Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 18. mai 1981 VÍSIB íþróttafélög og félagasamtöji tÚKK'JSP'L_ Í.PB llGIR 1 PREMIH Nýjar leiðir til að fjármagna félagsstarfið Hið geysivinsæla 21, Bandit, Lukku 7 lukkunúmer, Golden Goal, Bingó bréfspjöld og margt fleira Biðjið um myndbækling og sýnishorn Einkaumboð á Islandi KRISTJÁN L. MÖLLER Siglufiröi — Sími 96-71133 Söluaðili í Reykjavík og nágrenni KARL HARRY SIGURÐSSON Símar: 40565 og 17060 Frá Grunnskólanum á Akranesi Nokkra kennara vantar að Grunnskólan- um á Akranesi. Aðalkennslugreinar: Stærðfræði og sam- félagsfræði i 7. og 8. bekk, enska, danska, liffræði, eðlisfræði, sérkennsla og almenn kennsla. Umsóknarfrestur er til 5. júni. Upplýsing- ar i simum 93-1388 og 93-2012. Athygli skal vakin á að i haust tekur til starfa nýr skóli, Grundaskóli, i nýju hús- næði. Skólanefnd Endurskinsmerkil^gf n... „ umferöinni. Dokkklæddur vegfarandt sesl ekki lyrr en i 20 —30 m fiarlægð en meö endurskinsmerki sesl fra lagl|osum bitreiöar. hann . 120— 130 m l|arlægö \/ Karl landsilösblálfarl I aipagrelnum? KARL FRI- MANNSSON Skiðakappinn Karl Fri- mannsson frá Akureyri hefur ekki verið mikið i sviðsljósinu i skiðabrekk- unum í vetur. Astæðan var sii, að hann stundaði þá nám í MH i Reykjavík og þjálfaði jafnframt skíðamenn KR. Karl þykir einhver efni- legasti þjálfari i alpa- greinum á skiðum hér á landi og eru mörg félög og sambönd á eftir honum fyrirnæsta vetur. Þar eru KR-ingarnir fremstir i flokki enda vilja þeir ekki sjá af honum og einnig hafa Ármenningar mik- inn áhuga á að fá hann til sin. Skiðaráð Akureyrar vill einnig fá hann heim aftur með það fyrir augum, að hann taki að sér þjálfun keppnisfölksins i Hliðar- fjalli og Skiðasamband íslands vill fá hann sem landsliðsþjálfara i alpa- greinum. Landsliðsþjálf- arastaðan er að sjálf- sögðu eftirsóknarverðust, en Karl mun ekki enn hafa gert upp hug sinn um, hvort hann tekur hana fram yfir hin tilboö- in, sem hann hefur feng- ið.... — klp — Jón Allreösson með „come dack” i 22 manna landsliðshópinn i knattspyrnu: „Ég veit vel hvar ég hef Jón - hann er traustur leikmaður” sagðl Guðni Kjarlansson iandsliðsplállari Jón Alfreðsson, miðvallarspilarinn kunni frá Akra- nesi, hefur verið vaiinn í 22 manna landsiiðshópinn í knattspyrnu, fyrir leikinn gegn Tékkum í Bratislava 27. maí.— Ég þekki Jón vel og veit hvar ég hef hann. Hann lék vel á miðjunni með „pressuliðinu" og sýndi, að hann hefur engu gleymt, sagði Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari i knattspyrnu, i viðtali við Vísi í gær- kvöldi. W?' w m ■f V SROH E • JÓN ALFREIÐSSON... miö- vallarspilarinn trausti frá Akranesi. Fjórir nýliðar eru i landsliðs- hópnum — þeir ómar Torfason úr Vikingi og félagi hans, Lárus Guðmundsson, Þorgrimur Þrá- insson tír Val og Sæbjörn Guð- mundsson tlr KR. — Við byggjum landsliðshóp- inn aö mestu upp á leikmönn- um, sem voru i hópnum sl. ár og hafa reynslu að baki, sagði Guðni. Landsliðshópurinn er skipað- ur þessum leikmönnum: MARKVERÐIR Þorsteinn Bjarnason, Keflavik Bjarni Sigurðsson, Akranesi Guðmundur Baldursson, Fram Aðrirleikmenn: Trausti Haraldsson, Fram Jón Alfreðsson, Akranesi MagnUs Bergs, B. Dortmund Marteinn Geirsson, Fram Sigurður Halldórsson, Akranesi Atli Eðvaldsson, B. Dortmund Viðar Halldórsson, FH Dýri Guðmundsson, Val Sigurlás Þorleifsson, Vestm.ey. Valþór Sigþórsson, Vestm.ey. Ómar Torfason, Vikingi Janus Guðlaugsson, F. Köln Asgeir Sigurvinsson, Standard L. Arni Sveinsson, Akranesi Pétur Pétursson, Feyenoord Amór Guðjohnsen, Lokaren Lárus Guðmundsson, Vikingi Þorgrimur Þráinsson, Val Sæbjörn Guðmundsson, KR 16 manna landsliðshópurinn verður valinn eftir leikina i 1. deildarkeppninni á miðviku- dagskvöldið. —SOS Jóhann marðist lunga Jóhann Jakobsson, mið- vallarspilari KA-liðsins, er komin heim af sjúkrahúsi. Jóhann meiddist i leik gegn Skagamönnum, eins og Visir sagði frá I gær. Hapn varð fyrir þvi óhappi að merjast á lunga og verður hann að taka sér fri frá knattspyrnu i tvær vikur. — SOS Tímarítið Vernd * ™ fe1 i - | II er komið út jjl m I Efni Viðtal við fanga og eiginkonu hans: „Óttumst ■ \ , . ^ ^ppjflla j m.a.: ekki umtal". |§£Í; ■ {■■". i ! ! Fangaprestur mótmælir: „Sjúkir í fangelsum". | í k| Sjónarhorn fangavarða I t ; Dagur í lífi fanga Vertu verndari Verndar! * J Vertu áskrifandi, síminn er 21458 Verð í lausasölu kr. 15 Fæst á öllum helstu blaðsölustöðum 1 I \ . -.;4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.