Vísir - 15.04.1981, Page 34
Miðvikudagur 15. april 1981
34___________________ VISIR
(Smáauglýsingar — sími 86611
Bilaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á'
afgreiðslu biaðsins Stakk-
hoiti 2-4, einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður not-
aðan bil?”
Mazda 626
árg. ’80 til sölu. Staðgreiðsluverð
kr. 77 þús. annars kr. 82 þús. Út-
varp, dráttarkúla, cover hækkun
og sumardekk fylgja. Skoðaður
’81. Uppl. i sima 74363.
Datsun Pick-up árg. '79
til sölu. Fluttur inn 1980. Er sem
nýr, ekinn aðeins 12 þús. km.
Uppl. i sima 17859.
Daihatsu Charmant station ’79
Til sölu Daihatsu Charmant ’79
fallegur og vel með farinn. Sami
eigandi frá byrjun. Verð kr. 65
þús. Uppl. i sima 44240.
Bronco Sport
árg. ’73, til sölu, 8 cyl, beinskiptur
i gólfi. Toppklæðning. Bill i al-
gjörum sérflokki. Uppl. i sima
43718 e. kl. 18.30
Til sölu sem nýr
Citroen Palace GSA, lúxusútgáfa
árg. 1980. Mjög fallegur bill. C-
matic, litað gler. Uppl. i sima
19176.
„Mazda 929 Legado station”
Argerð 1979 til sölu. Bifreiöin er
sjálfskipt með vökvastýri. tJtlit
og meðferð i sérflokki. Upp-
lýsingar i sima 33028.
Dodge Ramcharger árg. ’74 til
sölu
8 cyl., 360 cup., sjálfskiptur,
vökvastýri, powerbremsur. Ný
vél, ný skipting, ný dekk. Gott út-
lit. Verð 53-55 þús. kr. Til sýnis á
Borgarbilasölunni.
VW 1300 árg. ’71 til sölu
iágætu standi. Ekinn 86 þús. km.
Uppl. i sima 78228 kl. 17-21.
Ford Gran Torino
árg. ’72 til sölu. 8 cyl. 429 cup.
Verð 47 þús. kr. Uppi. eftir kl. 7 i
sima 83674.
Ford Thunderbird árg. ’76
Þessi glæsilegi Thunderbird er til
sölu. Dökkbrúnn með vinyltopp
og öllum aukabúnaði. Bill i sér-
flokki. Uppl. i sima 42652 — 41585
Og 40811.
VW Variant ’72
Til sölu VW Variant árg. ’72 með
ónýtrivél.Uppl.isima 43743 e. kl.
20.
Vorum að fá þennan stórglæsi-
lega
Audi 100 LS árg. ’77 á sölu, ekinn
aðeins44 þús. km. Skipti möguleg
á ódýrari.
Höfum ennfremur til sölu:
Mazda 929 station ’80
Mazda 323 ’77 ’78 ’79 ’80’ 81
Mazda 626 ’79 ’80
Benz ’74-’79
Datsun diesel ’77 ’79
Datsun Cherry ’80
Volvo 244 ’78
Bronco ’66 ’74
Willys ’53 ’63 ’73
Plymouth Volare ’77 ’78
Datsun 1500 pick-up ’77
ARO 4x4 pick-up ’79
Citroen GS Palace ’77
Buick Skylark ’77
Galant 1600 ’79
Vegna mikillarsölu vantar okkur
nú þegar bila i sýningarsal og á
sýningarsvæði okkar. Sé billinn á
staðnum selst hann strax.
Bilasala Alla Rúts
Hyrjarhöfða 2, simi 81666.
Tveir bflar til sölu
Willys árg. ’64 4 cyl, vél. stálhús,
overdrive, framhjólalokur, verð
27 þús. Einnig til sölu Toyota
Crownárg. ’73hardtop, 6cyl. vél
ekinn 90 þús. km. nýfluttur til
landsins verð kr. 38 þús. Báðir i
sérstaklega góðu ásigkomulagi
að utan sem innan. Til sýnis að
Skjólbraut 15 Kópavogi. Uppl. i
sima 43522.
Óska eftir að kaupa
gamlan en vel með farinn VW
1200. Uppl. i sima 37585 e. kl. 19.
Ford Escort, árg. ’73,
til sölu, skoðaður ’81, i mjög góðu
lagi. Uppl. i sima 78251 e.kl. 19.
