Vísir - 25.05.1981, Page 14

Vísir - 25.05.1981, Page 14
14 VÍSIR Mánudagur 25. maí 1981 2.DEILDARSIÐAN Nauðungaruppboð annaft og siðasta á i Stórageröi 16, þingl. eign Jósúa Magnússonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tsiands og Veðdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri mið- vikudag 27. mai 1981 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hiuta i Bólstaðarhifð 50, talinni eign Guðbjargar Baldursdóttur, fer fram eftir kröfu Magnúsar Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 27. mai 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 192., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Háleitisbraut 42, þingl. eign Þórhalls Runólfsson- ar, fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. rafiðnaðarmanna og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 27. mai 1981 kl. 11.15. Borgarfógetaetnbættið ÍReykjavIk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 128., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta i Sigluvogi 12, þingl. eign Valdisar Oddgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., Haf- steins Sigurössonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 27. mai 1981 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Bildshöfða, 8 þingl. eign Vélverks h.f. fer fram eftir kröfu Siguröar Sigurjónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku- dag 27. mai 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Vatnagöröum 14, þingl. eign Jopco h.f. fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 27. mai 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Jón Gunnlaugsson og strákarnir hans hjá Völsungi unnu öruggan sigur 4:0 yfir Selfyssingum á Húsavík á laugardaginn í 2. deildarkeppninni. Völsungar náðu mjög góðum leik og réðu áhugalausir Selfyssingar ekkert við þá. Olgeir Sigurðsson, sem var Ut- nefndur „Maöur leiksins”, opnaöi leikinn á 20. min., þegar hann skoraöi örugglega úr vitaspyrnu. Sigurður IHugason bætti siðan öðru marki viö á 56. min. og var þaö afar glæsilegt. Hann fékk þá góöa sendingu fyrir mark Selfoss, þarsemhann lék með knöttinn aö marki og skoraöi siöan með þrumufleyg — knötturinn þandi út þaknetB. Selfyssingar uröu siöan fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark, þegar Jón Gunnlaugsson skallaöi knöttinn að marki þeirra — knötturinn hafnaöi i hnénu á ein- um varnarmanni, sem ætlaði aö sparka knettinum frá marki — þaðan þaut hann efst upp i mark- homið. Olgeir Sigurðsson gulltryggöi siðan sigur Völsunga meö góöu marki Ur þröngu færi — 4:0. Olgeir átti mjög góðan leik — Skallagrímur skeliti Fyikl -1:0 á Melvellinum Leikmenn Skallagrims frá Borgarnesi komu enn einu sinni á 'óvart — þeir tryggðu sér sigur (1:0) yfir Reykjavikurmeisturum Fylkis á Melavellinum á laugar- daginn I 2. deildarkeppninni. Björn Axelsson var hetja Skalla- grlms — hann kom inn á sem varamaður og skoraði hann sigurmarkiö 15 mln. fyrir leiks- lok. Myndina hér til hliðar tók Þrá- inn, ljósmyndari VIsis I leik Fylkis og Skallagrims. — SOS var alltaf á feröinni, hrellandi leikmenn Selfoss og þá var Sig- urður Illugason einnig góöur, Leikmenn Selfoss, sem voru heppnir að fá ekki á sig fleiri mörk, voru slakir — engin bar- átta var hjá þeim og þá vai varnarleikur þeirra lélegur. —SP/—SOS ísfirðingar fengu óskabyrjun ísfirðingar lögðu Þrótt frá Reykjavik að velli á tsafirði á laugardaginn i miklum baráttuleik — 2:1. ísfirðingar fengu óskabyrjun, þegar Har- aldur Leifsson sendi knöttinn i netið hjá Þrótturum eftir aðeins 9 mín., við mikil fagn- aðarlæti 400 áhorfenda, sem sáu leikinn. Jón Oddsson bætti siðan viö öðru marki fyrir heimamenn á 36. min. Hann komst þá einn inn fyrir vörn Þróttar og skaut föstu skoti að marki — Guð- mundur Erlingsson, mark- vörður Þróttar, sló i knöttinn, sem hafnaði i þverslánni og þaðan þeyttist hann i netið. Þróttarar náðu að minnka muninn i 2:1 rétt fyrir leikhlé, þegar Asgeir Eliasson lék skemmtilega i gegnum vörn Isfirðinga og sendi knöttinn á Nauðungaruppboð sem auglýst var I 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Tranavog 1 þingl. eign Ólafs Kr. Sigurðssonar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk, Kjartans R. Ólafssonar hrl. og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri mið- vikudag 27. mai 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Bólstaðarhllð 32, þingl. eign Jóhanns ól. Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 27. mai 1981 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. - hegar neir lögðu Þrðlt irá Reykjavík að velli 2:1 á fsailrði Hörð Andrésson, sem skoraði örugglega. Eins og fyrr segir, þá var leikurinn mikill baráttuleikur, en undir lok leiksins tóku Þróttarar hann I sinar hendur og sóttu þá stift að marki ís- firðinga, en þeim tókst ekki aö jafna metin. — ja/—SÓS r-------------------- < Arnar j ! nel- j ! brotnaði; I Arnar Friðriksson, sóknar- I | leikmaður Þróttar, varð fyrir | ■ þvi óhappi að nefbrotna i . I leiknum á isafirði og var hann I | fluttur á sjúkrahúsiö þar. I L________________Zsr_J • SIGURÐUR ILLUGASON... átti góöan leik með Völsungum. (Vísismynd Friðþjófur). Vðlsungar voru í vígamóði - unnu stórsigur (4:0) yllr seifyssingum á Húsavík

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.