Vísir - 15.04.1981, Side 6

Vísir - 15.04.1981, Side 6
6 vísrn MíðviHudagur 15. aprfb 1981 -\ Hjönin voru fysrt H jonin Magnús Eiriksson og Guflriín Pálsdóttir frá Siglu- firfti urðu fyrstu Islands- meistararnir á skiðum á Skfðalandsmótinu, sem hófst á Siglufirfti i gær. Magnús sigraði þar i 15 kin göngu karla og Guðrún i 5 km göngu kvenn a. Þetta var fyrsta skiðalands- mótið sem Guðrún tekur þátt i. en Magnús er aftur á móti löngu landskunnur sem skiða- göngumaður. Þau hjón, sem eiga tvö börn þar af eina dóttir. sem byrjuð er að ganga með þeim á skiðunum, hafa æft sig mjög vel i vetur. Hafa þau stundað æfingarnar saman og uppskáru nú riku- lega laun þess tíma og erfiðis, sem i þær æfingar hafa farið hjá þeim, Magnús var með langbestan tim a f göngu karlanna — 50,07 minútur. 'ngólfur Jónsson Reykjavik varo annar á 50.58 min og Ori iónsson, Reykja- vik, þriðji á 52.10 minútum Guðrún fekk timann 22.21 min i 5 km göngunni, Guðbjörg Haraldsdóttir. Reykjavik, var á 23.01 minútu og Anna Gunn- laugsdóttir, Isafirði. á 24.38 min... — klp/KLM, Sigluf. Fram féll í blakinu Kramarar téllu niður f 2. deild á islandsmótinu i blaki, eltir aðeins eins árs dvöl i 1. deildinni, þegar þeir töpuðu aukaleiknem um fallið fyrir göm lo meisturunu m f rá Laugarvatni unt helgiua. Viðureign þeirra vai geysi- iega hörð og löng — stóð i nær tvo tima fyrir utan leikhlé og annaö enda leiknar 5 hrinur. UMFL sigraði i tveim fyrstu 15:8 og 16:14, Fratn jafnaði i 2:2 rneð sigri i næstu tveim 16:14 og 16:14. I úrslitahrin- unm sigraöi UMFL aítur á móti 15:9, eltir aö Fram með handknattleikskappann Atla Hilmarsson i lararbroddi, hafði verið yíir um tima. — klp. vantar ekki golf- kennara tslenskir golfm'u;n ættu ekki að þurfa að kviða þvi; að fá ekki nægilega fjölbreytta kennslu i vþtiUiui i sumar. Tveir kenaanr eru nú starf- andi á firlfe, þeir Þorvaldur Asgeirsson og John Nolan, og sá þriðji var að bætast i hóp- inn. Það er Englendingurinn Barry Guttridge, sem kemur hingað frá Þýskalandi á veg- um Austurbakka hf. Þar er hann með kennslu innanhúss og einnig er fyrirhugað, að hann veröi með kennslu hjá þeim golfklúbbum, sem þess óska f sumar.... - og stekkur samt ylir tvo metra í hástðkki i Breitner i aftur með j - landsliöi V-Þjóöverja i i i i i i i i i i i i i i i i Paul Breitner, fyrirliði Bayern Munchen, gaf kost á sér i landslið V-Þýskalands i gærkvöldi, eftir 5 ára hvild frá landsliðinu. Breitner, sem er 29 ára, lék siðast fyrir V-Þjóðverja i nóvember 1975, en þá hætti hann að leika vegna ósamkomu- lags við Helmut Schön, fyrrum landsliðseinvald V-Þýskalands. Eftir tveggja klukkustunda fund meö Jupp Derwall, lands- liðseinvald V-Þjóðverja i gærkvöldi, ákvað Breitner að gefa kost á sér og taka þatt i undirbúningnum íyrir HM- keppnina á Spáni 1982. Derwall, sagði að Breitner, sem er nu besti miðvallarspilari V- Þýskalands, myndi leika sinn fyrsta leik 29. april gegn Austurriki i Hamborg i HM- keppninni, ef hann væri tilbuinn i slaginn. — sos I I I I I I I I I 1 • PAUL BKEITNEK. Enn einn „tauga leikur” íslanús - og nú hafðist sígur með minnsta mun gegn Alsír í Evrópukeppnínní ,,Það er hver leikurinn öðrum jafnari og spennandi hér hjá okkur, og menn eru orðnir hálf- Kinar Bollason — eins gott að hafa sterkar taugar i leikjunum i Sviss. gerð taugahrúga á þvi að fylgjast ineð þeim”, sagði Einar Boilason, landsliðsþjálfari i körfuknattleik, er við náðum tali af honum eftir leik islands og Alsir i Evrópu- keppninni i Sviss i gærkvöldi. „Leikirnir við Skota og Portú- gali tóku vel á taugarnar, en þessi i kvöld var miklu eríiðari hvað það varðar”, sagði Einar. ,,Við höfðum sigur á síðustu sekúndun- um 72:70 eftir að hafa verið yfir i hálfleik 42:37. Alsirbúarmr, sem léku mjög vel, voru yfir a loka- minútunni i leiknum, 70:68. Pétur Guðmundsson jafnaöi 70:70, og við náðum svo boltanum af þeim i næsta upphlaupi þeirra — Krist- inn Jörundsson gerði þaö — og Pétur skoraði aftur 72:70. Þeir reyndu skot, þegar 16 sekúndur voru eftir, en það mistókst, og viö náðum boltanum og héldum hon- Siglfirðingar slógu i gegn Siglfirðiugac lengu þrjá Is- landsmeistara á fyrsta degi Skiðalandsmótsins sem hófst með pomp og pragt á Siglufirði i gær. Meistarana fengu þeir i 15 kin göngu karla og 5 km göngu kvenna, eins og sagt er frá á öðrum stað hér á siðunni. og þann þriðja fengu þeir i göngu stúlkna. 