Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 7
Affelgum, felgum og jafnvægisstillum VÍSIR QOO YEAR GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ A BOOMAR KíMSTÞÚ UMERA Goodyear hjólbarðar eru hannaðir með það í huga, að þeir veiti minnsta hugsanlegt snúningsviðnám, sem þýðir öruggt vegagrip, minni bensín- eyðslu og betri endingu. IHIHEKLAHF " | Lauqaveqi 170-172 Sími 21240 c HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 HALLARMÚLA 2 Laugardagur 2. maí 1981. I Menn og myndlist" 2. grein „Hvert form má skynja á margan hátt” sagöi Kandinsky. Af þvi má draga þá ályktun aö skynjun okkar á förmi sé ekki afgerandi. Meö hugtakinu form á ég viö allt sem fyrir augu okk- ar ber, náttáran, allt sem maö- urinn hefur búiö til og aö sjálf- sögöu maöurinn sjálfur. Allt sem viö sjáum i fyrsta sinn eyk- ur þekkingu okkar og skilning. Jafnframt þvi leggjum viö dóm á allt sem viö skynjum, dæmum þaö fallegt eöa ljótt, blltt eöa ógnvekjandi, nothæft eöa ónot- hæft, verbmætt eöa verölaust einnig I þeirri merkingu hvort það sem viö sjáum eða skynjum fellur inn i reynslu okkar eöa til- finningaheim og allt þar á milli. Þessi dómur er mjög breyti- legur eftir einstaklingsáliti, þjóðum eöa timum, en er nauð- synlegur til þess aö mynda sér skoöun og öðlast þekkingu. Tvennt hjálpast aö til þess aö finna lykil aö þvi formi sem viö sjáum i fyrsta sinn. Það er reynsla okkar og I hvaöa sam- hengi og tengslum ákveðin form eru. Reynslan kennir okkur margt um hiö nýja sem viö sjá- um, kannski vissum viö um þaö, kannski minnir þaö á eitthvaö annab sem viö þekkjum, eöa viö reynum aö finna einhverja sam- likingu viö þaö og koma svo reynslu þar á. Annars er meö form sem viö þekkjum og sjáum i algjörlega nýju umhverfi, þá ruglast reynsla okkar aftur og viö verðum að skynja áöur þekkt form á nýjan hátt. Maður sér þaö sem reynslan hefur kennt honum, hann sér venjulega þabsem hann vill sjá. Rikharöur Valtingojer skrifar: Maður sem fæst viö myndlist er I rikum mæli háöur þvi aö sjá og skynja form en hugarstarf, til- finningar, afstaöa sem hann tekur, kunnátta hans og þekk- ing, svo nokkuö sé nefnt kemur einnig til. Án þess væri ekki hægt aö túlka þaö sem I okkur býr eöa fyrir okkur ber. Listaverk er alltaf summa meövitaörar og ómeðvitaðrar ákvöröunar sem listamaöurinn hefur tekib áöur og á meöan hann vinnur. 1 daglegu lifi þurfum við öll aö taka einhverjar listrænar ákvarðanir. Spurningu i hvaöa lit á aö mála ákveöinn hlut þarf aö svara meö ákvöröun varö- andi lit, ab vissu leyti eftir sömu reglu og listmálari myndi gera 1 málverki. Hér ræöur meöal P annars tilhneiging hvers og eins I til ákveöins litar, eöa tekið er J tillit til þess umhverfis sem I hluturinn á aö vera i. 1 þessu til- ■ felli ræöur ekki bara tilhneig-" ingin til einhvers litar, heldur | kemur einhver þekking i lita- ■ fræði til.