Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 18
!8 VÍSIR Þriðjudagur 19. maí 1981 idag íkvöld útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dag- skrá. Morgunorö. Þórhildur Olafs talar. Tónleikar. 8.55 Paglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Einleikur á hörpu. 11.00 „Aöur fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 MiÖdegissagan: „Litla Skottá”. Jón öskar byrjar aft lesa þýftingu sina á sögu eftir Georges Sand. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Síödegistónieikar. 17.20 Litli barnatiminn. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Haiiksson. 20.00 (Jtvarp frá Alþingi. Al- mennar stjórnmálaumræö- ur i sameinuftu þingi (eld- húsdagsumræftur). 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.50 (Jr Austjaröaþok- unni”. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöftum. Rætt er vift Armann Halldórsson hér- aftsskjalavörft á Egilsstöft- um, fyrrum kennara á Eift- um. 23.10 A hljóftbergi. Umsjón- armaftur: Björn Th. Björns- son listfræftingur. „Hvi löftrarsvo blóftugur brandur þinn?” Charles Brooks flyt- ur skosk þjóftkvæfti. Jón Helgason les islenskar þýft- ^ ingar nokkurra sömu kvæöa. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 19. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Tékkn- esk teiknimynd. Þýftandi Guftni Kolbeinsson Sögu- maftur Július Brjánsson. 20.45 Litiö á gamlar Ijósmynd- ir. Ellefti þáttur Sönn ‘feg- urö Þýftandi Guftni Kol- beinsson. Þulur Hallmar Sigurftsson. 21.20 Or læftingi. Eliefti og næstsiftari þáttur. Efni ti- unda þáttar: Geraldine Newton finnst myrt I ibúft Scott Douglas, og þaft þykir grunsamlegt aft hún skuli hafa verift þar ein. Þýftandi Kristmann Eiftsson. 21.50 Frelsi til aö velja. Fimmti og siöasti þáttur. Aö vernda frelsiö. Þýftandi Jón Sigurftsson. 22.45 Dagskrárlok. tltvarp kl. 17.20 Þaö er margt sem krakkar geta gert í garöinum Efni Litla barnatimans i dag er um vorverk i garftinum, þvi margt þarf aft gera i garftinum á þessum tima árs eftir hvild vetrarins. Má meöal annars nefna aö hreinsa rusl, klippa trén, snyrta fjölæru jurtirnar og gróöursetja,. „Mörg börn taka þátt i garft- rækt og eiga jafnvel sjalf eitt hornið i garðinum og hugsa alveg um þaft. Þá eiga þau mjög auftvelt með að fylgjast með vexti jurt- anna og hefur þaft gefið mörgu barniánægjustund,” sagfti Sigrún Björk Ingþórsdóttir, umsjónar- maöur þáttarins. „Kynnir þáttarins er 9 ára gömul stúlka, Erla Sigurðar- dóttir, og les hún einnig söguna „Reynihrisluna” eftir örn Snorrason. Olga Guftmundsdóttir les söguna „Kartöfluna” eftir Kristinu S. Björnsdóttur, enn fremur les ég tvær sögur,” sagfti Sigrún. Þessi er i óftaönn aö hreinsa. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22J 'yr- Til sölu Til sölu rúm, breidd 1,50, meft bólstruftum gafli, vel meft farift og mjög vand- aö, einnig 3ja sæta sófi, vel meft farinn, selst ódýrt og 5 manna tjald sem nýtt og ónotaft. Uppl. i sima 35527 e. kl. 20 á kvöldin. Góö eldhúsinnrétting meft AEG hellu, viftu og vaski til sölu á hagstæftu verfti. Uppl. i sima 81362 e. kl. 18. Garöhúsgögn i miklu úrvali Þessi sólbekkur kostar kr. 230,- Einnig er til fjöldi annarra sól- bekkja og sólstóla. Seglageröin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, simar 14093 og 13320. Ath. vorum aft fá hin vinsælu og ódýru garft- húsgögn úr furu. Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan,1 Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæftur, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reifthjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og borftstofuhúsgögn. Tvö stuftla- skilrúm sem ný, gott verft og Singer saumavél vel meft farin. