Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 25
25 Laugardagur 2. mai 1981. VISIR messui Guösþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 3. mai 1981. Arbæjarprestakall Guösþjónusta i safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 2. (Fermingarmyndir frá fyrstu þrem fermingunum afhentar eftir messu). Sumarferö s u n n u d a g a s k ó 1 a n s til Innri-Njarövikur veröur farin frá Safnaöarheimilinu kl. 9:30 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall Messa aö Noröur- brún 1 kl. 2. Kaffisala og samvera safnaöarfélagsins aö lokinni messu. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson. Bústaöakirkja Messa kl. 2. Organleikari Guöni. Þ. Guö- mundsson. Sr. Olafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasam- koma i safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2. messa. Sr. Þórir Stephensen Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friöriksson. Mánu- dagur 4. mai. Tónleikar Dóm- kórsins kl. 20:30. Elliheimiliö Grund Messa kl. 10 árd. Prestur sr. Lárus Halldórs- son. Fella- og Hólaprestakall Laugar- dagur: Barnasamkoma i Hóla- brekkuskóla kl. 2. e.h. Sunnud.: Ferming og altarisganga I safn- aöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 14:00. Fermd veröa: Halldór Ingimundur Indriöason, Unufelli 46, Asdis Gisladóttir, Strandaseli 8. Guöbjörg Maria Lilaa, Yrsu- felli 11, Ignibjörg Lovlsa Jóns- dóttir. Yrsufelli 1. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11. Athugiö breyttan tima. Muniö kaffisölu Kvenfélagsins kl. 3 I safnaöarheimilinu. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- bjömsson. Þriöjud. 5. mai: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10:30. Beö- iö fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HáteigskirkjaMessa kl. 2. Organ- leikari Orthulf Prunner. Sr. Arn- grimur Jónsson. Kársnesprestakall Fjölskyldu- guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Ungt fólk kemur I heimsókn og syngur. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja Barnasamkoma kl. 11. Siöasta stundin á þessu vori. Sögumaöur Siguröur Sigurgeirsson. Söngur, sögur, myndir. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjóns- son. Ræöuefni: ,,A vorvöllum framtiöarinnar”. Minnum á kaffisöluna kl. 3. Sóknarnefndin. LaugarneskirkjaMessa kl. 2 siöd. Aöalfundur safnaöarins strax aö lokinni messu. Þriöjud. 5. mai: Bænaguösþjónusta kl. 18. Föstud. 8. mai: Siödegiskaffi kl. 14:30.Sóknarprestur. NeskirkjaGuösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Barnaguösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 10:30. Barna- guösþjónusta i ölduselsskóla kl. 10:30. Guösþjónusta aö Selja- braut 54 kl. 2. Sóknarprestur. Kirkja Óháöa safnaöarins Messa kl. 11 árdegis sunnud. 3. mai, séra Frank Halldórsson messar. (Athugið breyttan messutima.) Emil Björnsson. Filadelfiu kirkjan Sunnudagsskólarnir kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Samúel Ingimars- son. Fórn fyrir kristniboðið. Hafnarfjaröarkirkja Messa klukkan 2, altarisganga. Soknarprestur. Prestar I Reykjavfkurprófast- dæmi halda hádegisfund I Norræna húsinu mánudaginn 4. maí. Landsmót skólahljómsveita verður hldið i iþróttahúsinu að Varmá i Mosfellssveit i dag og hefst það kl. 16. Alls taka 19 hljómsveitir þátt i mótinu og eru tónlistarmennirnir um 500. Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi heldur sina 7. vortónleika. Tónmenntaskóli Reykjavikur heldur tónleika i Austurbæjarbiói i dag kl. 2. Á tónleikunum verða hópatriði úr kennslustundum yngri barna, auk einleiks og sam- spils á ýmis hljóðfæri. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Utangarðsmenn skrifa: „Við erum að fara til Evrópu i nokkra mánuði. A einu ári höfum viö spilaö um 140 sinnum hér á .landi og við ætlum að gera eina tilraun i viðbót. Við spilum i dag i Háskólabiói. Purrkur Pillnikk ætlar lika að koma og spila. Þetta verða okkar Kveðjutónleikar eða Fyrsti Valsinn eða kveöjutónleik- ar tveggja heima. Gamanið byrj- ar kl. 4.30 svo veriði öll þar.” Alþýðuleikhúsið sýnir „Konu” eftir Dario Fo á sunnudagskvöld- ið. Það verður að öllu likindum siðasta sýning i Reykjavik.. „Stjórnleysinginn sem fórst af slysförum” verður sýndur i kvöld. Leikfélag Reykjavikur: „Ofvit- inn” er á fjölunum i kvöld og það er uppselt. „Skornir skammtar” sýndir annað kvöld. Einnig upp- selt. Þjóöleikhúsið: „Sölumaður deyr” ikvöldkl. 