Honda Accord, árg. ’80,
til sölu, 4ra dyra, ljósblár, vel
með farinn. Uppl. i sima 82621
e.kl. 18 i kvöld.
Bílapartasalan Höfðatúni 10:
Höfum notaða varahluti i flestar
gerðir bila t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125 P ’73
Fiat 128 Rally árg. ’74
Fiat 128 Rally, árg. ’74
Cortina ’67 - ’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110 LAS ’75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart ’71
Fiat 127 ’73
Fiat 132 ’73
VW Valiant ’70
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga ’72
Morris Marina ’73
BMW ’67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há-
deginu. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10, sim-
ar 11397 og 11740.
Óska eftir góðum sparneytnum
smábil
t.d. Renault 5, eða Honda verð kr.
40-50 þús. Möguleg útborgun kr.
20-30þús. Uppl. i sima 24431 kl. 18-
20 næstu daga.
Mazda 323 1300 árg. ’78
tilsölu, ekinn 29 þús. km. Verðkr.
55þús. Útborgun kr. 4 þús. Uppl. i
sima 42061 á kvöldin.
Citroen Ami árg. ’73
til sölu. Gangfær, en þarfnast lag-
færinga. Verð ca. 10 þús. Uppl. i
sima 76145.
Höfum úrval notaðara varahluta
i:
Volvo 142 ’71
Volvo 144 ’69
Saab 99 ’71 og 74
Bronco ’66 og ’72
Land Rover ’71
Mazda 323 ’79
Mazda 818 ’73
Mazda 616 ’74
Toyota M I,L ’72
Toyota Corolla ’72 •
Skoda Amigo ’78
Skoda Pardus ’77
Dasun 1200 ’72
Citroen GS ’74
Taunus 17 M ’70
Cortina ’73
Lancer ’75
Ch. Vega ’74
Hornet ’74
Volga ’74
Willys ’55
A-Alegro ’74
M-Marina ’74
Sunbeam ’74
M-Benz ’70 D
Mini ’74
Fiat 125 ’74
Fiat 128 ’74
Fiat 127 ’74
VW ’74
ofl. o.fl.
Allt inni, þjöppum allt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bila
til niðurrifs. Opið virka daga frá
kl. — 97, laugardaga frá Kl. 10-4.
Sendum um allt land. Hedd hf.
Skemmuvegi 20 Kópavogi slmar
77551 Og 78030
Reynið viðskiptin.
Til sölu varahlutir I
Bronco ’76
Chevrolet Malibu Classic ’79
Saab 96 ’74
Passat ’74
Cortina 1,6 ’77
Ch. Impala ’75
Datsun 180 B ’78
Datsun 220 disel ’72
Datsun 160 J ’77
Mazda 818 ’73
Mazda 1300 ’73
Datsun 1200 ’73
Skoda Pardus ’76
Pontiac Bonnewille ’70
Simca 1100 GLS ’75
Pontiac Firebird ’70
Toyota Mark II ’72 og ’73
Audi 100 LS ’75
Datsun 100 ’72
Mini ’73
Citroen GS ’74
VW 1300 ’72
Escort ’71
Uppl. I sima 78540, Smiðjuvegur
42. Opið frá kl. 10-7 og laugardaga
kl. 10-4. Kaupum nýlega bila til
niöurrifs.
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. ld-22
)
Vörubilar
Bíla og vélasalan Ás auglýstir
Miöstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur. Hvergi
meira úrval á einum stað.
Commer árg. ’73
góður bill i góðu lagi. Upplagöur i
sveitina eða fyrir smærri útgerð.
Gott verð,bila- og vélasalan As,
Höfðatúni 2 simi 24860.
6 hjóla bilar:
Scania 85s árg. ’72 framb.
Scania 1105 árg. ’71 m/krana
Scania 76árg. ’69m/krana
Scania 66árg. ’68m/krana
Volvo N7 árg. ’77 og ’80
Volvo F86 árg. ’71, ’72 og ’74
Volvo F85s árg. ’78
M. Benz 1513 árg. ’68, ’70 og ’72
M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68
M. Benz 1413árg. ’67m/krana
MAN 9186 árg. ’69framb.
