Vísir - 15.04.1981, Page 4
4
Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Þórufelli 6, þingl. eign Sjafnar Ingadóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 22. aprii 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Þórufelli 14, þingl. eign Kristjáns Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miövikudag 22. april 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Álftahólum 4, talinni eign Geirs Ólafssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 22. april 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta I Möörufelli 7, þingl. eign Svan- laugar Bjarnadóttur fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Arna Guöjónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 22. april 1981 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Tunguseli 5, þingl. eign Þorvaldar Björnssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudag 22. april 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta i Keilufelli 23, þingl. eign Lúöviks Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Veödeildar Landsbankans og Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri miövikudag 22. april 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 97., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Orrahólum 1, talinni eign Jóns Guöbjörns- sonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 22. april 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta I Kötlufelli 7, þingl. eign Guölaug- ar Ag. Siguröardóttur fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunn- ar I Reykjavik, Jóns Finnssonar hrl., Kristins Sigurjóns- sonar hrl. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudag 21. april 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Dvergabakka 2, þingl. eign Guörúnar Eyjólfsdóttur fer fram eftir kröfu Magnúsar Þóröarsonar hdl. og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudag 22. april 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik
Nauðungaruppboð Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavlkur fer fram opinbert uppboöað Vesturgötu 3 hér Iborg (gengiö inn frá Fischer- sundi) miövikudaginn 22. aprfl 1981 og hefst þaö ki. 18.15. Seldar veröa eftir greindar eignir þrotabús Breiöás h.f. 1. Walker Turner 10” sög m/hallandi blaöi. 2. Spónlagningarpressa m/hitaelementi, teg. Stenberg, stærö 120x220 3. Waker Turner huisubor á fæti. 4. Walker Turner afréttari. 5. Boice-crane 12” þykktarherfill Handvélsagir, sllöivél, sting sög, höggborvél, spón- lagningarsaumavél, trésmlöaþvingur, ca 800 stk. móta- klemmur, þakstál (stutt) rafm.mótor, þakskrúfur, 11 ks. utanhússflisar, reiknivél o.fl. Munirnir veröa til sýnis á uppboösstaö sama dag frá kl. 17.30. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavik
> t * » M_
vtsnt
Miövikudagur 15. aprll 1981
Likan af söguiegri tengingu sovésks og bandarisks geimfars
úti i geimnum.
April 1967 varö fyrsta slysiö,
sem menn vita um i sovéskum
geimferöum, þegar geimfar
hrapaöi til jaröar meö geimfara
innanborös en fallhlif haföi bilaö.
Júli 1969 afrekuöu þrir geim-
farar um borö i Apollo II. þaö aö
lenda á tunglinu á þeim sama
Geimskutlan I skotstööu.
áratug, sem Kennedy forséti
haföi lofaö.
Júni 1971 fórust þrir sovéskir
geimfarar um borö I Soyuz II. á
leiö aftur til jaröar.
Nóvember 1971 varö Mariner 9.
fyrsta geimfar manna, sem for
hringferö um aöra plánetu, Mars.
Mars 1972 var frumherji 10,
sendur á loft af Bandarikjamönn-
um, fyrsta geimfariö, sem ein-
vöröungu var knúiö kjarnorku.
Hann sendi til jaröar myndir af
tunglum Júpiters og er fyrsti
hluturinn geröur af mannahönd-
um, sem fer út úr þessu sólkerfi.
Mai 1973 sendu Bandarikja-
menn fyrstu „viögeröarmenn-
ina” út i geiminn til viöhalds og
endurnýjunar á geimstööinni
Skylab 1.
Júni 1975 fékk geimferöarkapp-
hlaup stórveldanna á sig meiri
samvinnublæ, þegar bandariskir
geimfarar um borö I Apollo — fari
og sovéskir geimfarar um borö i
Soyuz áttu stefnumót úti i geimn-
um, tengdu saman geimförin og
fóru i kurteisisheimsókn um borö
til hvors annars.
Júli 1976 lenti geimfariö Vik-
ingur á Mars og sendi til jaröar
athuganir sinar á fyrstu sýnum,
sem tekin voru á yfirboröi ann-
arrar plánetu (þvi aö tungliö telst
ekki pláneta).
Agúst 1977 sendu Bandarikja-
menn Feröalang, kjarnorkuknú-
inn og tölvustýröan, til rannsðkna
á Júpiter og Satúrnusi, tveim
fjarlægustu plánetum sólarinnar.
