefnið fengið áorkaðað? Ágúst Sigurðsson, formaður verkefnisstjórnar. 15.10 Umboðsmaður íslenska hestsins — áherslur í starfi Jónas R. Jónsson. 15.25 Stefna Hólaskóla í menntun og rannsóknum á sviði hrossaræktar og hestamennsku: Skúli Skúlason, skólameistari. 15.40 Kaffihlé. 15.15 Umræður og fyrirspurnir. 17.30 Lokaorð: Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. Ráðstefnustjóri: Níels Árni Lund. Að ráðstefnunni lokinni verða bornar fram léttar veitingar. Allt áhugafólk um hestamennsku velkomið.  HLÍN 6004030219 VI  FJÖLNIR 6004030219 III  EDDA 6004030219 I I.O.O.F. Rb. 4  153328 - 81/2.0*  Hamar 6004030219 I Hornstrandafarar FÍ! Munið árshátíð og helgarferð í Borg- arfjörð 6.—7. mars. Mæting kl. 12.30 við Hótel Borgarnes. Kl. 13.00 verður farið í 3-4 tíma göngu. Árshátíð um kvöldið. Skráning á hornstrandararar@fi.is, Uppl. á skrifstofu FÍ milli kl. 12-17. Næsta myndakvöld verður miðvikudaginn 10. mars kl. 20 í FÍ-salnum, Mörkinni 6. Aðalfundur FÍ verður í FÍ-salnum fimmtudaginn 11. mars kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.