Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 10
10
VlSIR
Þiiftjudagur 1!(. maí 1981
ilrúturinn.
21. mars-20. april:
l>ií gætir liitt mjög aölaöandi persónu í
dag.sem inun hafa ómæld áhrif á framtíð
þína.
N'autiö,
21. apríl-2l. mai:
Bjiiddu vinnufélögum þinum heim að
loknum vinnudegi og þiö muniö ciga mjög
gagnlegar samræöur.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Rómantikin mun hafa mikil áhrif á gang
mála hjá þér i dag.
Krabbinn.
22. juni-2:!. júli:
Möskiptahættir þinir færa þér gott i aöra
hönd i dag. B vrjaðu daginn á þvf aö fara
vfir syndir gærdagsins.
I.joniö,
24. júli-2:i. agúst:
Láttu tilfinningarnar ráöa ferðinni hjá
þér i dag. Byrjaöu daginn á þvi aö lilusta á
góöa tónlist.
\ley jan.
21. águsl-2:i. sept:
l»ií þarft á ölln þinu þreki aö halda við
erfiöa samningagerð i dag.
ogm.
21 sept.-22. nóv :
l»ti ættiraö lialda þig i nánara sambandi
viö þina nánust u heldur en upp á siökasiö.
Drekitin
24. *>kí. — 22 nóv.
Keyiidu aö komast i hádegisverö með
yfirmanni þinum og raHÍdu viö hann hug-
myndir þinar um bre.vtta starfshætti.
Bogm aöurinn.
22. HÓV.-2 1.
Nii er stundin runnin upp til aö lialda hóf
heima hjá þér. Vertu gætinn i orðum.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Eyddu deginum i faömi fjölskyldunnar.
I»aö niun vcita þér ómælda ánægju.
/VTv Vatnsberinn.
21. jan.-l9. feb:
l»ú ættir aö skipuleggja sumarleyfiö i
samvinnu viö vini þina og kunningja.
h’iskarnir,
20. feb.-20. mars:
l>ú munt veröa furöu lostinn yfir sam-
starfsvilja vinnufélaga þinna.
Afram var haldiö með
Tarsan og Garth i haldi.
hellismenn
bjuggu og þeir
grýttu
Málari mundi aöV" ■>
minnsta kosti ( rkilega■>
taka 600 krónur
fyrir herbergiö
Ég veit ekki hvort ég sé fær
um aö gera svona