Vísir - 15.04.1981, Side 10
10
llrúturinn.
21. mars-20. april:
Þaö er allt útlit fyrir aö dagurinn veröi
nokkuö erfiöur hjá þér, en kvöldiö veröur
aö sama skapi ánægjulegt.
Nautiö,
21. aprfi-21. mai:
Eyddu ekki kröftum þinum til einskis. Þú
veröur aö gera upp hug þinn I mjög
viökvæmnu máli.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Þér hættir stundum til aö vera of hlédræg-
ur. Eyddu kvöldinu meö fjölskylduunni.
Krabbinn,
22. júni-22. júli:
Þaö er hreint ótrúlegt hverju er hægt aö
afkasta á einum tima ef viljinn er fyrir
hendi.
Ljóniö.
24. júli-2:t. agúst:
Allt sem þú hefur ætlaö aö gera I dag mun
takast vonum framfar.
Mevjan.
24. ágúst-2:t. sept:
Þú skalt búa þig undir aö þurfva aö taka
einhverjar skyndiákvaröanir.
Vogin.
24. sept.-22. nóv:
Ofgeröu þér ekki þótt mikiö liggi viö.
Vertu ekki of opinskár I dag þó aö þaö gæti
komiö þér í koll siöar meir.
Drekirin
24. okt.—22. nóv.
Ef þú hefur i hyggju aö skipta um vinnu
ættir þú aö lita i kringum þig þessa
dagana.
Bogmaðurinn,
22. nóv.-21.
Þaö þýöir ekkert aö vera aö vafstra i allt
of mörgu i einu. Vertu heima viö I kvöld.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Þér hættir stundum til aö gera veöur út af
smámunum. Reyndu aö ráöa bót á þvi.
Vatnsberinn,
21. jan.-l». feb:
Þú hittir sennilega mjög skemmtiiega
persónu I dag og ef aö Ilkum lætur
skemmtir þú þér mjög vel I kvöld.
Fiskarnir,
20. feb.-20.
mars:
Þaö er engin ástæöa fyrir þig aö móögast
þó svo að vinur þinn segi eitthvaö sem þú
ert ekki sáttur viö.
VtSÍR
Miövikudagur 15. april 1981
og rétt hjá stóöu
féiagar Tarsans
og trúöu varla
sínum eigin
augum...
TAEZAN ®
Tudemifk TARZAN 0*ned br Edgn Rice
Buirooghs. Inc md Used by Peimission
fljótlega sáu þeir risa tigrisdýriö gefa
upp öndina fyrir hnifi apa mannsins.QJ|
jkcmmtunin stendur sem hæst