Vísir - 15.04.1981, Side 2

Vísir - 15.04.1981, Side 2
2 á Akureyri Hvað heitir forseti bæjarstjórnar Akureyrar? (Hann heitir Freyr Ófeigsson) Tryggvi Gunnarsson, afgreiðslu- maöur: — Það hef ég ekki hug- mynd um og mér er alveg nákvæmlegasama. Haukur Lenharðsson, nemi: — Það veit ég ekki, enda er það ekki svo nauið. Svanberg Þórðarson, smiður: — Ah, þar fórstu illa með mig. Bíddu nú viö, ja, ég man það bara ekki. Er þaö kannski Siggi Óla eða Ingólfur. Freyr já, alveg rétt. Hilma Sveinsdóttir, nemi: — Er það ekki Freyr Ófeigsson. vtsm Miðvikudagur 15. apríl 1981 „F m ið- U n ra i | ify rf - Rætt við Flnn tngólfsson. tormann Stúdentaráðs Hásköia fstands Eftir langar og gagn- legar samningaviðræður milli umbótasinna í Há- skólanum og Vökumanna/ náðist samkomulag um stjórn þessara tveggja lista um meirihlutasam- starf i stúdentaráði. Finnur Ingólfsson af lista umbótasinna hlaut for- mannsembættið og í tilefni hinnar nýju stöðu slógum við á þráðinn til Finns á skrifstofu Stúdentaráðs. ,,Ég held að umbótasinnar megi vel við una hvað snertir málefnasamninginn og þar er lögð höfuðáhersla á að vinna að hagsmunamálum stúdenta, svo ég horfi björtum augum til fram- tiðarinnar”, sagði Finnur. Finnur Ingólfsson er fæddur 8. september 1964 i Vik i Mýrdal i Vestur-Skaftafellssýslu. For- eldrar hans eru Ingólfur Sæ- mundsson og Svala Magnús- dóttir. Finnur er alinn upp i Vik. Hann stundaði nám i Samvinnu- skólanum að Bifröst 1973—75. Siðan hélt hann á heimastöðv- arnar og gerðist framkvæmda- stjóri fyrir prjónastofuna Kötlu. Arið 1976—77 hélt hann áfram i Finnur Ingólfsson framhaldsdeild Samvinnuskólans i Reykjavik, lauk öðrum bekkn- • um og hélt siöan til Egilsstaöa þar sem hann hafði á hendi fram- kvæmdastjórn prjónaverksmiðju Sambandsins á Egilsstöðum, auk þess að dunda sér við framhalds- ■ námið. Eftir 1 1/2 árs starf þar héltFinnur tilEnglands til námsi Saffron Walden international College: Haustið 1979 innritaðist Finnur i viðskiptadeild Háskólans og hefur verið þar i nám i til þessa tima, er hann tekur við stjórn stúdentaráðs. Finnur er siður en svo óvanur félagsstörfum hann situr í varastjórn Ungmenna- félags íslands, er i skólastjórn Félagsmálaskóla UMFt, og er i stjórn nemendasambands Sam- vinnuskólans, starfaði sem fram- kvæmdastjóri Ungmennasam- bands Vestur-Skaftafellssýslu og kynntist lögreglustörfunum i Reykjavik siðastliðið sumar, svo vandamálin verða varla tekin vettlingatökum. — ÞU hefur væntanlega orðið harður framsóknarmaður eftir alla þessa veru hjá Samvinnu- hreyfingunni? — „Nei, reyndar spillti það ekki fyriren framsóknarmaður var ég fyrir”. HvortFinnur gæti haldið áfram i námi jafnhliða formennsku stUdentaráðs, sem er fullt starf, vissi hann enn ekki um svo gjörla, en taldi það fljótlega koma i ljós hvort honum yrði það kleift. Finnur er giftur Kristinu VigfUsdóttur, hjúkrunarkonu og eiga þau eitt barn, sem er á sinu fyrsta ári. — AS EKkert skrýtlð Þriðja untræða um frumvarp til iánsfjárlaga var á dagskrá Alþingis á þriöjudagskvöld og dróg- ust umræöur nokkuð á ianginn. Þegar kiukkan var lángt gcngin I tólf voru þingmcnn orðnir þreyttir nema þeir