Vísir - 15.04.1981, Blaðsíða 29
Miövikudagur 15. aprfl 1981
29
vism
ídag ikvöld
Aðrar sýningar i gangi
Kjarvalsstaðir: Nú fer hver aö
verða siðastur að sjá hina stór-
merkilegu sýningu Úr fórum
Grethe og Ragnars Asgeirssonar,
sem er i Kjarvalssal, en henni
lýkur á annan dag páska. 1
Vestursal er ekki siður merkileg
sýning, en þar sýna 47 norrænar
listakonur verk sin.
Asgrimssafn: Safnið er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga klukkan 13.30 til 16.
Asmundarsalur: Þar er sýning á
vegum vináttufélags Islands og
Kúbu.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar: Opiö á þriöjudög-
um, fimmtudögum og laugardög-
um frá klukkan 14 til 16.
Mokka: Maria Hjaltadóttir sýnir
akrýlmyndir.
Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir
sýnir listvefnað, keramik og
kirkjumuni. Opið 9 til 18 virka
daga, en 9 til 14 um helgar.
Arbæjarsafn: Safnið er opið sam-
kvæmt umtali. Upplýsingar i
sima 84412 milli klukkan 9 og 10 á
morgnana.
Listasafn Einars Jónssonar:
Safnið er opið á miðvikudögum og
sunnudögum milli klukkan 13.30
og 16.
Rauöa húsið, Akureyri: Þar sýnir
Rúna Þorkelsdóttir fjögur verk
unnin út frá sama þemanu, vatn-
inu. Sýningin er opin daglega
milli klukkan 16 og 22.
Myndlistaskólinn f Reykjavík:
Vorsýning skólans stendur nú yfir
og lýkur á annan dag páska. Opiö
er daglega milli klukkan 14 og 18.
Listasafn Alþýöu: Textilfélagið
sýnir opið daglega milli klukkan
14 og 22.
Tónlistarviðburðír
Samkór Selfoss með tón-
leika.
Samkór Selfoss heldur tónleika
i Iþróttahöll Gagnfræöaskólans á
Selfossi á annan dag páska.
Efnisskráin verður mjög fjöl-
breytt, meðal annars brot úr
óperunum Aida og Nabucco. Þá
verða flutt lög eftir stjórnanda
kórsins Björgvin Þ. Valdimars-
son og tvo kórfélaga. Undir-
leikarar á tónleikunum veröa
Geirþrúður Bogadóttir og fjórir
blásarar úr Tónlistarskóla Sel-
foss.
Tónleikar i Háteigs-
kirkju á föstudaginn
langa.
Kór Háteigskirkju heldur tón-
leika i kirkjunni á föstudaginn
langa ásamt hljómsveit og ein-
söngvara. Flutt verður tónlist
eftir H. Schutz, E. Bernabei, J.S.
Bach og W.A. Mozart. Ein-
söngvari veröur Hubert Seelow,
contra-tenór frá Munchen, en
hljómsveitina skipa Mauela
Wiesler, Sverrir Guðmundsson,
Sigurlaug Eövaldsdóttir, Sigrún
Eðvaldsdóttir, Agústa Jónsdóttir
og Bryndis Björgvinsdóttir.
Stjórnandi veröur Orthulf Prunn-
er.
Vortónleikar Tónlistar-
skóla Keflavikur
Hinir árlegu vortónleikar Tón-
listarskóla Keflavikur verða
haldnir i Keflavikurkirkju i kvöld
klukkan 20. Efnisskráin er mjög
fjölbreytt og koma þar fram 20
nemendur úr ýmsum deildum
skólans sem einleikarar ein-
söngvarar og i samspili.
Siðasta klassiska
kvöldið
Siðasta klassiska tónlistar-
kvöldið á Hliöarenda verður á
annan i páskum, og mun sá lista-
maður, sem fyrstu skemmti,
Manuela Wiesler, ljúka þessari
vetrardagskrá. Þeir Hliðarenda-
bændur hafa i hyggju að efna til
slikra kvölda aftur næsta vetur.
Leikhúsin
Leikféiag Reykjavikur
Leikritið Rommi eftir banda-
riska höfundinn D.L. Coburn, sem
Leikfélag Reykjavikur hefur sýnt
við frábærar viðtökur i allan vet-
ur fer nú að hverfa af fjölunum i
Iðnó, eöa eins og segir i tilkynn-
ingu Leikfélagsins: ,,vegna þess
hve aðstaðan er slæm i húsnæöis-
málum og margar sýningar á
verkefnaskránni fer sýningum
brátt aö fækka". Næsta sýning er
nú á miövikudagskvöld og ættu
þeir sem hugsa sér að sjá leikritið
að bregðast við skjótt þvi uppselt
hefur verið á nær allar sýning-
arnar.
