Vísir - 25.05.1981, Page 3
Mánudagur 25. mai 1981
vtsm
Ragnar Karlsson, flugvirki, Gunnar Valgeirsson, yfirverkstjóri og Jóhann Bragason, flugvirki, vió TF
FLB, þar sem verið er aö skoða hana inni Iflugskýli á Keflavikurflugveili. (Visism. Þó.G
DC-8 Dota í skoðun hérlendis:
ATVINNA FYRIR 90
FLUGVIRKJA EF ALLAR
VÉLAR SKOÐAÐAR HÉR
t flugskýli á Keflavikurflug-
velli vinna nú 46 flugvirkjar
Flugleiða við svokallaða
B-skoöun á einni DC-8 flugvél
Flugleiða. Þessi skoðun, sem
gerð er á um mánaðarfresti,
hefur hingað til verið fram-
kvæmd úti I Bandarikjunum. ts-
lenskir flugvirkjar hafa hins
vegar mikinn áhuga á þvi, að I
framtiðinni verði allar slikar
skoðanir framkvæmdar hér
heima af islenskum flugvirkj-
um.
Ragnar Karlsson og Jóhannes
Bragason, sem eru að vinna við
vélina, sögðu I samtali við VIsi,
að ákvörðunin um að skoða vél-
ina hér heföi komið ánægjulega
á óvart. ,,Við vonum bara aö
siðasta skoöunin sé sú siðasta,
sem gerð hefur verið erlendis”,
sögðu þeir. „25. júni er önnur
meiri háttar skoðun áætluð og
við sjáum því ekkert til fyrir-
stöðu, að hún verði einnig fram-
kvæmd hér. Ef allar þessar
skoðanir á öllum vélum Flug-
leiöa verða fluttar heim, þá gæti
það skapað vinnu handa um 90
flugvirkjum, sem þá þurfa ekki
að ráða sig hjá erlendum flug-
félögum. Við erum ákaflega já-
kvæðir gagnvart Flugleiðum
upp á framtíðina og erum vissir
um, að það er ódýrara að skoða
vélarnar hérna. Hagsmunir
okkar fara því saman!
Kristján Friðjónsson, for-
stöðumaður viðhalds- og verk
fræðideildar Flugleiða, sagöi að
DC-8flugvélin hefði verið tekin 1
skoðun hér á landi vegna þess,
að Flying Tigers hefðu ekki get-
að skoðaað vélina á þeim tima,
sem hagkvæmur var fyrir Flug-
leiðir. Aðspuröur hvort mögu-
leiki væri á þvi að þessar skoð-
anir yrðu framkvæmdar á ís-
landi til frambúðar, svaraði
Kristján: „Þaö er möguleiki á
þvi, en við erum bundnir samn-
ingum um viðhald viö Flying
Tigers. Það er alltaf verið að
kíkja á það, hvað er hagkvæmt
fyrir okkur og ef hægt væri að
koma áætlun þannig fyrir, að
hún stöðvaðist ekki, þá væri
þetta alveg hægt. Þaö vantar
náttúrulega alveg skýlisaðstöðu
á Keflavikurflugvelli, en annars
sé ég ekkert þvi til fyrirstöðu að
framkvæma skoðanirnar
hérna”.
Þó.G
í bflaútgerðina
09 ferðalagið!
-sækjum við í bensínstððvar ESSO
is-og grillvörur
Olíufelasið hf
Suóurlandsbraut 18
SAMTÖK áhugafólks
C^XLrUU UM ÁFEDIGISVANDAMÁLIÐ
Orðsending frá S-Á-Á
Þessa dagana er verið að innheimta félags-
gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda-
málið.
Ennfremur hafa verið sendir út gíróseðlar til
fjölmargra félagsmanna vegna félagsgjald-
anna.
Félagsmenn S.Á.Á. eru vinsamlega beðnir um
að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir
þess að framlag hvers félagsmanns er afar
þýðingarmikið.
Lágmúla 9 — Sími 82399
Þrátt fyrir stærðarbreytinguna hefur innirými ekki verið
skert, þægindin, aukabúnaðurinn og glæsileikinn enn
sá sami og ætíð hefur einkennt Buick.
$ VÉLADEILD SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavík MÚLAMEGINI Sími38900
BiU með nafni
Það hefur löngum verið óskadraumur margra að
eignast Buick einhverntíma á lífsleiðinni.
,,Þó ekki væri nema nafnsins vegna “ segja menn og
láta þá útskýringu duga. Og hún er vissulega fullnægj-
andi vegna þess að Buick hefur ætíð verið merkisberi
alls þess besta, sem General Motors-bíla prýðir.
Eftir tæknibyltinguna hjá GM fyrir tveimur árum er Buick
Skylark talinn einn fullkomn
asti og vinsælasti fra
drifsbíll á markaðinum.
Hann er fáanlec
með
sparneyt:
inni 4ra eða
6 strokka
þverstæðri vél,
veguraðeins 1130kg
ög er 4.60 mtr. á lengd.