Vísir - 25.05.1981, Side 13

Vísir - 25.05.1981, Side 13
Mánudagur 25. maí 1981 13 uif<n Mdt'nT _ 1 i ■iwmw",v' • ... itUH Eldhúsvaskar í 30 ár afmælistilboð Háteigsvegi 7, sími 91-21220 vlsm Merkið sem 0\ttÍ4 tryggir gæðin HF. OFNASMIÐJAN Daiwa MITCHELL c£&z^eqaea&e Verslið hjá fagmanni GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVIK SIMI: 31290 Tegund D-72 Tæknilegar upplýsingar Efni: Þýskt gæðastál 18/8 efnisþykkt 0,9 mm Stærð: Utanmál 73x39 cm dýpt: ca 14,5 cm. — Handhæg laus rist i skolskál. — Yfirfall og öryggiskantur tvöfalt öryggi — Vatnslásar og tengi fyigja í meira en 30 ár, hefur Ofna- smiðjan íramleitt eldhús- vaska fyrir islensk heimili og bjóðum við af þvi tilefni afslátt á tvöföidum vaski, tegund D-72 25. maí — 5. júní meðan birgðir endast. Verð kr. 725.- Póstsendum um land allt Verið velkomin í nýju veiðivörudeildina okkar Svarti-Saflr er hágengur á töltinu. Myndin er tekin i keppni á Viðivöll- um i vor. Knapi er Aðalsteinn Aðalsteinsson. Visismynd: EJ Dýrt selflur gæðingur: Svarti Safír á 50 púsund Nýlega urðu eigendaskipti á Svarta Safir, sex vetra gömlum gæðingi, og segja sögur, að fyrir hann hafi verið greitt hærra verð en þekkst hefur fyrr á geltum hesti á milli islendinga. Svarti Safir er fæddur i Stokk- hólma i Skagafirði, faðir hans var Gustur Eyfirðingssonur og móð- irin af Kirkjubæjarætt. Hann sigraði i töltkeppni hjá Fáki i vor og er sagður mikill gæðingur. Sögur herma, að verðið hafi verið 50.000,- krónur (5 milljónir gamlar), en kaupandinn, sem fréttamaður hafði samband við, fullyrti að verðið hefði verið lægra, en vildi þó ekki nefna það rétta. SV Ný rlkisstjórn ðn Alhýðubandalags” - seglr I áiyktun frá stjórn sus A fundi stjórnar SUS nú nýverið var samþykkt ályktun, þar sem segir m.a., að ábyrg lýðræðisöfl i landinu þurfi að taka höndum saman i nýrri rikisstjórn, án Alþýðubandalagsins, til að sporna við yfirvofandi atvinnu- leysi og landflótta. I ályktuninni segir ennfremur, að núverandi rikisstjórn hafi enga heildarstefnu i atvinnu- og efnahagsmálum og miði aðeins- við að stjórna frá degi til dags. St jorninni hafi ekki tekist að auka kaupmátt launa heldur þvert á mótiseilst æ dýpra i vasa launa- fólks. Þá segir i ályktuninni, að starfshættir og skipulag þess Alþingis sem nú er að ljúka sé þinginu til skammar og enn- fremur, að Alþingi þurfi að vera spegihnynd af vilja þjóðarinnar, sem það sé ekki nú, og þvi þurfi að breyta kosningafvrirkomu- lagi. —Sv.G. Hugsanleg framlelösla eldsneytts á íslandi Kl. 17:15 i dag mun dr. James H. Kelley frá Tækniháskólanum i Californiu flytja fyrirlestur á vegum Verkfræði- og raun- vi'sindadeildar Háskóla Islands um hungsanlega framleiðslu eldsneytis á tslandi úr innlendri orku og innlendu hráefni. Fyrir- lesturinn verður fluttur á ensku og nefnist „Methanol from peat and hydro-power as an energy independence approach for Ice- land”. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður haldinn i húsi Verkfræði- og raunvisindadeildar (VR II) stofu 158. Torfusamtðkin: Vllja sambykkt skiou lags I GrjólaDorpi „Undanfarna mánuði hefur til- laga að skipulagi Grjótaþorps legið fyrir til ákvörðunar hjá borgaryfirvöldum. Tillaga þessi, sem er gerð af Borgarskipulagi Reykjavikur, hefur verið kynnt almenningi vandlega meö sýn- ingu og fundarhöldum. Stjórn Torfusamtakana telur þessa hugmynd að skipulagi Grjótaþorps mjög jákvæða. Þar er gengið út frá þvi, að núverandi götur haldi sér áfram og sama er að segja um flest húsin. Þær ný- byggingar, sem lagt er til að leyfðar verði, falla vel að þeim húsum, sem fyrir eru, og fylla i þær eyður, er myndast hafa. A þennan máta varðveitist yfir- bragð Grjótaþorps og hlýleiki þess um framtið. Aratugum saman hefur Grjóta- þorp verið afskipt svæði I hjarta borgarinnar. Borgaryfirvöld hafa ekki treyst sér til að taka ákvarðanir um framtið þessa svæðis, það hefur verið umhirðu- litið og hús og mannvirki hafa ekki notið neins viðhalds að heitið geti. Stjórn Torfusamtakanna beinir þvi þeim eindregnu'tilmælum til borgarstjórnar að samþykkja framangreinda skipulagstillögu og sjá til þess, að framkvæmdir hefjist svo fljótt sem viö verði komið.”

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.