Vísir - 15.04.1981, Síða 32

Vísir - 15.04.1981, Síða 32
32 VÍSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 Miðvikudagur 15. april 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga . 9-22 nudaga kl. 18-22 J Hjól-vagnar REIÐHJÓLAÚKVALIÐ ER 1 MARKINU Suöurlandsbraut 30 simi 35320 Barnahjól með hjálpardekkjum verö frá kr.465,- 10 gira hjól verð frá kr. 1.925.- Gamaldags fullorðinshjól verð frá kr. 1.580.- (Bólstrun j Bólstrun-KIæðning. Meö nýju áklæöi verða gömlu húsgögnin sem ný. Hringið og leitiö tilboöa. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Skógarlundi 11, Garöabæ.simi 43905 milli kl. 8 og 22. Bólstrun Klæöum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum og gerum verö- tilboö yöur að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366. Verslun Bókaútgafan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboðið áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæöu veröi. Bókaafgreiösla ki. 4-7 alla daga uns annað verður ákveöiö. Timi 18768. Þessir glæsilegu prjónajal eru nýkomnir i verslunina, stærö- ir: 2 til 10, fóðraöir, meö eöa án hettu. Höfum ávallt úrval sængurgjafa og hannyröavara. Opiö i hádeginu. Versl. Sigrún, Alfheimum 4. Simi 35920. Vegleg fermingargjöf. Gersemi gamla timans. Útskornu eikarruggustól- arnir loksins komnir. FISHER skrifborðalampinn með pennastatifi, beigelitur, brúnn og rauöur. Verð kr. 218.- Sendum i póstkröfu. Borgarljós, Grensásvegi 24, simi 82660. Virká sf. Hraunbæ simi 75707. Ódýrar flauelsbuxur á börn og fulloröna, náttföt herra, náttföt og náttkjólar barna, drengjaskyrtur, köflóttar, nærföt ogsokkar á alla fjölskylduna, bol- ir á börn og fullorðna, dömu sjúkrasokkabuxur, 3 litir, 5 stærðir, sængurgjafir, ullarnær- föt barna 100% frönsk ull. Smá- vara til sauma og ýmislegt fleira. Póstsendum S.ó. búöin, Lauga- læk, simi 32388 (viö hliðina á Verölistanum). Er fcrming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum viö þér veislukost. Einnig bjóöum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan aö veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Breiðholtsbúar. Leitið ekki langt yfir skammt. Flest fyrir sportiö, tómstundirn- ar, — útilifið. Búsport, Arnar- bakka 2 simi 76670 og Fella- görðum simi 73070. Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborö þrjár geröir. Allar vörur seldar á framleiöslu- veröi. Sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, simi 35653. Sængurverasett til fermingargjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er i einni verslun hérlendis. Straufri Boros sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni i metratali. Til- búin lök, lakaefni, tvibreitt laka- efni. Einnig: sængur, koddar, svefnpokar og úrval leikfanga. Póstsendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Vetrarvörur Vélsleði. Halley Davidson 440 cc ’76 til sölu. Verð 17 þús. kr. Uppl. i simum 75390 og 33060. Vélsleöi, Skidoo Everest ’79 til sölu ekinn 1200 milur, i góðu standi. Uppl. i sima 72172 i kvöld. Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugiö höfum einnig nýjar skiöavorur i úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. vm Fyrir ungböm Til sölu sem ný Mothercare barnakerra með skermi. Verð kr. 1300.- Uppl. i sima 75853. Vel með farinn Silver Cross kerruvagn til sölu. Verð kr. 400.- Uppl. i sima 83406. Óska eftir að kaupa barnabilstól. Uppl. i sima 42679. Skemmtanir Fimir fætur Dansæfing i Hreyfilshúsinu, mánudaginn 20. april kl. 21.00. óðal við öll tækifæri. Allt er hægt i Óðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt að 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjöiréttað, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðu sam- band við Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðið er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Tapaö - fundió Stúlkan sein fékk far úr Bláfjöllum niður á Borgarspit- ala laugardaginn 11. april sl. gleymdi skiðastöfunum sinum i bilnum, hún getur vitjað þeirra i sima 51131. i Fasteignir Viljum kaupa 3ja herbergja ibúö i steinhúsi. Ut- borgun 250 þús. Kjallari kemur ekki til greina. Uppl. i sima 20637 e. kl. 19. ÍHreingerningar Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl til teppa- hreinsunar. Uppl. I sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á uilar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Siminn er 32118. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn tslands. Höfum auglýst i Visi i 28 ár. Björgvin Hólm. Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar ótrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. C, Dýrahakl Hundaeigendur. Hlýðnisnámskeiö. Bæöi byrjenda- og framhaldsflokkur. Leiðbein- andi Páll Eiriksson. Simi 43317. Labrador Labrador hvolpar til sölu. Uppl. i sima 44929 e. kl. 17. Tilkynningar Kvennadeild Rauða kross lslands. Konur athugiö. Okkur vantar sjáifboðaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 og 14909. Einkamál Ilver er Lol'tur og hvaö ætlar hann aö gera? Heyrst helur aö hann ætli að bjarga mannkyninu. E1 þig langar til aö vita hver Loltur er, hringdu þá i sima 4l98a, sama á hvaða tima sólarhrings, og þá færðu aö vita þaö. Tölvuúr M-1200 býður upp' á: Klukkutima, min, sek. Mánuð, mánaðar- daga, vikudaga-/ Vekjara með nýju lagi alla daga vik- unnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu um mánaðamót. Bæði 12 og 24 tima kerfið. Hljóðmerki á klukkutima fresti með ,,Big Ben” tón. Dagtalsminni með afmælislagi. Dagatalsminni meö jólalagi. Niðurteljari frá 1. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiöklukka meö millitima. Rafhlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgð og viögerðarþjónusta. Er högghelt og vantshelt. Verð 999.50 Casio-umboðið Bankastræti 8 Simi 27510 Tölvur iiSii qqq mm m 8 (Em e ds ipiii Snrew (rtÉtrseíffí: ctöéVMtcMtóíöS: ! 1..C 1ÖQ3 SYSTEMA LC 1503 Reiknivél ( + ,-,x,-r) minni %, kvaðratrót, Dagatal: mánuður, dagur, vikudagur, kiukka: min, sekúndur. Tvöfaldur vekjari, niðurteljari, skeiðklukka 1/10 úr sekúndu. Árs ábyrgð og við- gerðarþjónusta. Verð kr. 320.- Borgarljós, Grensásvegi 24, simi 82660. FX-310 Býður upp á: Algebra og 50 visindalegir mögu- leikar. Slekkur á sjálfri sér og minnið þurrkast ekki út. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboðið Bankastræti 8 Simi 27510. Þjónusta Vantar þig sólbekki? Simar 43683 — 45073. Ilúsdýraáburður til sölu. Dreift á ef óskað er. Uppl. á dag- inn i sima 39150 og kvöldsimi 75836. Traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118.________________________ ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Hisdýraáburður. Vn bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæöu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.raív.meistari.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.