Vísir - 25.05.1981, Side 7
Mánudagur 25. mal 1981
■Hi
Lækjar-
gestlr
stolna
samtðk
Lækjargestir i heita
læknum i Nauthólsvik —
Læragjánni — hafa
stofnað með sér samtök
til að koma á umbótum
og endurskipulagningu
staðarins.
Samtökin heita SAM-
STAÐA um útivistar-
svæði i Nauthólsvik, og
rúmlega 1400 manns
hafa skráð nöfn sin á
skrá samtakanna.
Samstaða hefur nú skrifað for-
seta borgarstjórnar bréf og kynnt
honum hugmyndir sinar, og ósk-
að eftir fulltingi borgaryfirvalda.
Þar eru gerðar ýmsar tillögur um
lagfæringar á svæðinu og stefna
þær að þvi, að lækurinn og um-
hverfi hans verði hluti af útivist-
arsvæði i Oskjuhliðinni.
Þá gerir Samstaða einnig til-
lögu að umgengnisreglum við
lækinn, þar sem m.a. er lögð
áhersla á hreinlæti og bindindi
gesta og að þeir noti baðföt.
Lagt er til, að svæðið verði und-
ir eftirliti lögreglu og lokað frá
kl. 24-6 á næturnar.
Forseti borgarstjórnar tók
sendinefnd Samstöðu með mestu
vinsemd og lofaði að „eitthvað
skyldi gert i sumar”, án þess að
tiltaka hvað það yrði, að þvi er
Arndis Guðnadóttir, sem á sæti i
stjórn Samstöðu, sagði frétta-
manni.
„Þetta er heilsusamlegt og
okkur þykir gott að vera þarna,”
sagði Arndis. „Straumurinn er
það mikill, að það er eins konar
vatnsnudd sem við fáum i lækn-
um og maður hefur séð ýmislegt
gott gerast þarna t.d. hvað fólk
hefur fengið miklar bætur á
heilsu sinni.” Arndis sagði að um-
gengni við lækinn og i honum,
hefði vægt sagt verið slæm og
blöðin hefðu mikið skemmt þar
fyrir heilsubótargestunum. „Um
leið og þau byrjuðu að auglýsa
þennan stað, taka myndir og sýna
bera rassa, þá byrjaði stóðið að
koma þarna á nóttunni og brjóta
flöskur og sitthvað fleira.” Hún
lagði áherslu á, að áfengi og
svona heitt vatn ætti engan veg-
inn saman. SV
ÞRJAR
ÞRUMUGC®AR
standa vel
undir nafni og verði
Þessar þrjár plötur hafa allar verið fáanlegar undanfarið i
verslunum og hafa þær kostað 189,- kr. Nú eru þær framleiddar
að öllu leyti hér á landi og við það lækkar verð þeirra og kostar
nú hver plata um sig aðeins 138,- kr.
Pat Benatar— Crimes pf Passion. Fáar söngkonur hafa vakið
einsmiklaathygli í bandariska rokkinu síðustu mánuðina og hin
snaggaralega Pat Benatar. Hit me with your best shot renndi sér
strax inná Top 10 listann vestan hafs og skömmu síðar lék lagið
Treat me right svipaðan leik. Breiðskífan dvaldi lengur, en
nokkurönnur plata undanfarið á Top 10 LP listanum f USA og
ennþá er þessi plata i geysilegri sölu allsstaðar og er löngu kom-
in vel yfir milljóna mörkin.
Ultravox — Vienna. Breska hl|ómsveitln Ultravox hefur sótt
mjög þétt í sig veðrið i Bretlandl og Evrópu hvað vinsældlr
áhrærir. Lagið Vienna er nú þegar búið að ná þeim mörkum að
vera söluhæsta lagið f Bretlandi síðustu mánuðina og samnefnd
breiðskífa hljómsveitarinnar nýtur feikilegra vinsælda á megin-
landi Evrópu. Frá Bandaríkjunum er svipaða sögu að segja og
hérheima hefur platanávalltselst uppá nokkrum dögum er hún
hefur komið í verslanir.
Blondie— Autoamerican. Vinsældir þessarar plötu hafa verið
gíf urlegar um allan heim og hingað til hef ur ekki tekist að anna
eftirspurninni hér á landi. Lögin The tide is high og Rapture
hafa bæði f arið í ef sta sæti bandaríska vinsældarlistans og plat-
an hefur selst i milljónum eintaka. Þetta er því sannkölluð topp
plata.
Þessar þrjár þrumugóðu plötur standa vel undir naf ni og verðið,
ja þaðgetur ekki veriðbetra. Aðeins 138,- kr.
stainorhf
HeikiaöludraHinfl —- Simar 85742 og 85055.