Vísir - 15.04.1981, Side 31

Vísir - 15.04.1981, Side 31
Miðvikudpgur 15. a.þríl, 1981 vtsm '31 íkvöld Ýinlslegt Nætur- og helgidagavakt dagana 15.-20. april frá kl. 17.-8.00 að morgni i sima 21230 Göngudeild Landspitalans veröur opin á skirdag og föstudaginn langa frá kl. 14-15.00. Laugard. 18. april er opið frá kl. 14-16.00. Lokað á páskadag. A annan i páskum er opið frá kl. 14-16.00. Siminn þar er 29000. Að auki verður Slysavarðstofan simi 81212 opin allan sólarhring- inn aö venju yfir hátiöarnar en aðeins fyrir slys og alger neyðar- tilvik. Nánari upplýsingar i simsvara i sima 18888. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik: Skirdag er opiö frá kl. 22 að kvöldi til kl. 10 aö morgni i Reykjavlkur Apóteki en i Borgar Apóteki er opið frá kl. 9-22.00. Föstudaginn langa, pásk- adag og annan i páskum annast Laugavegs Apótek næturvörsluna en Holts Apótek er opið frá kl. 9-22.00. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands verður i Heilsuverndarstöö- inni v/Barónsstig sem hér segir: skirdag og föstudaginn langa: kl. 14.00-15.00. Laugard. 18. april kl. 17-18.00. Páskadag og annan i páskum: kl. 14.00-15.00. Slökkviliöið I Reykjavik, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er i sima lllOOen i Hafnarfirði i sima 51100. Lögreglan i Reykjavik er i sima lll66,i Kópavogi i sima 4l200og i Hafnarfirði i sima 51166. Sjúkrabilar eru i sama sima og slökkviliðin. Leigubilaakstur er allan sólar- hringinn yfir páskahelgina eins og venjulega. DAGBÓK UIH HÁTÍDAHNAR Ferðir Strætisvagna Reykjavíkur um páskana 1981 Skirdagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstimatöflu. Laugardagur: Akstur hefst á venjulegum tima. Ekið eftir venjulegri laugardagstimatöflu. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudags- timatöflu. Annar páskadagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. íeiöalög Eins dagsferðir um páska 16.4. kl. 13: Fossvogur — Öskju- hlíð, fritt 17. 4. kl. 13: Með Elliðaám. fritt, mæting þar. 18.4. kl. 13: Hellisheiöi—Sleggju- beinsdalir, verö 40 kr. 19.4. kl. 11: Kræklingafjara við Hvalfjörð eða Brekkukambur verð 60 kr. 20.4. kl. 13: Fjörugangaá Kjalar- nesi eða Esja, verð 40 kr. Brottför i allar ferðir frá B.S.l. vestan- verðu (nema á föstudag). titivist SIMAR. 1 1 7 9 8 UG19533. Ferðir um páskana 16. — 20. april: 1. Kl. 07 Landamannalaugar — skiðagönguferð (5. dagar). Far- arstjórar: Sæmundur Alfreðsson og Vaidimar Valdimarsson. 2. kl. 08 Þórsmörk (5 dagar). Fararstjórar: Hilmar Sigurðsson og Hjalti Kristgeirssson. 3. kl. 08 Snæfellsnes (5 dagar). Fararstjórar: Daniel Hansen og Tryggvi Halldórsson. 4. kl. 08 Hlöðuvellir — skiða- gönguferð (5 dagar). 5. 18.—20. april kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Fararstjóri: Jón Snæ- björnsson. Ferðafólk athugið, að Ferðafé- lagið notar sjálft sæluhúsin i Landmannalaugum og Þórsmörk um páskana. Dagsferðir 16.-20. april kl. 13.00 16.4. Vifilsfell 655 m. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 16.4. Skiöaganga á Biáfjalla- svæðinu. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð i báðar ferðirnar kr. 40.00 gr. v/bilinn. 17.4 Gálgahraun — Alftanes. Fararstjóri: Guðrún Þórðardótt- ir. Verð kr. 20.00 gr. v/bilinn. 18.4. Keilisnes — Staðarborg. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 40.00 gr. v/bilinn. 19.4. Gengið með Elliöaánum. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. Þátttakendur mæti við gömlu brúna yfir Elliðaárnar. Fritt. 20.4. Húsfell Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Verð kr. 35.00 gr. v/bilinn. Allar ferðirnar nema ferðin á páskadag eru farnar frá Um- ferðarmiöstöðinni aö austan verðu. Ferðafélag tslands. tilkynnlngar Kirkjukvöld Bræðrafélags Dóm- kirkjunnar. Skirdag 16. april 1981 kl. 20.30 i umsjá Oddfellowreglunnar á ts- landi. Efnisskrá Orgel: Marteinn Hunger Friðriksson, dómorganisti. Orgelmúsik (preludium, choral und fuge) eft- ir Jón Þórarinsson. Avarp: Séra Þórir Stephensen dómkirkjuprestur. Söngsveit Oddfellowa syngur: Stjórnandi str. Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir, meö undirleik Marteins Hunger Friörikssonar: Bæn eftir Þórarinn Guðmunds- son-, Fræ i frosti sefur, franskt lag. Þorkell Sigurbjörnsson radd- setti. Texti hr. Sigurbjörn Einars- son. Ræða. Trú og menning. Br. 1. Vara-stórsir Jón Sigtryggsson, aðalbókari. Einsöngur: Br. Steinn Guð- mundsson, með undirleik Mar- teins Hunger Friðrikssonar: Vertu góði guð hjá mér, eftir br. Jónatan Olafsson. Texti: Einar M. Jónsson — frumflutningur Hjálpræðisherinn Páskamót Skirdagur kl. 20.30 Detsemane samkoma. Föstudagurinn langi kl. 20.30. Golgata samkoma. Páskadagur kl. 8 f.h. Lofgerðar samkoma sama dag kl. 20.30 hátiðarsamkoma hermanna- vigsla. Allir velkomnir. Bingó á skirdag Kvennadeild Styrktarlelags lamaðra og latlaöra mun aö venju standa íyrir bmgoi i Sigluni á skirdag. Þar veröa glæsilegir vinningar nu sem endranær. A ari fatlaðra mun lélagiö lata allan ágóða af bingóinu renna til endur- bóta á Sumardvalarheimilinu i lieykjadal i Moslellssveit, jjar sem eingöngu dvelja lötluö börn sértilheilsubótaroganægju oger það von lélagsins aö velunnarar fjölmenni i Sigtún a skirdag. skemmtistaöir Sigtún 1 kvöld (miðvd.) hljómsv. Brimkló leikur fyrir dansi 10-03. Annar i páskum Brimkló sér um fjörið 9-01. Glæsibær Opiö i kvöld frá kl. 10-03. Diskó. Fimmtud. diskó til kl. 11.30. Glæsir og diskó sjá um fjörið á annan i páskum. Skálafeli 1 kvöld leikur Jónas Þórir á orgel fyrir gesti: Skirdag opiö til kl. 11.30. Laugard. opið til kl. 11.30. Annar i páskum opiö til 01. Þjóðleikh.kj.Opið aöeins á annan i páskum. Létt lög leikin af plöt- um til kl. 01. Hótel Saga Grillið opiö i kvöld, laugardagskvöld og annan i pásk- um til klukkan 23:30. Hótel Borg Opiö i kvöld og á laugardag til klukkan 23:30. Annan i páskum verður diskótek til klukkan 3. Hótel Loftl iðir: Blómasalur verður opinn a'!« dagana klukkan 12-14:30 og fra 19-23:30. Vinstúkur verða einnig opnar til klukkan 23:30 nema föstudaginn langa og á páskadag. NaustiðOpið i kvöld til kukkkan hálftólf. Magnús Kjartansson leikur á pianó. Þá verður opið til klukkan 23:30 á laugardag og verður Maggi Kjartans þá aftur á ferðinni. Hollywood Diskótek i kvöld til klukkan 3. A morgun og á laugar- dag er opið til 23:30 en þá er bannað að dansa. Annan i pásk- um er opið til klukkan 1. Þórscafé Opið til klukkan 3 I kvöld, diskótek og hljómsveitin Galdrakarlar. Annan i páskum er opið til klukkan eitt. KlúbburinnOpið til klukkan þrjú i kvöld, til hálftólf á skirdag og á laugardag og til klukkan eitt ann- an i páskum. Diskótek og Hafrót. OöalOpið til klukkan þrjú i kvöld til hálftólf á skirdag og á laugar- dag en til klukkan eitt annan i p- áskum. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánuiíagar til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, . 18 22J Húsgögn Til sölu mjög vandað ameriskt boröstofu- sett (Dinette). Uppl. i sima 16926 milli kl. 19.30 og 20.30 i kvöld. Tveir Spira svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 50988 e. kl. 18. Til siilu tallegt danskt sófaborð úr maghoni, stærð 130x50 cm. Verð 400 kr. Uppl. i sima 15123. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðssonar Grettis- götu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, sjónvarpsstóiar, tvibreiðir svefnsófar, svefnstólar, svefnbekkir ný gerð, kommóður, skrifborð, sófaborð, bókahillur, forstofuskápar með spegli, vegg- samstæður og margt fleira. Klæð- um húsgögn og gerum við.Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Send- um i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis laugardaga. Sjónvörp I' | i Tökum i umboðssölu. notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10- 12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hin eftirsóttu PANASONIC litasjón\örp kotnin aftur. 8% staðgreiðsluafsláttur kr 7.650.00 eða greiðsluskilmálar v;ö llestra hæfi. Japis hf. Brautarholti 2 simi 27192. Video PANASONIC myndsegulbadstæki 1981 módel VHS kerfi, rafstýrt með fjarstýr- ingu, Dolby NR 14 daga minni. Verð aðeins kr. 17.990.- Japis, Brautarholti 2, simi 27192. Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verd Stminn er 86611______ Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjórnur" M kiö urval kvikmynda. Allt fiumupptokur (original). VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringiö og fáið upplýsingar simi 31133. Radióbær, Armula 38. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum ut SHARP myndsegulbond ásamt tökuvélum HLJOMTÆKJADEILD m)KARNABÆR ^ LAUGAVEGI66 SIMI 25999 Hljómtæki oo o l»» °o Sportmarkaðurinn Grensásvegí • 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-1 tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau a staönum. ATH: mikil eftirspurn ettir flestum tegundum hljómtækja. Hölum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hljódfæri Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag mönnum.fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Harmonikka lil sölu, verð kr. 3.800. Uppl. i sima 26468 milli kl. 18 og 20. Hjól-vagnar 1 T. í ' ' ■■■V „ >/ Tökum ný og notuð reiðhjól i umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366. BLAÐBURÐAR- FðLK ÓSMFÍ HRIftó®86eU Tunguvegur Rauðagerði Skógargerði Sogavegur Tunguvegur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.