Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 15

Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. mai 1981 vísm 15 Sumarpiltar Vísis Talsverðar umræður hafa orðið um „sumarstúlku Visis” og sýnist sitt hverjum. Eru sumir þeirrar skoðunar að „fallegar stúlkur séu fegurstu sumarblómin”, eins og það var orðaö, en aðrir telja þetta skref afturábak i jafnréttisbaráttunni. En til að bæta þar um hefur Mannlifssiðan ákveöið aö birta myndaseriu af „sumarpiltum VIsis” með þá bjargföstu trú að leiöarljósi, að „hraustbyggðir strákar séu traustustu trjástofnarnir”. Hér er þó ekki um að ræöa islenska karlmenn heldur eru myndirnar fengnar aö láni úr bandarisku timariti þar sem þessir ágætu menn höfðu verið valdir „þeir myndarlegustu” úr hópi þarlendra sjón- varpsleikara. Gylfi lætur ekki deigan siga i lagasmiðum. Halastjarnan í ródur á ny Tom Selleck, 36 ára, úr lög- reg lu þá ttunu m „Magnum P.I.”. Tony Danza, 28 ára fyrrum hnefaleikari, leikur i „Taxi”. Greg Harrison, 30 ára úr lækna þáttunum „Trapper John M.D.”. ,,Ný plata með lögum eftir Gylfa Ægisson Ahöfnin á Halastjörnunni gerði mikla lukku með plötunni „Meira salt” sem út kom siðastliðið sumar, en hún varð söluhæsta plata ársins 1980 einsog kunnugt er. NU kemur Ut önnur plata á- hafnarinnar á Halastjörnunni og nefnist hún „Eins og skot”. Likt og á fyrstu plötunni, er Gylfi Ægisson höfundur laga og texta og sá hann jafnframt um Ut- setningar ásamt RUnari Július- syni og Þóri Baldurssyni. 1 áhöfninni eru alls 15 meðlimir og eru vélstjórarnir tveir, Sigurð ur Bjóla og Tony Cook taldir með. Söngvarar eru: Ari Jóns- son, Viðar Jónsson Hermann Gunnarsson, Maria Helena, Maria Bal dursdóttir og Páll Hjálmtýrsson sem jafnframt er messagutti á Halastjörnunni. RUnar JUliusson sér um hluta söngsins og leikur á bassa og gftar. Þórir Baldursson sér um hljómborðsleik, Arni Scheving blæs i saxafón og leikur á vibra- fón, Sigurður Karlsson annast á- sláttinn, Finnbogi Kjartansson plokkar bassann, Tryggvi Hííbner leikur á gitar og Grettir Björns- son leikur á harmonikku. hljóðritun fór fram i Hljóðrita, Alfa annaðist pressun plötunnar, Prisma annaðist prentun og Emst J. Backmann hannaði um- slagið. Útgefandi er Geimsteinn h.f. en Steinar h.f. dreifa plötunni „Eins og skot". í'psvittl 1 ■' y a - Tom Wopat, 29 ára, úr þáttun um „Dukes of Hazzard”. Patrick Duffý, 32 ára, Alias Bobby Ewing úr „Dallas”. John Schneider, 21 árs, úr „Dukes of Hazzard”. iM&œMm Dauðinn i framsætinu Mörguin vegfarandanum brá í brún er þeir mættu glottandi beina- greind i framsæti vörubifreiðar einnar sem var á ferð i miöfylkjum Bandarikjanna nú nýverið. Reyndar fór svo að lögreglan stoppaði bif- reiðina og krafði ökumanninn, Roger Carringan, skýringa. Roger gaf þau svör, að hann væri aö flytja beinagrindina á safn eitt og liti hann á uppátækið sem sitt einkagrin enda hefði hann stytt sér stundir á leiö- inni við aö fylgjast með viöbrögðum vegfarenda. Umsjón: ' Sveinn Guðjónsson Utvíkkun ’ Tim Hutton, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i mynd Redfords, ,,Venjulegt fólk", nýtur nú gifurlegra vin- iælda i Hollywood, ekki sist eftir úthlutun verðlaunanna Hann nýtir sér þessa stöóu til hins ýtrasta og i kratti vin- sældanna hefur hann endur nýjaö og útvikkaó vin- stúlknahóp sinn, — nú siöast i meö leikkonunni Daine Lane

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.