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. Att þú sjoppu efta söluskála? Hefur þú áhuga á aö reka sjoppu efta söluskala? Hefur þú áhuga á aft selja topp „snakk” vörur á hátíftum t.d. 17. júni efta um verslunarmannahelgina? Ef þú svarar já, vift einhverri ofantaldri spurningu, þá getum vift útvegaft þér vélar og allt tilheyrandi, þaft besta sem Amerika hefur upp á aft bjófta, frá reynslumesta fyrir- tæki heimsins á þessu svifti „GOLD MEDAL” Hluti þess sem vift bjóftum er: Poppkorn vélar Candy Flos vélar Pylsupotta Gufuhitara fyrir brauö Pylsu grili Hitapotta fyrir súkkulaöi ldýfu fyrir Is Tæki fyrir kleinuhringi framl. Slushvolar Hverskonar umbúöir, mál og poka. Allt hráefni tilheyrandi þessum iftnafti. Steiktur laukur, isform, popp- korn, salt og popp feiti. Einnig fullkomin varahluta- og viftgerftarþjónusta. Nánari upp- lýsingar veittar i sima 85380 efta skrifift I pósthólf 4400, Reykjavik. STRAX hf., einkaumboft fyrir GOLD MEDAL á íslandi. NO ER TIMINN TIL AÐ UNDIR- BOA SUMARIÐ Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæftaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöföa 2, simi 86590. [Óskast keypt Óska eftir aft kaupa notafta talstöö I sendibil (VHF stöft). Uppl. I slma 41846. Kaupi og tek i umboðssölu gamla smáhluti t.d. leirtau, dúka, gardinur, púfta, ramma, myndir og gömul leikföng. og margt fleira kemur til greina. Friöa frænka, Ingólfsstræti 6, símar 14730 og 10825. Bólstrun Auðvitað Ashúsgögn ef bólstra þarf upp og klæfta húsgögnin. Höfum falleg áklæfti og veitum góft greiftslukjör. Ashúsgögn, Heliuhrauni 10 simi 50564. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum og gerum verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366. Kvöldsimi 76999. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verft frá kr. 750,- Sendum út á land I póstkröfu.ef óskaft er. Uppl. aft Oldugötu 33 slmi 19407. Til sölu borftstofuborft (palesander) og sex stólar. Uppl. I sima 36772. Bóröstofuborð og 6 stólar til sölu. Nýlegt og vel meft farift. Uppl. I sima 82465. Eftir kl. 7. Nýlegt og vel meft farift Happy sófasett til sölu. Uppl. I sima 28624 e. kl. 18. Til sölu nýleg reyrhúsgögn, sófasett meft sófa- borfti. Mjög vel meft farift. Uppl. I sima 92-3886. Notaö hjónarúm meft náttborftum til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 38861. 3ja ára pluss sófasett, 3ja sæta — 2ja sæta og 1 stóll til sölu. Uppl. i sima 14368 e. kl. 19. Garöhúsgögn I miklu úrvali. Stóllinn á myndinni kostar t.d. kr. 338.- Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, simar: 14093 og 13320. ATH. vorum aft fá hin vinsælu garfthúsgögn úr furu. Sófasett til sölu. Uppl. I sima 66930. Nýlegt Smára raösett frá Pétri Snæland til sölu. Verft kr. 6 þús. Uppl. I slma 86179. Litið notaftur Spira-svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 20597. Chesterfield leöursófasett til sölu. Verð, tilboð. Uppl. i sima 43104 e.kl.19. Video Video upptökutæki JVC HR 3330 til sölu. Nýtt, er enn I verksmiftjuumbúftunum. Uppl i sima 33594. Videoklúbburinn Vigga úrval mynda fyrir VHS kerfift, nýir félagar velkomnir. Uppl. I slma 41438. Video — leigan auglýsir Orvals myndir fyrir VHS-kerfift. Uppl.Isima 12931 frákl. 18-22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10- 14. Sanyo myndsegulböndin eru ávallt fyrirliggjandi hjá okkur. Verðift er alveg ótrúlegt: Aðeins kr. 11.800.- Sanyo myndsegul- böndin eru japönsk gæðavara: Gunnar Asgeirsson h.f., Suður- landsbraut 16, s. 35200. Video-þjónustan auglýsir Leigum út Video-tæki, sjónvörp, video-myndatökuvélar, Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig þessar glæsilegju öskjur undir Video-kassettur. Til i brúnu, grænu og rauftbrúnu. Hjá okkur er úr nógu myndefni aft velja fyrir V.H.S. videotæki (Allt frumupptökur, „originalar”). Hafift samband. Video-þjónustan, Skólavörftustlg 14, 2 hæft, simi 13115.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.