Vísir - 15.04.1981, Page 30

Vísir - 15.04.1981, Page 30
Mibvikudagur 15. apríl 1981 30 ídcrg íkvöld útvarp Miðvikudagur 15. aprfl 12.20 Kréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miövikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Litia væna Lillí” Guörún Guölaugsdóttir les úr minn- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vil- borgar Bickel-tsleifsdóttur (26). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Útvarpshljómsveitin i Munchen leikur „Tannhauser”, forleik eftir Richard Wagner: Eugen Jochum stj./Filharmóniu- sveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjakovský: Lorin Maazel stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn” eftir Gunnar M. Magnúss Edda Jónsdóttir les (2). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir^ Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Cr skólalifinu 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlisl Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi" eftir Jose Maria Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sina (19). 22.15 Sjávarútvegsmá1 Umræöuþáttur i beinni út- sendingu i umsjón Stefáns Jóns Hafsteins. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 15. april 1981 18.00 Barbapabbi Endursýnd mynd úr Stundinni okkar frá siöastliðnum sunnudegi. 18.10 Bláfjööur Tékknesk teiknimynd um önd, sem þráir aö eignast unga, en fær hvergi að vera i friöi með eggin sin. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Aður á dagskrá 14. mars sl. 18.30 Kljótandi flugvöllur A stórum, alþjóölegum flug- völlum fara fram um og yfir þúsund lendingar og flugtök á sólarhring. Endur og gæs- ir á Sandvatni i Suöur- Dakóta taka sig á loft eöa lenda a.m.k. 350.000 sinnum á dag, og þær þurfa engan aö biöja leyfis. Þýöandi og þulur Öskar Ingimarsson. 18.55 lllé 19.45 Kréttaágrip á táknmali. 20.00 Kréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Malu, kona á krossgöt- um Brasiliskur mynda- flokkur. Fjóröi þáttur. Þýö- andi Sonja Diego. 22.00 Thorstein Bergman Sænski visnasöngvarinn Thorstein Bergman syngur nokkur lög i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.25 Dagskrárlok. *! I Kristján E. Guömundsson, um- sjónarmaöur þáttarins. Kynnt starfsemi Listdansskóia 09 danskóia 1 þættinum ,,Úr skólalifinu” verður kynnt starfsemi Listdan- skóla Þjóðleikhússins og rætt við nemendur nokkurra dansskóla i Reykjavik. Umsjónarmaður þáttarins er Kristján E. Guð- mundsson. I Stefán Jón Hafstein, fréttamaður. ! Sjávarútvegsmál Á dagskrá útvarpsins i kvöld verður Stefán Jón Hafstein meö umræðuþátt um sjávarútvegsmál i beinni útsendingu. Steingrimur I Hermannsson, sjávarútvegsráð- I herra og nokkrir sjómenn ræöast J við. Sænski vfsnasöngvarinn Thorstein Bergman er heimsótti okkur íslend- inga I vetur syngur nokkur lög i sjónvarpssal. Endur og gæsir á Sandvatni i Suður-Dakóta taka sig á loft eöa lenda að minnsta kosti 350.000 sinnum á dag, og þær þurfa engan aö biöja leyfis. ( Þjónustuauglýsingar J (Smáauglýsingar ) Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húsoigendur Hafið þið kynnt ykkur j l okkar glæsilega ! úrval af INNIHURÐUM? íi Verð frá kr. 696.- a. Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorva/dar Ó/afssonar hf. 'jðavöilum 6 — Keflavík — Simi: 92-3320 ^ Glugga- og ^ hurðaþjónustan. Þétti glugga og hurðir með innfrœsuðum Slots-listum. KNUDSEN, Simi 25483 á kvöldin > ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. 73?” <> Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. Rör, Full- Sími Smiðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. i Uppl. i sima 24613. o Ásgeir Halldórsson < O Baðskápar úr furu og hurðasmiði Handofnar tágahurðir og hurðir úr massivri furu. Sérsmiði á skapahurðum. Möguleiki á mörgum viðarlitum. Húsgagnaverkstæði Ólafs Garðarssonar I.aufásvegi 58, slmi 12980. ____________________A SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innf ræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83618 --------------K Er stíflaó Kjarlægi stiflur úr vösk- um. WC-rörum, baöker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 .Anton Aöalsteinsson. Til sölu Gólfteppi + rúm Til sölu 33 ferm. af gólíteppi i brúnum lit frá Axminster. Einnig tvibreitt rúm meö bólstruðum grænum göflum. Uppl. i sima 42441. Til sölu danskt hjónarúm úr tekki, notað en vel meö fariö, án dýna, einnig SilverCross barnakerra án skerms vel meö farin og burö- ar-rúm. Uppl. i sima 20809. Til sölu danskt hjónarúm úr tekki, notað en vel með farið, án dýna, einnig Silver Cross barnakerra án skerms vel með farin og buröar- rúm. Uppl. i sima 20809. Til sölu er sólarlandaferð fyrir tvo að verömæti kr. 10 þús. Góður afsláttur. Uppl. i sima 34560 e. kl. 5 á daginn. Hey til sölu Hestamenn notið páskal'riið, kaupiö hey, heimkeyrt. Uppl. i sima 93-2111, Vogatungu, Leirár- sveit. Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæður, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og borðstofuhúsgögn. Tvö stuðla- skilrúm sem ný, gott verð og Singer saumavél vel með farin. Sala og skipti, Auðbrckku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. Til sölu fólksbilakerra, einnig hlaðrúm úr tekki, Swallow kerruvagn, svart/hvitt sjónvarpstæki 20”, nýir hjólaskautar nr. 41 og nýr kjóll i kúrekastil nr. 36. Uppl. i sima 73346. Til sölu 5 hjólbaröar á felgum. Sonic Vagabond 12—15 LT. Uppl. i sima 81144 i dag og 78514 í kvöld. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar geröir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerö fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meöferö barna og fullorðinna. Hringið og fáið upplýsingar. Simi 66600. A. Óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa nýlegan velmeðfarinn tjaldvagn. Uppl. i sima 35076. Húsgðgn 5 ára ganialt hjónarúm úr tekki, með áföstum nátt- borðum til sölu, lengd 2,06 cm. Velmeðíarið. Verð samkomulag. Uppl. i sima 92-3438 eða 3221.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.