Vísir - 15.04.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 15.04.1981, Blaðsíða 28
28 VlSIR Miðvikudagur 15. aprll 1981 ídag íkvdld tr uppfærslu Leikfélags Blönduóss á Getraunagróðanum. Sigur- laug Þorsteinsdóttir og Sturla Þórðarson I hlutverkum sinum. Húnavaka í átta daga Húnavaka hin árlega skemmti- og fræðsluvaka Ung- mennasambands Austur-Hún- vetninga, hefst laugardaginn fyrir páska og stendur I átta daga. Að venju verður fjölbreytt dagskrá. Sveinbjörn Blöndal sýnir málverk i Félagsheimil- inu og Samband Austur-Hún- vetnskra kvenna og Félagið Is- lensk Grafík halda sýningu á grafikmyndum. Leikfélag Blönduóss sýnir enska gaman- leikinn Getraunagróöi eftir Philip King og Tónlistarfélag Austur-Húnvetninga gengst fyrir tónleikum og Rökkurkór- inn sækir Húnvetninga heim. Þá verður Húsbændavaka USAH siöasta vetrardag, þar sem Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra, mun rabba viö samkomugesti, Jör- undur Guðmundsson og Þór- hallur Sigurðsson flytja gaman- mál og Karlakór Bólstaöar- hliðarhrepps syngja nokkur lög. Barnaskemmtanir verða bæði siöasta vetrardag og á sumar- daginn fyrsta. Samkór Vökumanna sjá um skemmtidagskrá einn dag Húnavökunnar. Þar mun Jó- hannes Sigvaldason, ráöunaut- ur á Akureyri, flytja hugvekju um lifið og tilveruna, Jóhann M. Jóhannesson syngja einsöng og hljómsveitin R.O.P. skemmta. Nokkrar kvikmyndir verða sýndar um Vökuna meðal ann- ars verður Punktur, punktur, komma, strik frumsýnd á Noröurlandi um Húnavöku. Þá verða dansleikir fjögur kvöld og um miðjan dag á sumardaginn fyrsta verður dansleikur fyrir yngstu borgar- ana. Hótel Edda á Blönduósi verður opin alla dagana þar sem hægt er að fá kaffi og mat og aðkomufólk getur fengiö gistingu. - —KÞ Nyjar sýnlngar Nýlistasafnið. Birgir Andrésson, myndlistar- maður, opnar sýningu i Nýlista- safninu við Vatnsstig á laugar- dag. A sýningunni eru verk, mynduð úr mörgum einingum, en þær eru teiknaðar og mótaðar i vax og fleira. Sýningunni lýkur 2. mai. Ásgeir sýnir i Djúpinu Asgeir S. Einarsson hefur opnað sýningu i Djúpinu i Hafnar- stræti. Myndirnar eru flestar unnar i blek og pastel og skúlp- túrar úr islenskum steini og eru þær allar til sölu. Sýningunni lýk- ur 3. mai. (Mynd GVA) Hverageröi Sigurður M. Sólmundarson opnar myndlistasýningu á morg- un i félagsheimili Olfusinga i Hverageröi. Sýnd verða 32 verk, sem unnin eru úr islensku grjóti Fréttaljósmyndarar í Norræna húsinu Samtök fréttaljósniyndara opna ljósmyndasýningu á skirdag i Nor- ræna húsinu. Verður hún opin daglega milli klukkan 14 og 22, en henni lýkur á annan dag páska. A myndinni eru ljósmyndarar VIsis. ásamt timbri, járni og ýmsum gróðri. Sýningin verður opin til 23. april. Guðrún Svava og Þör- björg sýna að Reykja- lundi Listakonurnar Guðrún Svava og Þorbjörg Höskuldsdóttir sýna um þessar mundir að Reykja- lundi. Er þetta i þriðja sinn, sem sýning er sett upp á páskum þar. Sýning þeirra Guörúnar og Svövu er opin daglega, en henni lýkur 21. april. Húsavik Ingvar Þorvaldsson opnar mál- verkasýningu i Safnahúsinu á Húsavik á morgun. A sýningunni eru 40 vatnslitamyndir og er hún opin daglega milli klukkan 16 og 22, en henni lýkur á annan dag páska. IngibjÖrg i Stúdenta- kjallaranum Ingibjörg V. Friðjónsdóttir hefur opnað sýningu á vatnslita- og oliumyndum i Stúdenta- kjallaranum við Hringbraut. Þetta er fyrsta einkasýning henn- ar og er myndefni margra mynd- anna sótt til Grænlands. Sýningin er opin alla daga milli klukkan 