Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. maí 1981. VÍSIR 11 i Ert þú í I hringnum? Þá ertu 200 krónum efnaðri Stiílkan I hringnum var fest á filmu ljdsmyndarans á þriðju- daginn, þar sem hún gekk gal- vösk upp Bakarabrekkuna sem einu sinni het. Þ.e. Bankastræt- ið í Reykjavik. Látið ekki happ úr hennar hendi sleppa, bendið henni á myndina ef þið þekkið hana. Hún á von á 200 Visiskrón- um ef hún kemur á ritstjórn Vísis, Siðumúla 14 i Reykjavik. 99 ! ég kaupi ! mér ekki f ilmu sagði Sigurður Jóhannesson, leikari og rafvirki sem var i hringnum i siðustu viku gera við tvö hundruð krónurnar. ■ „Ætli maður kaupi sér ekki ■ bara aðra filmu fyrir þetta, ég | tek svo mikið af myndum, að | I I I Sigurður Jóhannesson, leikari I og rafvirki var í hringnum í sið- | ustu viku. ,,Ég var staddur i Austur- I strætinu og hafði verið að kaupa | mér fihnu i nýju Polaroid myndavélina mina, þegar I myndin var tekin,” sagði | Siguröur, sem margir kannast ■ eflaust viö af hvita tjaldinu, þvi | hann fór með hiutverk annars ■ lögregluþjónsins i Veiðiferðinni. ,,Já, já, ég hef leikið heilmik- | ið,”sagði Sigurður, ,,ég hef vcr- Iið með Leikfélagi Kdpavogs ár- um saman og leikið svo mörg | hlutverk, að ég hef vart tölu á - þeim lengur. Núna er ég að æfa I með leikfélaginu Leynimcl 13, | sem sýna á i haust.” Og svo var Sigurður auövitað 5 spurður, hvað hann ætlaði að I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I mér veitir ekkert af þvi Sigurður Jóhannesson. sagði HftUI- STiKflsl ElKIS d&iufi kf»T sKflSS Í5 Fuó-l-fi HFENOl HM£Ð - RST FliUL foR- MóOiS tr -9 ruóLfl <1_£TTU« UTflN Ætt- INUlfúlU FHpR RfiNST STeiNM u— írRÓDlift nvno 5 SLhnu« 1 VEiCfiR PíeR l HÓ9- UftlNW KoRM iBn) ríRon Lfílx EiNS 'iL'ffTlB Mvfi.1 upp- hopiO fiÚSflM 'onefns- ul? LflNOI sfyjfl STJflK'fl BÐ (CRRFT- SKuSM 'ftSVNlfi M4nd- Ull SJón er sögn ilan Myndir í smáauglýsingu # . EINWIU 1ÖKULL SKEMMO SV£FN TRLá SK1 ruR TiriLL aoeo- Símimn er mmi OVíLbT TfttÐ VÉlKl SKoCuR sF EifETlR B.6N0 O&VkTuí ETjft FftTI TVNlST M£VU flSKJfi kowft ERuMfiBI SolUuO LéiDI KeVRÐl HL.’ÍFH HRVIrN - INUfifi- SVf£61 SKoL-l £NN slB tuFfl RF- TlOUM SPU- sflmók írERLr- RRi VENIUR SVELÍrUft fré ttagetraun 1. Fjögur mannslíf voru á flæöiskeri stödd í orðsins fyllsfu merk- ingu, þegar Ágúst Guð- mundsson kvikmynda- gerðamaður vann það afrek að synda eftir aðstoð. Hvað hét eyjan, þar sem Ágúst fann hjál pina? 2. Nokkurrar óánægju gætir nú í Myndlista-og handíðaskólanum vegna þess að ákveðið hefur verið að leggja niður nýlistadeild skól- ans. Hvað heitir skóla- stjóri Myndlista- og handíðaskólans? 3. ,,Skert þjónusta og lántökur blasa við, fá- ist ekki hækkun" segir raf ma gnsveit ust jór i Reykjavíkur í viðtali við Vísi t vikunni. Hvað heitir sá, sem situr í því embætti? 4. Á miðvikudaginn var frásaga í Vísi um flóa- bardaga, sem háður var i Sogamýrinni. Hvaðankomu flærnar? 5. Hver varð íslands- meistari í skák árið 1981? 6. Um síðustu helgi fóru fram forsetakosningar í Frakklandi og var það fyrri atrenna. Hvaða tveir menn munu eig- ast viðum franska for- setastólinn í annarri at- rennu? 7. Eyjaferjan Herjólfur hefur frá því hún var tekin í notkun fyrir tæpum fimm árum, þjáðst af óeðlilegum titringi og valdið far- þegum nokkrum ama, auk þess sem skipið sjálft mun vera að hristast i sundur. Vísir skýrði frá því í vikunni að nú hefði loks f undist skýring á titringnum. Hver er sú skýring? 8. Hestamannafelagið Fákur efndi til íþrótta- keppni hesta og hesta- manna á laugardaginn var. Einn knapanna hlaut sex gullverðlaun af sjö mögulegum í flokki fullorðinna. Hvað hét sá knapi? 9. í dag verður keppt til úrslita í ensku deilda- keppninni i knatt- spyrnu. Hvaða lið leika þar til úrslita? 10. Mikið er nú deilt um ef nahagsf rumvarp ríkisstjórnarinnar, og sýnist sitt hverjum. í einu viðtall sem Vísir hefur haft við alþingis- menn vegna frum- varpsins, sagði Lárus Jónsson að aðgerðirnar væru ekki til þess falln- ar að draga úr verð- bólgunni. Fyrir hvaða kjördæmi situr Lárus Jónsson á þingi? 11. Reykvískar fóstrur deila nú um laun og kjör við borgarstjórn Reykjavíkur og gengur illa að ná sáttum. Hvaða kona er blaða- fulltrúi Fóstrufélags islands? 12. Leikfélag Reykjavik- ur frumsýndi banda- rískt leikrit eftir Sam nokkurn Shepard í þessari viku. Leikritið heitir Barn í garðinum, en h' er er leikstjórinn? 1 3. Hí insme'stara- keppnmni í borðtennis lauk um síðustu helgi. Keppnin var háð í Júgóslavíu. Hver var sú þjóð sem tók alla þá titla, sem um var að ræða á mótinu?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.