Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 12
Áskoranir um uppskriftlr Keppni hárgreiðslu- meistara, nema og hár- skera um fslands- meistaratitilinn 1981 VÍSIR VÍSIR Þriftjudagur 19. maí 1981 Þriftjudagur 19. mai 1981 Af einbeitni og mikilli nákvæmni leggur Guftrún Hrönn sfftustu hönd á greiftsluna, en þessi klipping og blástursgreiösla fékk flest stig f þeirri grein keppninnar. Visism./ Friftþjófur. Siöasti áskorandi Ingibjörg Haröardóttir húsmóöir, er haföi I siöustu viku á boöstólum hrátt sauöahangikjöt aö norskri fyrirmynd aö þvi aö hún telur skoraöi siöan á Eddu Eggertsdóttur húsmóöur, sem matreiöir fyrir okkur Buff a la Créme sem trúlega á franskar rætur. Má þvl segja aö mataruppskriftir, er birtast hér I áskorendaþættinum eigi vlöa rætur og angar þeirra spretta upp á ólfklegustu stööum. Hver angi og splra fær svo persónulegt yfirbragö i meöförum hvers áskoranda. Edda Eggertsdóttir húsmóöir hefur sinn eftirmann og þaö er meinatæknirá Borgarspitalanum.Margrét Vigfúsdóttir. Hennar kúnst kynnumst viö næstkomandi þriöjudag. —ÞG. Buff a La Créme. 800-900 gr. nautabuff smjör Caj P.’S. Steik og Grillolía 1-2 tsk Maggi Buljong duft (eða eftir smekk) 1 litil dós sveppir 1-2 laukar Hhelst rauðan lauk) 1 bolli Púrtvin 2 1/2-3 1/2 dl rjómi. Skerið kjötið i frekar þykkar sneiðar, penslið sneiðarnar með Caj P.S. steik-og grilloliu. Látið sneiðarnar liggja i oliunni i 30 minútur. Hitið pönnuna vel, setjið siðan smjör á pönnuna. Steikið kjötið i nokkrar minútur á hvorri hlið, eða eftir þvi hvað það á að vera vel steikt. Siðan eru steiktu kjöt- sneiðarnar settar á fat. Skerið laukinn smátt og steikið hann og sveppina i smjöri. Púrt- vin og buljong duftið sett út i og suðan látin koma upp. Setjið rjómann útí og hrærið vel i. Sós- unni er siðan hellt af pönnunni yfir kjötið á fatinu. Borið fram með soðnum kartöflum, skreytt- um með steinselju. Ágætt er að bera einnig með buffinu maiskorn, sem hitað hef ur verið upp i smjöri. Ef drukkið er vin með kjötinu, mæli ég með Chateau-neuf-du-pape rauðvini. Minu verkefni hér i áskorenda- þætti Visis er svo ekki fulllokið fyrr en nefndur hefur verið eftir- maður fyrir næstkomandi þriðju- dag. Þegar velja á einn aðila úr hópi margra kunnáttumanna i matargerðalistinni getur verið erfittum vik, en endanlega beind- ist áskorunarspjótið að Margréti Vifgúsdóttur, meinatækni á Borg- arspitalanum. Daggreiöslan er hlaut flest stig dómaranna. Visism./ ÞL. Beöiö eftir úrslitum og ljósmyndarinn sló tvær flugur I einu höggi meö spegilsaöstoö. Visism ./Friöþjófur. Pannaner oröin vel heitog Edda Þ Eggertsdóttir tekur buffsneiöarnar, sem legiöhafa Ihálfa klukkustund meö grilloliu, og viö tekur steikingin á Buff a la Créme. VIsismynd/ÞL. Dómararnir tveir ganga um og gefa stig fyrir blástur og klippingu. Vísism ./F riöþjófur. son varö hlutskarpastur og hlaut fyrsta sæti og titilinn I sinu fagi. Hárgreiðslunemar tóku einnig þátt I keppninni um Islandsmeist- aratitilinn og sigur úr býtum bar Margrét Pétursdóttir. Tveir myndasmiöir frá Visi voru viðstaddir keppnina á sunnudag og látum við nú þeirra verk segja sina sögu. — ÞG Samkvæmisgreiðsla meö konunglegu eöa öllu heldur drottningarlegu yfirbragöi. VIsism./Friöþjófur. Annað hvert ár keppa hár- son varö hlutskarpastur og hlaut greiðslumeistarar og hárskerar um þennan eftirsóknarverða titil, en honum fylgir m.a. þátttaka I Norðurlandameistarakeppni. Sólveig Leifsdóttir hlaut flest samanlögð stig fyrir samkvæmis- dag- og blástursgreiðslur og þar með var Islandsmeistaratitillinn 1981 i hárgreiðslu I hennar hönd- um. Hárskerinn Garðar Sigurgeirs- U ms jón: Þórunn Gestsdóttir. Galagreiösla.eins og fagmennirnir nefna greiðslur eins og þcssa, er vandunnin en stórglæsileg. Sólveig Leifsdóttirbarsigurúrbýtum m.a. fyrirþessa greiöslu. VIsismynd/ÞL Um þrjátlu manns, sveinar og meistarar I hárskuröi og hár- greiðslu, kepptu I fyrradag um Is- landsmeistaratitilinn I sinum fög- um. 1 íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi rikti þennan sunnudag mikill keppnisandi og hratt var unnið. Dómarar frá Noregi og Dan- mörku voru viöstaddir og gáfu þátttakendum stig fyrir sam- kvæmisgreiöslur daggreiöslur, klippingu og blástur. ÞRIR fSLAHDSMEISTARARI Sólveig Leifsdóttir undirbýr klippingu og blástur á módeli sfnu. En Sól- veig fékk fleststig I samkvæmis-og daggreiöslu, og var I ööru sæti meö blástursgreiöslu, en samanlögð stig fyrir allar þrjár greiöslurnar færöu henni tslandsmeistaratitilinn. Vfsism./ Friöþjófur. Það vantar straum... til litils gagns er blásarinn, þegar rafmagniö fer af. Vlsism./ Friöþjófur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.