20. Amorgun: kl. 3 „Oliver Twist”, og þaö næst siö- asta sýning. „La Bohéme” verö- ur flutt annað kvöld. Ath. að hlé verður á sýningum á óperunni meöan Sinfóniuhljómsveit Is- lands fer utan. Siöasta sýning fyr- ir þaö hlé er 9. mai. Myndlist Nýjar sýningar: Björn Rúriksson ljósmyndari hef- ur opnað sýningu á Kjarvalsstöð- um. Á sama stað er sýning á verk um öryrkja.sem varopnuð igær. Eirikur Smith er i austursalnum. Siöasta sýningarhelgi: Textilfé- lagsmenn sýna eina helgi enn i Listasafni ASt. Opið 2-22. i Stykkishólmi: Jón Gunnarsson hefur opnað sýn- ingu i Félagsheimilinu og sýnir þar bæði oliu- og vatnslitamyndir. Sýningin varir aðeins til sunnu- dagskvölds, 3. mai.Galleri Lang- brók: Edda Jónsdóttir sýnir. Galleriið er opið 14—18 um helg- ar. í Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 Ch. Monte Carlo............ AudiGL 5E.................. Ch. Malibu station ........ Ch. Malibu Sedan........... Buick Skvlark Coupé........ Ch.Nova 6cyl„ sjálfsk..... Mazda 929L ................ Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk. Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... Ch.Malibu Landau 2d........ Toyota Cressida GL 5 gira .... Ch. Pick-up V-8 4x4........ Peugeot504 st. 7 manna...... Saab 96 .................... Ch. Malibu Classic Ch. Blazcr V-8 sjálfsk.... Opel Record diesel........ M. Benz 300 sjálfsk. vökvast.D. Opel Record 4d L........... Scout II beinsk. vökvast.... Ch. Chevette 4d............ Mazda 929 L sjálfsk Buick Century Regal Ch. Impala.....-............ Daihatsu Charmant......... Mazda 121.................. Lada 1600 ................. Volvo 244 DL .............. Ch. Malibu Classic 2d...... Mazda 626 1600 4d.......... AMC Concours 2d............ Opel Kadctt................ Daihatsu Charade ........... Mazda 929station........... Opcl Caravan.............. Vauxhall Chevette Hatchback Fiat 127................... Ch. Citation beinsk........ Mazda 929 ................. AMCConcours................ Ch. Nova sjálfsk........... Opel Record 4d............ Vauxhall Viva De Luxe...... Datsun diesel 220 C........ Mazda 626 4d.............. Plymouth Volare 2d 6cyl ... Scout II V-8 sjálfsk....... GMCAstro 95yfirb........... Ch. Vega................... Ch. Blazer m/Perkins d.... Bronco beinsk. 6cyl ’79 ’77 ’79 '79 '78 ’76 ’80 '80 ’80 ’78 ’80 '79 ’78 '74 '79 ’78 ’73 .’77 ’77 ’74 ’79 '80 '75 .’78 '79 ’77 ’78 ’80 '78 '80 '79 ’76 '79 '11 '11 '78 ’80 '80 '74 '78 '78 '76 '74 '11 '79 '11 '11 ’74 '75 '73 '74 140.000 75.000 120.000 105.000 95.000 55.000 98.000 142.000 119.000 95.000 113.000 135.000 89.000 35.000 110.000 150.000 32.000 110.000 65.000 48.000 80.000 110.000 65.000 90.000 66.000 64.000 39.000 125.000 100.000 79.000 95.000 30.000 55.000 59.000 55.00G 45.000 52.000 120.000 38.000 85.000 73.000 44.000 20.000 70.000 69.000 80.000 90.000 260.000 35.000 85.000 50.000 Véladeild ÁRMÚLA 3 - SfMI 38900. Egill Vi/hjálmsson hf. Sími | Davið Sigurðsson hf. 772001 Range Rover 1976 130.000 Eagle4 x4 1980 155.000 Concord Station 1979 100.000 Alfa Romeo Giulietta 1978 90.000 Ritmo 60 CL5 dyra 1980 70.000 Honda Accord 1978 80.000 Toyota Corolla hardt. 1980 88.000 Peugeot505 SR 1980 150.000 Fiat 131 Super Autom. 1978 63.000 Fiat 125 P Station 1980 48.000 Fiat 128 Station 1978 40.000 Concord Station 1978 85.000 Polonaise 1980 60.000 Fiat 131 CL 1978 60.000 Fiat 132 GLS. Autom 2000 1978 65.000 Fiat 127 1978 40.000 Fiat 125 P 1980 43.000 Fiat 125 P 1978 30.000 Dodge Dart 1975 57.000 Audi 100 LS 1974 38.000 Allegro special 1979 48.000 Fiat125 P 1975 20.000 ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Siaukin saia sannar öryggi þjónustunnar Datsun Cherry GL '80 ekinn 7 þús. km. Buick Skylark '80/ ekinn 5 þús. km. Subaru 4x4 '80 Ch. Ma libu '79 4ra dyra, ekinn 5 þús. km Ch. Malibu '78/ 4ra dyra, skipti á ódýrari koma til greina. Subaru 4x4 '77 ekinn 35 þús. km. Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km. Passat '78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki. Volvo 244, '78 Sjálfskiptur. Skipti. Saab99 4d.'80 ekinn 2 þús. km. Volvo 244 '77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir. Lancer '80, ekinn 14 þús. km Honda Civic '79 ekinn 18 þús. km. Ch. Nova '78 ekinn 24 þús. km. 6 cyl. sjálf- skiptur. Honda Accord '79 3d. ekinn 16 þús. km. Audi 80 GLS '79 Mjög fallegur bíll. Wagoneer '79 8 cyL sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km. Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km. Datsun diesel '79. Góður bíll. Range Rover '73 skipti koma til greina. Passat station '78 ekinn 49 þús. km. Blazer diesel '77 ekinn 45. þús. km. Peugeot 505 '80 með öllu. Mjög glæsilegur bíll svo ekki sé meira sagt. bilasala GUOMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Simar 19032 — 20070 ■8 HY DILASALA BILASALAN BUK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK S(MI: 86477

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.