ólafur Þóröarson og Karvel Pálmason, seni lentu I nokkru oröaskaki. Orfáir þingmenn voru i sal en létu flestir fyrirberast á göngum og kaffistofu. Þcgar Karvel stormaði i ræðustól i þriöja sinn mátti heyra uml úr hliöarherbergi, likt og þar væri maöur sem hcföi þungar draumfarir. Karvei nam hljóðin, sneri sér að forseta. Jó hanna S. Sig- þórsdóttir. Sverri llermannssyni og sagði, aö ef formaður þingflokks Framsóknar, Páll Pétursson, væri sofnaöur væri ráð aö for- seti léti vekja hann. Sverrir leit þreytulega upp og svaraði að bragði: „Af hverju?” ,,Af hverju?” spurði Sverrir. [Tapaö - fundiö Slöastliðið (östudagskvöld frakki, röndóttur budda, lyklar og ingum Á leiöinni kjallaranum upp andi vinsamlega óskilamunadeild Reykjavik gegn týndist hvitur jakki, gieraugu, eitthvaö af pen- úr Þjóöleikhús- I Hliöar. Finn- skili hlutunum i Lögregiunnar i fundarlaunum. Lán I ólánl Þaö þarf ekki að spyrja að leikslokum, þegar gieðin er viö völd. En sannarlega hefur það vcriö lán I óláni, að viö- komandi þurfti bara aö fara upp i Hlföar en ekki alla leiö i Arbæinn. Trú- lega hefði augiýsingin oröiö öllu lengri þá. t>6 pað nu væri „Heyröu góði”, sagði eiginkonan hvasst. „Viltu gjöra svo vel að hætta að tala, þegar ég grlp fram f fyrir þér”. Sagan Palli litli vildi ekki fara að sofa, en nauðaði i mömmu sinni að segja sér sögu. „Nei”, sagöi mamma hans hvössum rómi. ,;En ef þú veröur vakandi, þcgar hann pabbi þinn kemur heim, þá skal hann sko fá aö segja okkur báð- um sögu...". Lokslns Þegar indiánastrfðin geisuöu í Ameríku voru greidd veiöilaun fyrir höfuðleður af indiánum. Robby og Bobby voru meöal þeirra sem stund- uöu veiðarnar og höfðu þeir krækt I ein tuttugu höfuöleöur. Eina nóttina vaknaöi Bobby við eitthvert þrusk. Hann gægöist út úr tjaidinu og sá aö það var umkringt tvö þúsund striösmáiuöum Apache indiánum. „Voknaðu, Robby, vaknaöu", æpti Bobby. „Við erum orönir flugrík- ir”. - Arni Bergmann Guðmundur Magnússon. VExlararnlr Það var mikiö skrafað og skeggrætt á borgar- þingi þvi um trúmál, sem haldið var fyrir skömmu á vegum samtakanna Lif og land. Meðal þeirra sem stigu I pontu var Guðmundur Magnússon Háskólarektor. Ræddi hann um tengsl kristinnar trúar og markaðshyggj- unnar. Ekki voru allir á sama máli og Guðmund- ur. Arni Bergmann blaðamaður kom næstur upp og ræddi kristna trú og sósfalismann og aug- ijós tengsl þar á milli. Hann vitnaði meðal annars i Ritninguna og sagði: „Þegar Jesús rak vixlarana hans Guö- mundar Magnússonar út úr musterinu...” Þá hlógu ráðstefnu- gestir, sem setiö höfðu grafalvarlegir fram til þessa. Aiit er hey Dagblaðið birti f gær heillanga klausu um drykkjusjúkan dverg. Var lögð mikii áhersla á, að læknar hans hefðu ráö- lagt honum að snúa sér frá flöskunni. Varla geta þetta þó talist meiri tið- indi, en ef sjóndöprum væri sagt aö fá sér gler- augu, eöa heyrnarlausum ráðlagt að fá sér heyrnar- tæki. En allt er hey... Þar lúr verr Þau sátu I myrkrinu og allt i einu snéri hann sér að henni og sagöi: „Elskar þú mig Margrét?”. „Já, en ég heiti Anna”. „Hva, er ekki miöviku- dagur i dag?”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.