Morgunblaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. Ísl tal. Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Tilnefningar til óskarsverðlauna Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents KRINGLAN kl. 8. Enskt tal. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5 og 8. b.i. 14 . HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Heimur farfuglanna Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6 og 9. ÓHT Rás2  VG DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 8.05. Kynnir SV MBL DV SV MBL HJ. MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. „Yndislegt kraftaverk; sönn, djúp og fyndin kvikmynd!“ -Roger Ebert „Bráðfyndin“ HJ. MBL „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Skonrokk  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið  Kvikmyndir.com KVIKMYNDIN Píslarsaga Krists (The Passion of the Christ) í leik- stjórn Mels Gibsons var langmest sótta mynd helgarinnar. Myndin var frumsýnd á öskudag og hefur aðeins ein mynd, Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim, fengið fleiri áhorf- endur á fyrstu fimm sýningardögum. Þetta er líka fyrsta mynd ársins 2004 til að fara yfir 100 milljóna banda- ríkjadala markið. Í fyrstu var talið að myndin myndi aðeins höfða til fremur íhaldssamra kristinna manna en sú hefur alls ekki verið raunin. Ásakanir um að mynd- in sé andsnúin gyðingum hafa enn- fremur komið fram. „Þetta byrjaði allt með grasrótarherferðinni, sem við komum af stað, en deilurnar hafa augljóslega hjálpað til við að vekja athygli,“ sagði Bruce Davey, sam- starfsmaður Gibsons í kvikmynda- gerðinni Icon Productions. Gibson lagði til mest af því fé sem myndin kostaði, en kostnaður var 1,75 milljarðar króna, og mun hagn- aðurinn því að mestu fara til hans. Stóru kvikmyndaframleiðendurnir í Hollywood höfðu ekki áhuga á að koma að myndinni. Eitt af óháðu fyr- irtækjunum, Newmarket Films, tók að sér að dreifa myndinni og fær því hluta af ágóðanum. Píslarsagan halaði inn meira fé um helgina en næstu ellefu myndir sam- anlagt. Aðrar nýjar myndir settu því ekki mikið mark á listann. Spennu- myndin Brenglun (Twisted) með Ashley Judd komst þó í þriðja sætið. Í djörfum dansi: Havananætur (Dirty Dancing: Havana Nights) fór beint í fimmta sætið en myndin segir forsögu smellsins Í djörfum dansi (Dirty Dancing) frá níunda áratug- inum með Patrick Swayze og Jenni- fer Gray í aðalhlutverkum. Loks komst hryllingsgrínmyndin Hryll- ingsklúbburinn (Broken Lizards Club Dread) í tíunda sætið. Vinsældir Píslarsögunnar eru enn merkilegri í ljósi þess að hún var tek- in upp á tveimur tugumálum, aram- ísku og latínu, og er með enskum texta. Mikið er um ofbeldi í myndinni og þykir lýsingin á krossfestingu Jesú Krists sérlega ógeðfelld. „Píslarsagan er einhver ólíkleg- asta mynd til vinsælda sem ég veit um. Ég bý ekki yfir nógu mörgum lýsingarorðum til að geta lýst því hvað mér finnst,“ sagði Paul Derg- arabedian, framkvæmdastjóri Ex- hibitor Relations, sem fylgist með aðsókn í kvikmyndahús. „Ég býst við því að fólk sem er ekki trúað hafi líka flykkst á myndina því þetta er auð- vitað einn mikilvægasti atburður sögunnar og allir eru að tala um þetta.“                                                                                                    !  " $    !  #  % &  #'% ( % % ( )* +&           ,-.' /'.- 0./ -./ .0 1.1 1./ 2.1 2./ 2. //,. 33., 0./ /-., .0 -.2 /'.3 //.- ,.- 2. Umdeild mynd Mels Gibsons slær í gegn Píslarsagan langvinsælust Lýsingar í Píslarsögunni á síðustu stundum Krists eru beinskeyttar. MYNDLISTARVERÐLAUN Myndlistarakademíu Ís- lands, Ullarvettlingarnir, féllu að þessu sinni Pétri Magnússyni í skaut. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Næsta bar á dögunum. Í fréttatilkynningu frá Myndlistarakademíunni segir m.a.: „Pétur á að baki langan feril í myndlistinni bæði heima og erlendis, þó hann hafi kannski ekki náð inn í þann hóp sem nú markar sólaruppkomu utanlands í stórum sölum. Sýning hans í Galleríi Skugga í maí á síðasta ári markaði um margt á sinn slungna hátt upp- haf þeirrar sexstrendu sýnar sem þjóðin þekkir í ís- lensku stuðlabergi og speglast nú á Hafnarhimni í Reykjavík. Stjórn akademíunnar þótti Pétur sýna þann dug, þor og frumleika sem nauðsynlegur er til þess að leita í þann gnægtarbrunn sem geymir forn og ný sann- indi um eðli þeirrar þjóðar sem kallar sig Íslendinga.“ Pétur Magnús- son handhafi Ull- arvettlinganna Morgunblaðið/Eggert Benedikt Gestsson, formaður MAÍ, afhenti Pétri Magnússyni Ullarvettlingana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.