Vísir - 15.04.1981, Side 5
5
Miðvikudagur 15. apríl 1981
vtsm
Grilla nú í fastar
áætlunarferðir
geimskutlunnar
„Mannkynið á ekki langt i aö
hefja ferðir til stjarnanna”, sagði
John Young geimfari, sem ásamt
Robert Crippen félaga sinum,
lenti geimskutlunni heilu og
höldnu á Mojave-eyðimörkinni i
Kaliforniu i gær eftir velheppn-
aða jómfrúarferð.
Sönnuðu þeir, að Bandarikja-
mönnum hefur tekist að smiða
vængjað geimfar, sem getur flutt
menn út i geiminn og aftur til
jarðar, eins og hver önnur áætl-
unarflugvél.
Skutlan er smiðuð með það fyrir
augum að verða skotið á loft eins
og eldflaug, en i'logið og lent á
jörðunni aftur eins og flugvél.
Hún er ætluð til þess að flytja far-
þega, i fyrstu aðeins visinda-
menn, en siðar kannski ferðafólk,
og þungan farm út i geiminn á
nærliggjandi brautir umhverfis
jörðu, sem opnar möguleika tii
þess, að maðurinn geti fyrir al-
vöru hafið umfangsmiklar rann-
sóknir úti i geimnum, eða jafnvel
numið þar ný lönd.
,,Nú erum við tBandarikja-
Verkfall um 160 þúsund kola-
námumanna i Bandarikjunum
hefur nú staðið i þrjár vikur. Sið-
ustu tvær vikurnar hafa engar
samningaviðræður farið fram.
Þær eiga þó að hefjast aftur að
nýju i dag, en atvinnurekendur
töldu i morgun litlar vonir til þess
að nokkuð mundi þoka i átt til
samkomulags á fundinum i dag.
Námamenn höfðu hafnaö til-
boði, sem fól i sér 3ja ára gildis-
tima næstu samninga, og höfðu þó
leiötogar þeirra mælt með sam-
þykkt við félagsmenn stærstu
samtaka kolanámumanna,
UMW.
Verkfallið hefur litil áhrif haft
ennþá á daglegt lif almennings i
Bandarikjunum, þvi að raforku-
ver.sem framleiða rafmagn meö
menn) aftur komnir i geimí'erða-
kapphlaupið, og munum ekki
detta út úr þvi aftur”, sagði
Crippen og visaði þar til þess, að
Bandarikin hafa um nokkurra
ára bil ekki sent menn út i geim-
inn, meðan Sovétmenn hal' haldið
uppi nær stöðugum ferðum geim-
fara upp i Saljut-geimstöðina.
Um 200 þúsund manns horlðu á
geimskutluna svifa til lendingar i
gær og var góðum íerðalokum
hennar fagnað um öll Bandarikin
likt og þjóðhátið væri, en allsstaö-
ar frá bárust utan úr heimi ham-
ingjuóskir. — Frá Moskvu bárust
þó engar heillaóskir, en Tass--
fréttastofan, Moskvuútvarpið og
sjónvarpið greindu þó frá þessari
tilraun Bandarikjanna. Tass
fréttastofan bætti þvi við, að til-
raunin væri gerð i hernaðarþágu.
Fyrir dyrum standa nú þrjár
reynsluferðir skutlunnar til við-
bótar, áður en að fullu þykir
gengið úr skugga um öryggi
hennar til þess að þjóna tilgangi
sinum. En það er að flytja allt að
kolabrennslu, eiga enn nægar
birgðir.
Sovésk yfirvöld létu undan i
gær og leyföu að sonur Rudolfs
Hess fengi aö heimsækja Hess á
breska herspitalann i Vestur-
Berlin.
Hinn 86 ára gamli fangi úr
Spandau-fangelsinu hefur legið i
lungnabólgu, en sonurinn hefur
haldiö þvi fram, að Hess lægi
fyrir dauöanum, og að aðstand-
30 tonna iarm og allt upp i fimm
farþega til geimstöðva. Er gert
ráð fyrri þvi sem raunhæíum
möguleika, að skutlan geti haldið
uppi föstum áætlunarferðum
vikulega til slikra stöðva. Er gælt
við þann möguleika, að 1985 eða
'86 geti Evrópumenn íengið far
með skutlunni.