MAN 15200 árg. ’74
Commerárg. ’73
10 hjóla bilar:
Scania 111 árg. ’75og ’76
Scania 140árg. ’74á grind
Scania Uos árg. ’72 og ’73
Scania 85s árg. ’71 og ’73
Scania 76árg. ’66og ’67
VolvoFl2árg. ’79
Volvo lOárg. ’77 og ’78
Volvo 88 árg. ’67, ’68 Og ’69
Volvo F86 árg. ’70, ’71, ’72, ’73 og
’74
M. Benz 2232 árg. ’73 og ’74
M.Benz 1618árg. ’67
M. Benz 1418 árg. ’66
MAN 30240 árg. ’74m/krana
Ford LT 8000 árg. ’74
GMC Astro árg. ’74 á grind
Til sölu er M. Benz 1413 árg. ’67
Sindra-sturtur og pallur, góð
dekk. Hiab krani 3 1/4 tonn árg.
’75, góður og fallegur bill, allt i
toppstandi.
Bfla og véiasalan As,
Höfðatúni 2, simi 24860.
Einnig vöruflutningabilar,
traktorsgröfur, jarðýtur, belta-
gröfur, brífyt.pailoderar og bil-
kranar.
Bíla og vélasalan As,
Höfðatúni 2, simi 2-48-60.
Bilaviðgerðir^l
A nóttu sem degi
er VAKA á vegi.
Enskt fljótþornandi
oliulakk.
Bifreiðaeigendur takið eftir:
Blöndum á staðnum fljótþornandi
oliulökk frá enska fyrirtækinu
Valentine. Erum einnig með
Cellulose þynni og önnur undir-
efni. Allt á mjög góðu verði. Kom-
ið nú og vinnið sjálfir bilinn undir
sprautun og sparið með þvi ný-
krónurnar. Komið i Brautarholt
24 og kannið kostnaðinn eða
hringiðisima 19360 tog á kvöldin
i sima 12667). Pantið tima timan-
lega. Opið daglega frá 9-19. Bila-
aðstoð hf. Brautarholti 24.
Bilaþjónustan Laugavegi 168,
Brautarholtsmegin
Þvoið og bönið bilinn sjálf hjá
okkur. Mjög góð aðstaða til við-
gerða. Opið kl. 9-22 alla daga
nema sunnudaga til kl. 18. Simi
25125.
Vélastilling,
hjólastilling og ljósastilling með
fullkomnum stillitækjum. Véla-
stilling Auðbrekku 51, Kópavogi,
simi 43140.
fBílaleiga
B&J bilaleiga
c/o Skeifunni 17. Simar 81390 og
81397. Nýjir bilar Toyota og Dai-
hatsu.
Bilaleigan Vik Grensásvegl 11
(Borgarbilasalan). Leigjum út
nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada
1600 — Mazda 323 — Toyota Cor-
olla station — Daihatsu Charmant
— Mazda station. Ford Econoline
sendibilar, 12 manna bilar. Simi
37688. Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Bilaleiga S.H.
Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugið vetraraf-
sláttur! Einnig Ford Econoline-
sendibilar og 12 manna bilar.
Simar 45477 og 43179. Heimasimi
43179.
Umboð á islandi
fyrir inter-rent car rental.
Bilaleiga Akureyrar Akureyri,
Tryggvabaut 14, simi 21715, 23515,
Reykjavik, Skeifan 9, simi 31615,
86915. Mesta úrvalið, besta þjón-
ustan. Við útvegum yður afslátt á
bilaleigubilum erlendis.
Ný 4ra tonna
súðbyrt trilla með nýrri Layland
Thornecraft 38 ha. vél. Hagstætt
verð. Nánari uppl. i sima 96-21336
e. kl. 8 siödegis.
Færeyingur
Til sölu litið notaöur plastbátur
frá Mótun hf., smiðaár 1979. Hef
einnig til sölu Opel Rekord ’77.
Uppl. i sima 72576.
Bilaþjónusta
Gerið við bilinn sjálf. Hlýtt og
bjart húsnæði. Aðstaða til spraut-
unar. Höfum kerti, platinur, per-
ur og fleira. Berg sf. Borgartúni
,29 simi 19620.
ÍÝmislegt ^ )
Bókhald.
Oska að komast I samband við
aöila með stofnun bókhaldsfyrir-
tækis i huga. Vél og aöstaða fyrir
hendi. Algjörri þagmælsku heitið
þeim er óska nánari upplýsinga.
öllum fyrirspurnum veröur svar-
að. Leggið inn nafn og heimilis-
fang og helst sima á augl. deild
Visis, Siðumúla 8 merkt: „Gagn-
kvæmur hagur” fyrir 1. mai n.k.