April 1980 tengdu tveir sovéskir
geimfarar geimfar sitt viö geim-
stööina Saljut 6. og settu met meö
lengstri dvöl manna úti I geimn-
um, 185 daga.
Nóvember 1980 kom Feröa-
langur eftir rúmlega þriggja ára
feröalag I nánd viö Satúrnus og
sendi til jaröar upplýsingar, sem
leiöa til endurskoöunar stjörnu-
fræöinnar og nýs skilnings
mannsins á ytri mörkum þessa
sólkerfis.
„Könnuö I” út i geiminn og kom
hann aftur inn i gufuhvolf jarðar
tólf árum síöar (I mars 1970) eftir
4.94 milljaröa km feröalag.
Febrúar 1959 fengu Banda-
rikjamenn fyrstu myndina tekna
af jöröinni utan úr geimnum.
Mai 1959 sendi USA apana Able
og Baker I 555 km feröalag út I
geiminn og komu þeir heilu og
höldnu aftur til jarðar.
Október 1959 sendi Lúna 3
Sovétmönnum fyrstu myndirnar
af hinni dökku hliö tunglsins.
Ágúst 1960 endurheimtu Sovét-
menn aftur til jaröar dýr, sem
þeir höföu sent á braut umhverfis
jöröu i Sputnik 5.
April 1961 fór fyrsti geimfarinn,
Yurí Gagarin, I Vestok i fyrstu för
mannsins út i geiminn.
Mai 1961 hét John F. Kennedy
Bandarikjaforseti löndum sinum
þvi að Bandarfkjamaöur skyldi
lenda á tunglinu á þeim sama
áratug.
Febrúar 1962 fór geimfarinn
John Glenn, sem nú er öldunga-
deildarþingmaöur, fyrstur
Bandarikjamanna hringferil um-
hverfis jöröina.
Júli 1962 Telstar I, fyrsta fjar-
skiptahnettinum i eigu einka-
aöila, skotiö á loft og endurvarp-
aöi hann beinum útsendingum
sjónvarps yfir Atlantshaf.
Júni 1963 sendu Sovétmenn
fyrstu konuna út i geiminn.
Júli 1964 sendu Bandarikja-
menn Mariner 4. i 228 daga ferö
og hann sendi fyrstu nærmynd-
irnar af Mars aftur til jarðar.
Mars 1965 uröu sovéskir geim-
farar fyrstir til þess aö ganga úti i
geimnum, festir með taug við
geimfar sitt.
Desember 1965 áttu bandariskir
geimfarar i sinu geimfarinu hvor
stefnumót úti i geimnum.
Mars 1966 áttu tvö bandarisk
geimför aftur stefnumót úti i
geimnum og voru nú tengd
saman, en áhafnirnar fóru á
milli.
Janúar 1967 fórust þrir geim-
farar, sem þjálfuöu fyrir fyrstu
ferö mannsins til tunglsins, þegar
eldur blossaöi upp i Apollo-geim-
ferju við Kennedygeimrann-
sóknarstööina i Flórida.
Allt frá þvi aö fyrsta gervi-
tungliö á stærö viö fótbolta var
sent út i geiminn 1957 og þar til nú
að 80 smálesta geimskutlan
brýtur nýtt blaö I geimferöasög-
unni, hafa geimrannsóknir aukiö
feikilega við þekkingu manna á
himingeimnum.
Yuri Gagarin, fyrsti geimfarinn.
— Tuttugu ár eru liöin frá þvi, aö
hann fór út i geiminn.
1 þessari fróðleiksleit hefur
maöurinn gengiö á tunglinu og
sjónvarpsmyndir hafa verið
sendar i litum beint frá fjarlæg-
ustu plánetum þessa sólkerfis.
1 þessum mánuöi eru einmitt 20
ár frá þvi aö Sovétmenn sendu
fyrsta mannaöa geimfariö út I
geiminn, og er oft minna tilefni til
þess aö lita yfir farinn veg en slik
timamót.
Sovétrikin tóku forystu I geim-
rannsóknunum, þegar þau sendú
á loft fyrsta gervihnöttinn geröan
af mannahöndum i október 1957.
Þrem mánuöum siöar sendu
Bandarikjamenn sinn fyrsta
gervihnött á loft, og geimferöa-
kapphlaupiö æöislega var hafiö.
Hér á eftir skulu rifjaöir upp
nokkrir merkilegir áfangar i þvi
kapphlaupi:
Október 1957 skutu Sovétrikin
„Sputnik I” á loft.
Janúar 1958 sendu Bandarikin
Geimferoir
arfiórðung
í nær alfl-