Kalla
mlnnlngaralhölnlna
„naslslaáröður”
Pravda, málgagn sovéska
kommúnistaflokksins, fullyrti i
morgun, að „andsovésk öfl i Pól-
landi héldu uppi nasistaáróðri” á
samkomu, sem efnt var til i
fyrradag við kirkjugarð Varsjár i
tilefni af þvi að 40ár voru liðin frá
fjöldamorðunum i Katynskógi.
Tass-frettastofan tekur upp eft-
irPravda, að „gagnbyltingaröfl"
hafi staðið að samkomunni til
þess að spilla vináttu Sovétrikj-
anna og Póilands.
Talið er, að þúsundir pólskra
liðsforingja hafi verið myrtir við
Katyn og i fangabúðum i Sovét-
rikjunum i siðari heimsstyrjöld-
inni.
Pravda sagði, að á samkom-
unni i fyrradag hefði verið hamr-
að á hinni „hitlersku útgáfu af at-
burðunum i Katyn”.
endum væri leynt þvi.
Rudolf Hess, sem afplánar lifs-
tiöarfangelsi i Spandau, er eini
striðsglæpamaðurinn, sem eftir
lifir þar, en Sovétstjórnin hefur
þráfaldlega neitað öilum náð-
unarbeiðnum. Samþykki allra
fjögurra sigurvegara heimsstyrj-
aldarinnar, Sovét, USA, Frakk-
lands og Bretlands þarf til.
3|a vlkna verkfall
kolanámumanna
Sonurinn fær að
helmsækja Hess
Nílar skömmtunar-
áætlanlr á döf-
inni f Pöllandi?
Hin opinbera pólska fréttastofa
greindi frá þvi i gærkvöldi, að
matvælaskömmtun i Póllandi
yrði aukin 1. mai, og tekin upp þá
skömmtuneinnig á smjöri, hafra-
mjöli og hveiti. — Þessi frétt var
siðan afturkölluð og sögð
ómtim abær.
Fréttastjórar PAP gátu enga
skýringu gefið erlendum frétta-
mönnum i gærkvöldi á þvi, hvers-
vegna fréttin hefði verið aftur-
kölluð, en sögðu, að rikisstjórnin
hefði ekki tekið neinar bindandi
ákvarðanir um þessa skömmtun
ennþá.
En i fréttinni hafði komið fram,
að skammta skyldi smjör, korn,
haframjöl.hveiti og hrisgrjón, en
hrisgrjón hafa raunar veriö
skömmtuði 20héruðum Póllands.
Kjöt og sykur eru þegar háð
skömmtunum.
Skömmtunaráætlunin, sem frá
var greint, gerði ráð fyrir 3 kg.
hveitis ársfjórðungslega handa
einstaklingnum, 2 kg. korns og
haframjöls og 1/2 kg hrisgrjóna.
— Sagt var, að þessi skömmtun
gilti til 31. ágúst.
ðvissa um framhald
hafréliaráðslefnu
Bandarikin hafa enn lagt til, að
seinkað verði starfi hafréttarráð-
stefnunnar, þvi að tilkynnt hefur
verið, að endurskoðun Reagan-
stjórnarinnar á íyrirliggjandi
uppkasti að hafréttarsáttmála
verði ekki lokið fyrr en með
haustinu.
Vöknuðu þá efasemdir um
gagnsemi fimm vikna fundar
ráðstefnunnar, sem lyrirhugaður
hafði verið i sumar. — Engin
ákvörðun hefur verið tekin um
framhald ráðstefnunnar og greip
Tommy Koch, íorseti ráðstefn-
unnar, til einkaviðræðna i gær við
aðalfulltrúa helstu sendineínda i
viöleitni til þess að finna ein-
hverja lausn á þvi atriöi.
IOPIÐ
730-
\23J30
Shellstöóinni
v/Miklubraut