Vísir - 11.04.1981, Qupperneq 3

Vísir - 11.04.1981, Qupperneq 3
Laugardagur 11. aprll' 1981 3 >xx VÍSIR Dægurflugur Ingþór Sigurbjörnsson hefur sent okkur safn af stökum úr sinni áttinni hverja sem hann hefur gefið yfirskriftina Dægurflugur. Ýmislegt er þar gamalt og gott þrátt fyrir breyttan tiöaranda. Nú er t.d. mikið fjasað um sima og skrefatalningu en i eina tið nægði tólið eitt til að koma hagyrðingum I ham: „Þegar simatólin með þessum gataskifum voru nýkomin, varð mörgum á fingrafeill I fyrstu og fór svo einu sinni fyrir Jónasi Jónssyni, sem kenndur var við Grjótheim. Hann hringdi i rangt númer og frúin sem svaraði varð ókvæða við lét skammir svo dynja að Jónas kom engum af- sökunarorðum að, en notaði þeim mun betur timann fram að and- hléi frúarinnar og varð þá hrað- mæltur: Ef ég stæli annars mat, ei mér stæði á sama, en nú hef ég villst i vitlaust gat. Veriö þér sælar dama”. Brennivinið hefur verið yrkis- efni liklega frá þvi það gerði fyrst vart við sig. Um það segir m.a.: „Þótt alkahólið væri þá (þ.e. á 4. tug aldarinnar) aðeins farið að sina aðvörun sina miöað við það sem nú er, varð orðið einum snjöllum hagyrðingi að leikfangi likingamáls: Óskasteinn er strjálastur steina á mannlifs heiöum, en Alkahóll er hálastur hóla á flestra leiðum. Þessi visa mun talin vera eftir Gunnlaug Pétursson, Selhaga. Annar hagyrðingur var harð- orðari og lét svo mælt eitt sinn er hann gekk fram hjá barnum i Hafnarstræti: Bakkus rotar börnin sin bólgnar þroti i sárum. Flöskuhrot og fyllisvin faðmast votum tárum. Höfundur visunnar er Guðjón B. Guðlaugsson trésmiður. Annars er þaö svo sem upp og niöur hvað fólki finnst um bless- aðann dropann: Brennivin er besti matur bragðið góða svikur eigi. Eins og hundur fell ég flatur fyrir þvi á hverjum degi. orti Haraldur frá Kambi og bætti við: Barist er við breiska menn bæði kvölds og morgna. Sumir blautir eru enn, aðrir að byrja að þorna. Sjón er sógu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verð Shninn er 86611 Lítið inn og skoðið nýjasta afkvæmið JÆusturstrœU 6 & inu 22955 Nýjasta Konica-n loksins komin ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP Lærið ensku í Englandi Um 200 manns sóttu ACEG-skólana i Bournemouth á Suður-Englandi, frá íslandi á siðastliðnu ári. Nú bjóðum við enn 5 ferðir á Novaschool, 31. mai-21. júni..l3. júli-2. ágúst og 6. sept. Flogið er með þotum Flugleiða til London. Nemendum ekið til Bournemouth. Gist hjá enskum fjölskyldum, hálft fæði virka daga, en fullt fæði um helgar. 15 tima kennsla á viku og góð aðstaða til sjálfsnáms á skólan- um. Hægt að taka þátt i alls kyns iþróttum og leikjum á staðnum. Auk þess farnar skoðunaferðir. Alltaf eitthvað að gerast á hver jum degi á vegum skólans — og allt i þágu námsins. Lágmarksdvöl eru 3 vikur, en hægt að dveljast 4 vikur, og svo framlengja um 3 vikur i senn. Pantið timanlega, þvi við sendum takmarkaðan fjölda i hverja ferð. Við sendum ykkur bæklinga og umsóknareyðublöð. Fyrir þá sem hyggja á meira sérhæft nám, þá eru á ACEG, 16 skólar og um 40 námskeið, sem rekin eru samtimis. Skólinn undirbýr einstaklinga og hópa undir framhaldsnám, undir- stöðunám, en einnig nám i sérhæfðri ensku, svo sem banka- menn, viðskiptamenn, flugmenn, visindamenn svo nokkuð sé nefnt. Einnig eru svokailaðir Junior-Sphools, sem byggðir eru á heimavist og reknir aðeins yfir sumarið. Þá er hægt að taka orlof og samhæfa það enskunáminu. Dragið ekki að panta Allar upplýsingar hjá

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.