Skornir skammtar: Rvia þeirra
Þórarins Eldjárns og Jóns
Hjartarsonar verður sýnd á skir-
dag klukkan 20.30.
Ofvitinn: Sýning á annan dag
páska klukkan 20.30.
Grettir: Verður sýndur i kvöld i
Austurbæjarbiói klukkan 21 og er
þetta allra siöasta sýning á söng-
leiknum.
Alþýðuleikhúsið
Stjórnleysingi ferst af slysförum:
Sýning á skirdag klukkan 20.30
Pældiöi: Aukasýning á þessu vin-
sæla leikriti veröur á þriðjudag
eftir páska klukkan 20.30.
Þjóðleikhúsið
Hver að verða siðastur
aö sjá Oliver
Nú fer hver aö verða siöastur
aö sjá uppfærslu Þjóðleikhússins
á barnaleikritinu Oliver Twist,
sem er byggt á hinni vinsælu sögu
Charles Dickens. A skirdag
verður 25. sýning verksins en með
aöalhlutverk fara Börkur Hrafns-
son og Sigurður Sverrir Stephen-
sensemleika Oliver til skiptis.
Leikstjóri er Briet Héðinsdóttir.
La Boheme: Sýning i kvöld og á
annan dag páska klukkan 20.
Sölumaður deyr: Veröur sýndur á
skirdag klukkan 20.
Haustiö í Prag: Verður sýnt á
Litla sviöinu á skirdag klukkan
20.30.
Annað á ddlinni
um páskana ’
Skirdagsskemmtun
Barðstrendingafélags-
ins.
Baröstrendingafélagiö i
Reykjavik heldur eldri Barð-
strendingum veislu i Domus
Medica á skirdag.
Slikt veisluhald hefur veriö
fastur liður i starfsemi félagsins i
35 ár og eru allir þeir, sem eru
ættaöir úr Barðastrandarsýslum
eða hafa haft þar langa búsetu og
eru orönir 60 ára gamlir boðnir
velkomnir.
Kvennadeild félagsins hefur
veg og vanda af veislunni og veit-
ir kaffi og kræsingar. Guðrún
Tómasdóttir syngur fyrir gestina
og fleira verður til gamans gert.
Húsið verðuropnaðkl. 2 og von-
ast er til að sem flestir eldri Barð-
strendingar komi og njóti dagsins
i góöum hópi.
Fyrirlestur i MÍRsaln-
um.
Valentin Kúdrov, doktor i hag-
fræði og prófessor við stofnun á
vegum Sovésku Visindaaka-
demiunnar heldur fyrirlestur i
dag i MIR salnum og hefst hann
klukkan 17.15.
Góð heimsókn i tilefni
páska
A skirdag er væntanlegur til
landsins Urban Widholm trúboöi
frá Sviþjóö. Urban er i röö yngri
kennimanna i Sviþjóð og er 28 ára
gamall. Er hann landskunnur þar
og viöar. Ræður hans þykja lif-
legar og grundvallaöar. Urban er
starfsmaður Filadelfiusafnaðar-
ins i Stokkhólmi og ferðast á veg-
um þess safnaðar um vföan heim.
Eftir að hann kynntist ástand-
inu i Uganda sá hann þörf skjótr-
ar hjálpar, sérlega þó fyrir börn
og unglinga. A skömmum tfma
safnaði hann 1,5 milljónum ný-
króna sem allt gekk til liðandi og
munaðarlausra barna i striös-
hrjáöu landi Uganda.
Söfnunaraðferð hans var áber-
andi og einstæð. Hann gekk milli
sókna og safnaða og lagöi i bók-
staflegri merkingu land undir fót.
Notaöi aldrei neitt farartæki.
Gönguvegir hans urðu 4500 kiló-
metrar. Var það útaf fyrir sig
sterkur auglýsingamáti fyrir
söfnuninni.
Sovésk bóka- og fri-
merkjasýning
Sýning á bókum, auglýsinga-
spjöldum, frimerkjum og
hljómplötum frá Sovétrikjunum
opnar i dag i MtR-salnum við
Lindargötu.
Sýningin verður opin daglega
milli klukkan 14 og 19, en henni
lýkur 26. april.