18 ára og yngri, þar sem Brynja Ólafsdöttir kom fyrst I ntark. Þar varð Mundina B jarnadóttir. Siglufirði. önnur og Sigurlaug Guðjónsdótti r frá Ólafsfirði þriðja. isfirðingar fengu aftur á móti islandsmeistarann i göngu pilta 19 ára og vngri. Það var Einar Ólafsson. Finnur Gunnars- son. ólafsfirði, varð i öðru sæti og Gottlie Konráðsson, Ólafsfirði. i þvi þriðja. Landsmótinu verður haldið áfram i dag og þá keppt í skiðastökki, en keppni i alpa- greinum hefst á morgun.... — klp/KLM,Sigluf. um það sem eítir var.” Pétur Guðmundsson fékk 3 vill- ur strax i leiknum og var tekinn útaf — en kom svo ínn i lokin. Jónas Jóhannesson, sem var meiddur frá leiknum i fyrra- kvöld, tók stöðu hans, eítir að hafa verið vafinn og plástraður og skilaði henni með slikum sóma, að menn voru sammála um það á eftir að þetta hefði veriö besti landsleikur hans frá upphafi. Jónasog þeir Jón Sigurösson og Torfi Magnússon voru mjög góðir i þessum leik, og aðrir komu þar ekki langt að baki. Torfi skoraði nú mest, 16 stig, Pétur 15, Jón Sigurðsson ll,Simon Ólafsson 10, Jónas 6, og Kristján 6 stig. tslands leikur sinn siðasta leik i keppninni í kvöld og mætir þá gestgjöfunum, Sviss, sem i gær- kvöldi töpuðu 91:80 íyrir Portú- gal. Eftir þann sigur eru Portú- galir taldir liklegastir sigurveg- arar i riðlinum, en þeir eiga eftir tvo erfiða leiki gegn Skotlandi og Alsir og getur ýmislegt gerst i þeim, svo og i leik Islands og Sviss i kvöld.. —klp— Urslitin verða í Ljubljana Úrslitaleikurinn i Evrópu- keppninni i handknattleik karla á milli Slovan Ljubljana frá Júgó- siaviu og Magdeburg frá Austur-- Þýskalandi, fer fram á heima- velli Slovan i Ljubljana á sunnu- daginn kemurog er þegar uppselt á ieikinn. Norskir dómarar þeir Terje Antonsen og öivind Boistad eiga að sjá um dómgæsluna.Þeir hafa báðir margoft dæmt hér á landi. -klp- Sá fþróttamaður i hópi fatlaðra, sem livað mesta athygli hefur vakið á frjálsiþróttamótum fati- aðra víða um heim að undanförnu, er 23 ára gamall Kanadamaður Arnold Boldt, að nafni en hann keppir i hástökki. Gðmiu Fram- ararnir grimmir Gömlu kempurnar úr fram með þá Guðjón Jónsson og Sigurberg Sigsteinsson i fararbroddi, sigr- uðu i úrsiitaleiknum i 1. flokki karla í handknattleik, sem fram fór á föstudaginn. Þeir áttu þar við hið eitilharða lið Vals, sem mætti með gamla landsliðskappa eins og Berg Guðnason, Sigurð Dagsson, Gunnstein Skúlason, Bjarna Jónsson, Hermann Gunn- arsson og fleiri. Framararnir voru harðari af sér i slagnum og sigruðu 10:8 eftir aö hafa verið 6:3 yfir i hálfleik.. — klp. Hann setti um helgina nýtt heimsmet i hástökki i sinum flokki, þegar hann stökk 2,04 metra á alþjóðamóti fatlaðra á ttaliu. Þetta afrek hans er stór- kostlegt, þegar þess er gætt, að Arnold vantar alveg hægri fótinn eftir slys sem hann lenti i fyrir nokkrum árum. Verið getur að þessi frábæri iþróttamaður komi hingað til lands i sumar, en iþróttafélag fatlaðra hefur farið þess á leit við Frjálsiþróttasamband íslands, að það bjóði honum hingað á Reykjavikurleikana. Gæti orðið gaman að fá að sjá hann á þeim leikum, og ekki ætti það að skemma, aðhann gæti < eitt okkar bestu hástökk-vurum verðuga keppni þótt einfættur sé... -klp- Golfmótin aó byrja Golfklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir golfmóti á æfinga- velli sfnum við Korpúlfsstaði á annan i páskum kl. 13.30, og er það mót öllum kylfingum opið. Þegar hefur eitt mót farið fram þar i ár og sigraði þar Elias Kárason og formaður GR, Svatl L'riðgeirssson varð annar. i Hæiturnar leynasi j ■viða I En hafið þið heyrt um það B áður, að dómarar hafi slegist m innbyröis? Nei, sennilega I ekki, en sllkur atburður átti | sér þó stað hér á landi á _ dögunum. Það geröist I leik á I rnilli Flensborgar og Tækni- ■ skólans i körfuknattleik. Þegarskammt var iiðið á ieik- .og dómarar vita aldreí ■ á hverju pelr elga von j inn, mislikaði öðrum ■ dómaranum störf hins og lét J hann óánægju sina i ljós mcö > þvi aö slá hann. Sá varö ■ hvumsa við. cn þegar hann | haföi áttað sig gekk hann að _ ritaraborðinu, lagði flautu I slna þar og yfirgaf salinn. | Eínfættur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.