Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 10
10 ' VÍSIR llrúturiii n. 21. mars-20. april: Dagurinn getur orðið nokkuð erfiður og . ekki er vist að þér takist aö ljúka öllum þeim máium sem þú ætiaðir þér. Nautið, 21. april-21. mai: Vinnufélagi þinn hefur komist aö góðu samkomulagi við yfirmann ykkar, reyndu hvort þú ert eins heppinn. Tvihurarnir. 22. mai-21. júni: Dagurinn i dag er vel fallinn til hvers kon- ar breytinga, þvi allt gengur þér i haginn. Krahhinn. 22. júni-22. júli: Vertu ekki of dómharður, þvi þaö er ekki víst aö þú hafir heyrt alla málavöxtu. I.jóniö. 24. júli-2:t. agust: Vinur þinn getur orðið þér að miklu liði, cn þú verður að bera þig eftir björginni. Mevjan. 21. águst-2:t. sept: Heima fyrir viröist allt ganga sinn vana- gang og skapið viröist óvenju gott. I>ú getur haft mikil áhrif á skoðanir vinar þins, ef þú kærir þig um það. Drekinn 24. okt —22. nóv. Vertu nærgætinn og þolinmóöur við þ na nánustu, viss aðili á eitthvað erfitt i dag. Itogm aðurinn. 22. núv.-2I. liæfileikar þinir til félagsstarfa og ný- sköpunar fá notiö sin i dag og koma vissu- lega aö góðum notuin. Steingeitin. 22. des.-20. jan: Láttu ekki Imyndunarafliö hlaupa meö þig i gönur i dag. Þaö er allt i lagi að vera bjartsýnn en öllu má ofgera. \ a'nsberinn. 21. jan -19. feb: Vinnugleði er eitt af þvi sem þig hefur aldrei skort, og það mu« sannarlega af veita I dag. Fiskarnir. 20. feb.-20. mars: Tækifæri sem þú hefur beðiö eftir lengi kemur óvænt upp i hendarnar á þér i dag. Laugardagur 2. maí 1981. þBCdftg. HAMvW eeiC&iMjivw H Pex , \ SvBftBa FÍMi \ ofir seGrf 1 Rn-U&ft. HftNW FBéJCct Mðf ? 06. SlCiPtO Mfb PefUSrtNN / \ if ^ 1 A k. í SuiJD'i 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.