í Bilamarkaóur VÍSIS
Ch.MontcCarlo..............’79
Daihatsu Charade 4d........'80
Ch. Malibu station ........’79
Ch. Malibu Sedan...........’79
Buick Skylark Coupé........’78
Oldsm. Delta Royal D.......’78
Datsun 220 Cdicsel.........'76
Vauxhall Viva DL...........’77
Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... '80
Ch. Maiibu Landau..........'78
Toyota Cressida GL 5 gira .... '80
Ch. Pick-up V-8 4x4........’79
Toyota Crcsida GL sjálfsk..'80
Ch. Impala ................'78
Ch. Malibu Classic '79
Ch. Blazer V-8 sjálfsk.... ’78
Ch. Capri Classic..........'77
M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D.’77
Opel Record 4d L...........'77
Scout II beinsk. vökvast...’74
OpelDelvan.................’77
Audi 100 LS................’77
Land Rover diesel..........’76
Vauxhall Chevette L........’77
Daihatsu Charmant......... '79
Mazda 121..................’77
Lada 1600 .................'78
Lada Sport.................'79-
Ch. Chevi Van lengri.......’74
Mazda 626 1600 4d..........'80
Saab 99 GL.................'79
Playmouth Valiant 4d 6 dyl... ’77
M. Benz 220 D beinsk.......’78
Ch. Nova Concors 2d........’77
Opel Caravan...............'77
Ch. Nova sjálfsk ..........'77
Fiat 127...................’80
Ch. Citation beinsk........’80
Lada 1200..................’78
Datsun diesel..............’73
Ch. Nova sjálfsk...........’78
BMW316.....................'78
Vauxhall Viva De Luxe......’74
Datsun dicsel 220 C........'77
Mazda 626 4d...............'79
Plymouth Volare 2d.6cyl ...’77
Scout II V-8 sjálfsk.......'77
GMCAstro 95yfirb...........’74
Ch.Vega....................’75
Ch. Chevi Van m. gluggum... ’74
Bronco beinsk. 6cyl........’74
GMC
TRUCKS
140.000
63.000
120.000
105.000
95.000
100.000
60.000
35.000
119.000
95.000
113.000
135.000
125.000
90.000
110.000
150.000
115.000
110.000
65.000
45.000
17.000
65.000
60.000
39.000
66.000
64.000
39.000
80.000
45.000
79.000
88.000
65.000
115.000
79.000
55.000
65.000
52.000
120.000
32.000
35.000
73.000
85.000
20.000
70.000
69.000
80.000
90.000
260.000
35.000
60.000
50.000
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMt 38900.
— sími 86611
Egiii Vi/hjálmsson hf. Sími
| Davið Sigurðsson hf. 772001
Eagel 4x4 1980 160.000
Toyota Corolla hard
top 1980 88.000
Honda Accord 1978 90.000
Toyota Cressida 1980 90.000
Fiat 127 Top 1980 65.000
Fiat 127 CL 1980 58.000
Citroen CX2400 Pal-
ace 1978 95.000
Allegro Special 1979 48.000
Concord DL Autom. 1978 85.000
Concord DL station 1978 85.000
Datsun 120 AF 1978 48.000
Fiat 127 CL3d 1978 40.000
Datsun 180 B station 1978 57.000
Fiat 128 station 1978 40.000
Fiat 125 P station 1980 48.000
Fiat 125 P station 1978 30.000
Lancer 1977 37.000
Wagoneer 1974 50.000
Dodge Dart 1975 57.000
Audi 100 LS 1974 40.000
Ford Bronco 1972 38.000
Fiat 126 1975 12.000
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Toyota Carina GL '80 ekinn 3 þús. km. sjálf-
skiptur.
Subaru 4x4 '80/ skipti möguleg.
Audi 100 LS '78, Fallegur bíll.
Ch. Ma libú '78, 4ra dyra, skipti á ódýrari koma
til greina.
Citroen GS Pallas '79,. Mjög vel með farinn.
Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km.
Volvo 244, '78 Sjálfskiptur. Skipti.
Fiesta '79, ekinn 6 þús.
Volvo244 '77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir.
Volvo244'79 ekinn 23 þús. km. Sem nýr.
Honda Civic '79 ekinn 18 þús. km.
Lada station '80 ekinn 7 þús. km.
AM C Hornet station '76 m. öllu ekinn 51 þús.
Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bíll.
W'agoneer ' 79 8 cyL sjálfskiptur, ekinn 25
þús. km.
Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km.
Datsun diesel '79. Góður bíll.
Mazda 626 2d. '79 sjálfskiptur
Mustang '72 8 cyl.
Opel Record '72. 4ra dyra. Góður bíll.
Passat '78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki.
SUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Símar 19032 — 20070
NY DILASALA
BILASALAN BUK s/f
SÍÐUMÚLA 3-5 -105 REYKJAVlK
SÍMI: 86477