11.30 og 23.30 en henni lýkur 30. april. ÍiÞJÓÐLEIKHÚSK La Boheme 6. sýning ikvöld kl. 20. UPP- SELT Kuuö aðgangskort gilda 7. sýning annan páskadag kl. 20 Græn aðgangskort gilda 8. sýning sumardaginn fyrsta kl. 20 Oliver Twist skirdag kl. 15 sumardaginn fyrsta kl. 15 Fdar sýníngar eftir. Sölumaöur deyr skirdag kl. 20 miövikudag kl. 20 (siðasti vetrardagur) l.itla sviðið: Haustiö i Prag skirdag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 (siðasta vetrardag) Miðasalu 13.15-20. Sfnii 1-1200 l.okuð föstudaginn langa, laugardag og páskadug. Verður opnuð kl. 13.15 annan páskadag. Gleðilega páska LEIKFELAG KEYKIAVlKUR Rommi I kvöld kl. 20.30. UPPSELT fáar sýningar eftir. Skornir skammtar skirdag kl. 20.30 UPPSELT, gyllt kort gilda. Ofvitinn annan páskadag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 I dag. sklrdag og 2. páskadag. I.okuð föstudaginn langa. laugardag og páskadag. Sfm i l (>020 Austurbæjarbiói Aukasýning i kvöld kl. 21.00 Allra siöastp sinn. Miðasala i Austurbæjarblói kl. 10-21.00. Simi 11384 SUmplagerO Fólaosprentsrnlölunnar hl. Spitalastig 10 — Sitni 11640 Kopavogsleikhúsið Hinn geysi- vinsæli gaman- leikur Þorlákur Dreyttí Þar sein margir þurftu frá að hverfa á siðustu sýningunni verður aukasýning siðasta vetrardag 22. aprii. Aðeins þetta eina sinn. Hægt er að panta miða allan sólarhringinn i gegnum simsvara sem tekur við miðapöntun- um. Simi 41985. Gleðilega páska TÓNABÍÓ Simi31182 PáKkainvnd iíiki : Husið i obyqqðunum l'h. v\ ildi-ru.'ss |;i in í|\ , me Aaveoturu oi toe WILDEMSS FAMILY Skemmtileg myna sem ijan- ar um fjölskyldu sem flýr störborgina til aö setjast aö i óbyggöum . Mvndin er byggö á sannri sögu. Mvnd fvrir alla fjölskvlduna. Leikstjóri: Stewart Raffill Aöalhiutverk: Rober'. F Logan. Susan Damante Shaw. Sýnd kl 5, 7 og 9 Gleðilega páska LAUGARÁS B I O Simi32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson AÖalhlutverk: Pétur Bjöm Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Glslason Kinróma lof gagnrýnenda: ..Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J. Visi. Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9 skirdag og 2. páskadag Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarisk sakamálamynd meö Charles Bronson, Gil Arland og Telly Savalas Sýnd kl. 11 skirdag og 2. páskadag. Bönnuö börnum. Gleðilega páska Simi50249 Til móts við Gullskipið Æsispennandi litmynd sem gerö er eftir samnefndri skáldsögu Alister MacLean, sem komiö hefur út i islenskri þýöingu. Aöa Ihlutverk: Kichard Harris og Ann Turkcl. Sýnd kl. 9 i dag Brubaker Aöalhlutverk: Robert Red- ford Sýnd á skirdag og 2. i pásk- um kl. 9. Land og synir Hin viöfræga Isl. stórmynd. Svnd á skirdag og 2. í pásk- um kl. 7. 39 þrep Afbragös góö sakamála- mynd byggöá bókinni Thirty nine steps sem Alfred Hit- chock geröi ódauölega. Sýnd á skirdag og 2. I pásk- iim kl. 5. Afrikuhraðlestin Hráðskein mtileg ævintvra- mynd sýnd kl. 3 skírdag og 2. i páskum. Glcðilega páska ■BORGAR^ bíoið SMIDJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43500 (ÚtvogsbankMMMnu Dauðaflugið Synd kl. 5 og 7 Síöasta,sinn Defiance Sýnd ki.9 og 11.10 Síöasta sinn Bönnuö innan 16 ára. Smokey and the Judge Smokey og dómarinn Splunkuný frá USA. Mökkur Kökkur og Dalli dómari eiga i erfiöleikum meö diskótrió litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæöir meö ,,Bear in the Air” Hound on the Ground. Ef þú springur ekki úr hlátri gripur músikin þig heljartökum. Sýnd kl. 5-7-9 og 11, skirdag, laugardag og 2. páskadag. Undrahundurinn Sýnd kl. 3 2. páskadag. Gleöilega páska Augu Láru Mars Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allra siöasta sinn Sýningar skirdag og annan i luiskitm Osca rs-verðlauna- myndin Kramer vs. Kramer lslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm OskarsverÖlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutvcrk Meryl St reep Besta kvikmyndahandrit Besta le-ikstjórn. AÖalhlutvcrk: Dustin Hoff- man. Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö Gleðilega páska Al Is ÍURBÆJABBIII Slmi 1T384 Helför 2000 (lloiocaiist 20iiii) ra Horkuspennanat og mjög viöburöarik, ný, ensk-Itölsk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Simon Ward, Anthony Quayle. lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd ki. 5 og 7 Gleöilega Grettir kl. 9 páska áfÆMRBÍe® Simi50184 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA ■STRIKB Leikstjóri: Þorsteinn Jóns-f son AÖalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Einróma lof gagnrýncnda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K. Visi. ...nær einkar vel tiöarand- anum „Kvikmyndatakan er gull- falleg melódia um menn og skepnur, loft og láö.” S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan." „Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem ailir ættu aö geta haft gaman af " O.Þ. Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli." ,,Ég lieyröi hvergi falskan tón i þessari sinfóniu.” I.H. Þjóöviljanum. Sýnd kl. 5 og 9 skirdag. Siðustu sýningar. Sólarlandaferð Ný sprenghlægileg gaman- mynd. Sýnd 2. páskadag. kl. 5 og 9 Gleðilcga páska ISE5 HASKOLABÍÚi 39 þrep Ný afbragös góö sakamála- mynd. byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Al- fred Hitchcock geröi ódauö- lega. Synd kl. 5 og 9 Páskamyndin 1981 (Hurricane) Ný afburöaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarir á smáeyju i Kyrra- hafinu. Leikstjóri Jan Troell. Aöalhlutverk: Mia Farrow Max Von Sydow, Trevor Ho- ward. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 Bönnuö innan 12 ára. Marco Polo kl. 3 skírdag og 2. i páskum. Gleðilega páska Létt og fjörug ævintýra-og| skylmingamynd, byggö á hinni frægu sögu Alexander Dumas. AÖalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tima Sylvia Kristelog Ursula Andressásamt Beau Bridges, Llovd Bridges og Rex Harrison. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 skfrdag og 2. páskadag. Barnasýning kl. 3 2. pásk- adag ulfhundurinn Byggö á hinni viöfrægu skáldsögu eftir Jack London Gleðilega páska 19 OOO Filamaðurinn Myndin sem allir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sam- mála um aö sé frábær. 7. sýningarvika kl. 3 — 6 — 9 og 11,20. Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, um táninga i fullu fjöri á heimsins fræg1 asta torgi, meö Tim Curry — Trini Alvarado — Robin Johnson Leikstjóri: Alan Moylc Islenskur taxti Sýndkl.3—5—7-9og 11,15 Hin langa nótt Afar sþennandi ensk lit- mynd, byggö á sögu eftir Agötu.Christie. meö Ilayley Mills, Hywel Bennett. Islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 - 9.05 - 11.05. salur Þ—. Sfffi * *: • . ÍRt.'jðL * -• ■ , ii :* *&YÍI * ‘ THE ELEPHANT MAN Átta ha rðhausar Hörkuspennandi og viö buröahröö bandarisk lit- mynd, meö Christopher Georg — Fabian tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 Gleðilega páska B * \oiur 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.