Vísir - 15.04.1981, Page 27

Vísir - 15.04.1981, Page 27
Miövikudagur 15. apríl 1981 vtsm Liuda Bjöi-g Herdis Ragnhildur FYRSTA KVENNAHLJOM SVEITIN Á ÍSLANDI 1 I — á SATT-hljómleikum á laugardaginn Grýlurnar, kvennahljóm- sveitin sem Ragnhildur Gisla- dóttir hefur stofnaö munu koma fram á hljómleikum sem SATT efnir til i Austurbæjarbiói á laugardaginn n.k. Er þaö i fyrsta skipti sem hljómsveit, sem eingöngu er skipuð konum, kemur fram opinberiega hér á landi, en auk stelpnanna munu hljómsveitirnar Utangarös- menn, Þeyr, Start og Fræbbbl- arnir koma fram. Þótt hér séu á ferðinni góðir rokkarar eru það eflaust Grýl- urnar sem flestum leikur for- vitni á að heyra i, en að sögn Ragnhildar leika þær stöllur „léttrokk”. Ragnhildur leikurá hljómborð og syngur ásamt hin- um þremur en þær eru Herdis Hallvarðsdóttir á bassa, Inga RUn Pálmadóttir sem spilar á gitar og Linda Björg Hreiðars- dóttir sem leikur á trommur. Agóðinn af hljómleikunum mun renna i húsbyggingarsjóð SATT, en samtökin hafa fest kaup á hUsnæði við Vitastig þar sem þau hyggjast reka þrótt- mikla starfsemi með lifandi tónlist i framtiðinni. Framkvæmdast jóri tónleik- anna á laugardaginn er Öttar Felix Hauksson, sem annaöist framkvæmd á Lennon-tónleik- unum hér á dögunum af miklum myndarskap. öttar sagði aö miðaverði á tónleikana á laugardaginn væri mjög stillt I hóf en verð aðgöngumiða er 50 krónur, og er forsala þegar haf- in i Austurbæjarbiói og hljóm- plötuversluninni Skifunni. Ljósmyndari Visis, Emil Þ. Sigurðsson, leit inn á æfingu hjá Grýlunum nú i vikunni og tók þar meöfylgjandi myndir. Þótt hetjur hvíta tjalds ins falli frá lifir minning þeirra enda margt gert til að halda nafni þeirra á lofti. Þannig geta að- dáendur John Wayne keypt brúðu sem er eftirlíking af honum í fullum skrúða eins og menn muna hann úr kvikmyndunum. Brúðan kostar 63 dollara og verður aðeins seld þetta árið, en ágóði af sölunni mun renna i minningarsjóð hins látna leikara. Sjóðnum er eink- um ætlað að fjármagna baráttu gegn krabbameini en eins og kunnugt er var það krabbamein sem lagði leikarann að velli á sínum tíma. Allur ágóöi af sölu brúöunnar rennur i minningarsjóö John Wayne, sem notaður er i barátt- unni við krabbameinið. Lou Ferrigno: Likamsræktin skilaöi árangri seijn erfiöi. Úr hlikksmíði í kvikmyndir Sem unglingur eyddi Lou errigno mestum tima slnum I kamsrækt og aö lokum skílaöi að árangri sem erfiöi, — vööv- rnir gerðu hann frægan og nú úkur hann aðalhlulverkiö i jón varpsþáttunum ,,The icredible Hulk”. En áöur cn aö gerðist vann hann fyrir sér em blikksmiöur meö 10 dollara timann. Ferrigno fæddist i Brooklyn n-ir 28 árum, sonur lögreglu- arðstjóra, og hann var 16 ára 1 J C .. 1 í i rl r\ 1 f Ir ri í' rækt, jafnframt þvi sem hann hdf nám f blikksmiðinni. Þremur árum siðar vann hann unglingameistaratitil Banda- rikjanna i likamsrækt og nokkr- um árum siöar gekk hann Ut sem sigurvegari Ur keppninni „Herra Amerika”. Siöar varð hann tvivegis sigurvegari i heimsmeistarakeppninni i likamsrækt og þaðan lá leið hans til Los Angeles þar sem kvikmyndatökuvélarnar biöu hans.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.