Morgunblaðið - 02.03.2004, Page 37

Morgunblaðið - 02.03.2004, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 37 Hressingarskálinn óskar eftir vaktstjóra og þjónum/aðstoðarfólki í sal. Kristín Björk gefur upplýsingar í síma 863 9343. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu/sölu Við Gylfaflöt 24-30 424 m² með sýningar/afgreiðslusal og 100 m² skrifstofu á millilofti. Við Fossaleyni 8 432 m² með mikilli lofthæð og tveimur góðum innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 577 2050 eða 824 2050. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félag íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands heldur aðalfund á Hótel Holti mánudaginn 8. mars kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Foreldrafélags barna með ADHD, áður Foreldrafélag misþroska barna, verður haldinn þriðjudaginn 9. mars kl. 20:00 í Safnaðarheimili Háteigskirkju, gengið inn frá bílastæðinu. Dagskrá:  Skýrsla formanns.  Reikningar lagðir fram til samþykktar.  Stjórnarkjör.  Nafnabreyting á félaginu.  Lagabreytingar.  Opnun vefsíðu www.adhd.is .  Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta vel og láta til sín taka. Stjórnin. Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugavegi 34, í dag, þriðjudaginn 2. mars, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TILKYNNINGAR Ráðstefna á vegum landbúnaðarráðuneytisins um framfarir og þróun í hrossarækt og hestamennsku fimmtudaginn 4. mars 2004 kl. 13.00—17.30 í Ársal á Hótel Sögu Dagskrá: Kl. 13.00 Ráðstefnan sett: Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra. 13.10 Starfsemi Hestamiðstöðvar Íslands: Inngangur: Sveinbjörn Eyjólfsson, stjórnarfor- maður HmÍ. Hvað var lagt upp með og hvað hefur gengið eftir: Ingimar Ingimarsson, framkvæmdastjóri HmÍ. Sögusetur íslenska hestsins: Björn Kristjánsson, forstöðumaður Söguseturs ísl. hestsins á Hólum. Samstarfsverkefni HmÍ og Íþrótta- sambands fatlaðra: Anna Karolína Vilhjálmsdóttir frá Íþrótta- sambandi fatlaðra. Hverju hefur HmÍ fengið áorkað? Árni Gunnarsson, framkvæmdastj. Leiðbein- ingamiðstöðvarinnar ehf. á Sauðárkróki. 14.10 Starf Átaksverkefnis í hrossarækt og hestamennsku: Yfirlit um starf verkefnisins: Ágúst Sigurðsson, formaður verkefnisstjórnar. WorldFengur: Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvu- deildar BÍ. Eiðfaxi: Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Knapamerkjakerfi: Víkingur Gunnarsson, deildarstjóri hrossa- ræktarbrautar við Hólaskóla. Hverju hefur Átaksverkefnið fengið áorkaðað? Ágúst Sigurðsson, formaður verkefnisstjórnar. 15.10 Umboðsmaður íslenska hestsins — áherslur í starfi Jónas R. Jónsson. 15.25 Stefna Hólaskóla í menntun og rannsóknum á sviði hrossaræktar og hestamennsku: Skúli Skúlason, skólameistari. 15.40 Kaffihlé. 15.15 Umræður og fyrirspurnir. 17.30 Lokaorð: Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. Ráðstefnustjóri: Níels Árni Lund. Að ráðstefnunni lokinni verða bornar fram léttar veitingar. Allt áhugafólk um hestamennsku velkomið.  HLÍN 6004030219 VI  FJÖLNIR 6004030219 III  EDDA 6004030219 I I.O.O.F. Rb. 4  153328 - 81/2.0*  Hamar 6004030219 I Hornstrandafarar FÍ! Munið árshátíð og helgarferð í Borg- arfjörð 6.—7. mars. Mæting kl. 12.30 við Hótel Borgarnes. Kl. 13.00 verður farið í 3-4 tíma göngu. Árshátíð um kvöldið. Skráning á hornstrandararar@fi.is, Uppl. á skrifstofu FÍ milli kl. 12-17. Næsta myndakvöld verður miðvikudaginn 10. mars kl. 20 í FÍ-salnum, Mörkinni 6. Aðalfundur FÍ verður í FÍ-salnum fimmtudaginn 11. mars kl. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.