Þetta einfalda dæmi \ sýnir hvernig myndlist hefur f áhrif og er tengd daglegu lifi ■ okkar. Tengsl og áhrif geta ver- ■ iö þaö bein aö t.d. þegar i tisku | var aö mála stofuveggi I sterk- _ um litum, var abstraktlist sem I lagði einmitt áherslu á sterka | liti og form á hávegum höfö. , Myndlistin hefur beint eöa I óbeint mikil áhrif á daglegt lif | okkar. Aldrei áður var umhverfi J okkar skreytt svo sterkum og I fjölbreyttum litum. Ef maður | sem uppi var fyrir hundrað ár- _ um sæti þaö, yröi honum örugg-1 lega starsýnt á þessa litadýrð I sem nú er i okkar daglega um- hverfi. En myndlistin hefur lika I óneitanlega áhrif á hugsanir ■ okkar og tilfinningar en þau eru ■ miklu fólknari en áöur nefnd I dæmi. Þvi listaverkið vekur ■ spurningar hjá okkur eba svar- ■ ar þeim, hvetur til umhugsunar | og virkjar tilfinningar. Frá ■ mörgum sjónarmiðum er hægt ■ aö nálgast einstakt verk og taka | sina afstöðu gagnvart þvi, hvort ■ þaö höföar til manns á einhvern ■ hátt eða ekki. Hvort áhorfandi | er móttækilegur fyrir þvi sem . verkiö túlkar. Aö taka slika af- ■ stööu til listaverks er grundvall J aratriöi I listskynjun en ekki nóg, þvi til listmenntunar er nauðsynlegt aö gera sér grein fyrir afstööu sinni, afhverju meö eöa á móti ákveönu verki. Þaö er alls ekki svo erfitt aö nálgast listaverkiö ef maöur er opinn fyrir áhrifum frá Þór. Þrátt fyrir þaö aö margir sem eru ekki starfandi myndlista- menn leggja stund á myndlist aö einhverju marki, e’ru alltof margir sem hafa ekkert málaö siöan þeir voru i skólum. Þaö er synd þvi þeir svikja sjálfa sig um fyrirhafnarlitinn miöil til þess aö tjá hugsanir sinar og til- finningar. Listamaöurinn hefur kannski meirihæfileika en aörir menn, þó má draga þaö i efa. Aftur á móti er köllun hans til þess aö skapa, miklu sterkari en hjá öörum og þannig þróast lika hæfileikar og þekking. 1 þessari köllun felst mikil ánægja en jafnframt þvi mikil byrði, þvi aö maöur sem fæst I alvöru við list þarf aö vera og er alltaf meö fl hugann viö sitt verk. Aö útfæra I hugmyndir sinar, gera þær * sýnilegar, kanna nýja mögu-1 leika og leiöir i túlkun og út- ■ færslu þeirra er starf lista- ■ manns. Hann er sífellt aö vega | og meta allar upplýsingar og öll ■ áhrif sem hann verður fyrir i ■ gegnum sjón, tilfinningar, ritaö | mál, samtöl og persónulega _ upplifun. Hvort þær falli inni ■ eöa bæti hans hugarheim og | hvort þær séu til gagns fyrir _ hans vinnu á einhvern hátt, eða ■ ekki. 011 þau áhrif sem lista- | maðurinn veröur fyrir þjóna _ ákveönum tilgangi I sköpun ■ verksins. Það er óhjákvæmilegt ■ aö öll þau áhrif sem listamaður- ■ inn verður fyrir og allar upplýs- | ingar sem hann fær leiba oft til ■ algjörrar stefnubreytingar i ■ hans listsköpun. Þegar ný upp- | götvun kemur til, opnast nýr ■ heimur fyrir honum og hann ■ leggur annab mat á upplýsingar | og áhrif en áöur. Allt I einu sér . hann kunna hluti frá allt ööru ■ sjónarhorni en áöur eöa I nýju | samhengi. Anægjan sem gripur skapandi I menn þegar verkiö hefur heppn- I ast varir oft ekki lengi, þvi J hugurinn glimir fljótlega viö I nýtt verkefni. Kvööin til þess aö I útfæra hugmyndir sinar, tjá sin- : ar tilfinningar, nema ókannað | land er mjög sterk. Markmið ■ meö listsköpun eru mjög ólik og ■ einstaklingsbundin eftir lista- | mönnum beint eöa óbeint vinna ■ allir aö hluta til fyrir þjób sina * og samtið. Verk þeirra veröa | þjóðareign og geta þvi allir til- ■ einkaö sér þau, eða ættu aö geta l þaö. Listamaðurinn hefur | ákveöinni skyldu aö gegna ■ gagnvart þjóö sinni og þjóöin ■ skyldu gagnvart sinum lista- | mönnum. 011 list sem skapast 1 dag, er ■ menningararfur á morgun. J Lamy penni Stúdentagjöf fyrir skóla lífsins IAMY meira úrval en þér haldiö FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Opið í dag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.