Alþýðublaðið - 19.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1922, Blaðsíða 1
&mM& #t m£ 1922 Miðvikudagisra 19. apríl. 83 töinblað fih iiiii mi iilirbraií? Það virðist vera dálítið eiakenni- legt, að þeir, sem aldrei hafa uuaið að þvf, að framleiða nein auðæfi, skuli vera stórauðugir, en íjoldi af þeim, sem viana eins og þeir geta, skuli vera bláfátækir. Þó er okkur kent, að »hver sem ekki vill vinna, hann á ekki mat að fá." Þó er þ&ð einkennilegast, að þeir sem mest eiga, en minst -..gera, skuií berjast a móti þvf með öilum hugsanlegum vopnum, að þeir sem vinna geti lifað viðunanlegu iífí og verið efnalega sjálfstæðir. En þeir viija gjarnan gefa fá tæku fólki nokkrar cnáltiðir. Hvers vegna vilja þeir það? Þeir segjast gera það i góSgerðaskyni til þess að láta.fólkið ekki liða skort. Það er iangt frá að eg iasti það, að látæku fólki sé gefið. En ef gef 'Cndunum er mlkið áhugamál að bæta úr fátæktinni, þá ættu þeir að láta fólkið vinna og afhenda svo það, sem þeir vilja gefa, sem borgun fyrir vinnu, heldur en sem gjöf, þegar það er vitanlegt, að auðæfin, sem þeir gefa Iftinn hluta af, hafa skapast af vinnu verka- íólksins, og hijóta að fara mink- andi ef ekkert er unnið. Það sjá allir menn, að gjafir verða altaf óhiílnægjandi. Það endist engtnn 'til þess, að gefa fólki nóg til þess að lifa á í langvarandi atvinnu •leysi Það sannast þar, að „leiðir verða langþurfamenn". Og fólkið er jafn illa statt og jafn fátækt, þegar það er búið að neyta þess, sem því var gefið, og það var áðsir en það fékk gjafirnar. Vinna er það eina sem getur bjargað fólki frá fátækt og neyð, og fólkið vill heldur vinna' fyrir sínum lífa- aauðsynjum, heldur en að verða að þyggja gjafir eða sveitðrsfyrk, setn eðlilegt er, þar sem styrkþegi er settur á bekk með sakamönnum. Það hlytur ííkit sð verða betra fyrir, þá, ssem ieggja fram styrk eða gjaflr, hvort sem það eru bæjar- eða hreppsfélög eða ein stakir menn, að iáta fóikið vinna, vegna þess, að &( vinsunni er hægt að hafa einhvern arð, en af gjöí eða sveitastyrk ekkert annað en efnalegt ósjálfstæði og réttindamissi þeirra sem verða að þyggja. Þetta sjá og vita allir menn, og þó er fólkið látið ganga vinnulaust, jafnvel svo þúsundum skiftir, svo lengi sem atvinnurek- eadur sjá sér ekki gróða að þvf að láta vinna. Áð þessu athuguðu Iftur svo út, sem ríkismenn gefi ekki eingöngu f góðgerðaskyni, heldur Jafnvel meðfram til þess að láta fólkið verða s6r þakklátt fyrir góðgerðasemi og til þess að láta fólkið viðurkenna, að þeir (ríku mennirnir) séu nú einmitt þeir sem haldi lifinu í þjóðinni þegar kreppir að; og til þess að geta jafnvel sjálfir sagt: Nú sjáið þið, fátæklingar, hverjir það eru sem bjarga, þegar vinnan þrýtur. En þið megið ekki vera að hugsa neitt út í það, hver)u jþað er að kenna, að þið eruð vinnulausir og fátækir. Það batnar lítið úr íátækt inni við það. Svoleiðis æsingar eru bara til að spilla fyrir ykkur. Þið megið ekki láta ykkur detta f hug að þið hafið unnið fyrir þessu einhvern tfma áður. Hannes yngri. (Frh.) Sviþjöð láaar Rössum. Svo virðist sem Svíar ætli að verða þeir sem fyrstir færa sér í nyt verzlun við Rússa. Félagið Svenska Ekonomiaktie bolaget er búið að gera samning við Ccntro sojus, sambandsfélag lússneskra ssmvinnufélaga, um að veita þvi 50 milj. sænskra krona lán, gegn sja mán&ða v/xli, seia enáurnýjist þrisvar. Lánið á þan'n- ig að borg&st á níu mánuðum. Fyrir vörurnar á að kaupa sænsk- ar vörur. Skuldin vérður greidd með útfluttum rússseskum varn- ingi. fi fyrsta snmarðag. Nú IJómar ennþá snmarsól og sveipar geislum dal og hól er vekur alt af vetrarblund og vermir kalda fósturgrund. Þú fegrar roða fjallatind þar fögur skln þfn dyrðarmynd. Þú brosir raóti bleikri hlið og boðar fagra sumartíð. Ó, kom þú sæla sumarljós er sérhver þráir fölnuð rós. ó, kom og íííga lamað fjör og lands og þjóðar bæt þú kjör. Þér fagnar alt sem andað fær og alt sem hér á jörðu grær. Þú breytir myrkri i bjartan dag og blessar allra Iff og hag. ó, glæð vort veika vinarþel sem viil oft kæla frost og 61. ó, glæð þú eining, ást og frið f öliu því, sem störíum við. ó, lýs þú yfir Iand og þjóð og iffga hennar hjartablóð. Ó, láfe þitt bjarta ljóssins skraut oss ljóma h6r við norðurskaut. • Já, eyð þú hatri úr allra sál og ofsa lægðu', og grimdarbál. En sífelt Ijómi sumartíð á sðgulandsins frjálsa lýð. Agúst Jimsson. FisMskipÍH. KeBavikin kom inn f gær með 13»/* þús. fiskjar og Hákon með 10 þús. Hilmir kom af veiðum f gær með 60 föt iifrar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.