Vísir - 25.05.1981, Síða 18

Vísir - 25.05.1981, Síða 18
18 Mánudagur 25. maí 1981 vísm „Markabræðurnir” komnir á skolskóna „Þetta er aöeins byrjunin hjá okkur” - sagðir Sæmundur Víglundsson hjá HV. sem skoraði 6 mörk á Grundarfirði. har sem HV vann stórsigur - 9:0 Nýr goifklúDbur I Grlndavik Nýir golfklúbbar skjóta nú upp kollinum eins og gorkúlur um allt land og eru þeir nú orönir um eða yfir 20 talsins. Sá nýjasti var stofnaður fyrir nokkrum dögum i Grindavík, en sá næsti á undan honum var Golfklúbbur Mosfellssveitar, sem stofnaöur var fyrr í vor. Frést hefur um fleiri klúbba, sem eru i fæðingu á ýmsum stöðum á landinu og sjá ef- laust margir þeirra dagsins ljós i sumar... — klp — • Daníel með þrennu • íR-ingar voru ekki á skotskónum Daniel Einarsson—20 ára mið- herji Viðis frá Garði, átti stórgóð- an leik, þegar Viðismenn unnu góðan sigur (5:2) yfir Létti i Garði. Daniel lék vörn Léttis oft grátt og skoraði þrjú falleg mörk. Guðmundur Knútsson og Klem- ens Sæmundsson skoruðu hin mörk Viðis, en þeir Sigurður örn Sigurðsson og Kristinn Hjaltason skoruðu mörk Léttis. IR-ingar og Þór frá Þorláks- höfn gerðu jafntefli 1:1 á ÍR-vell- inum i Breiðholti. IRingar tóku leikinn fljótlega i sinar hendur og sóttuþeir stift að marki Þórs, en leikmenn liðsins virtust hafa gleymt skotskónum heima', þvi þeir náðu aðeins einu sinni að • óvænt tap hjá Njarðvíkingum //Markabræðurnir"— Sæmundurog Elías Vfglundar- synir hjá ungmennafélögunum „Haukar-Vísir" (HV) hafa tekið fram skotskóna — þeir létu heldur betur að sér kveða/ þegar HV vann stórsigur (9:0) yfir unglinga- liði Grundfirðinga á Grundarfirði. Sæmundur skoraði 6 mörk og Elías 2, en þeir bræður //leyfðu" síðan Lárusi Guðjónssyni að skora eitt mark. HV hefði haglega getað unnið stærri sigur yfir ungu strákunum frá Grundarfirði, þar sem HV sóttinærlátlaustað marki þeirra. — „Það er alltaf gaman að skora mörk og við Elias höfum meiri möguleika en aörir að skora, þar sem við leikum sem miðherjar”, sagði Sæmundur eft- ir leikinn. — Er þetta aðeins byrjunin hjá ykkur? — Já, það þýðir ekkert að hætta — við ætlum okkur að vinna sigur i 3. deildarkeppninni og til þess að ná þvi takmari, verðum við að skora mörk, þvi að markatalan getur ráðið úrslitum, sagði Sæ- mundur, sem hefur einu sinni áður skorað 6 mörk i leik. seinni hálfleik og þá jafnaði Hall- dtír Björnsson, fyrrum leikmaður KR og þjálfari Aftureldingar — 1:1 og Rikharður Jónsson (áður Breiðabliki) skoraði siðan sigur- mark Aftureldingar á 77. min. • Glæsimark Hannesar Armenningar lögðu Gróttu- menn að velli 2:0 á Seltjarnar- nesi. Hannes Leifsson skoraði þá glæsilegt mark fyrir Armann — hann skaut viðstöðulausu skoti — knötturinn hafnaði i bláhorninu á marki Grtíttu. Sævar Pálsson sköraÓi hitt markið. senda knöttinn i netið hjá Þor- lákshafnarbúum — Ingimundur Hannessonvar svo heppinn. Leik- menn Þó rs stít tu i sig veðrið undir lokin og söttu þeir grimmt að marki IR-inga siðustu 20 min. Jtí- hannes Guðmundson skoraði jSnunarmark Þórs á 75. min., þegar hann skallaði knöttin lag- lega i netið, eftir hornspyrnu. • Sigur hjá Víkingi frá Ólafsvík Vikingur frá Ölafsvik lagði Reyni frá Hnifsdal að velli 3:1 á Isafjarðarvelli. Reynismenn áttu mun meira i leiknum, en Vikingar nýttu færi sin betur. Þeir Guð- mundur Marteinsson, Hilmar Gunnarsson og Jóhannes Krfcst- jánsson skoruðu mörk Vikings, en Eirikur Ragnarsson skoraði fyrir Reyni. —SOS Leiknirúr Breiðholti gerði góða ferð til Njarðvikur, þar sem leik- menn liðsins unnu sætan sigur — 2:1. Steinar Kristinsson skoraði fyrra mark liðsins með skalla, en siðan skoraði Baldvin Leifur Ivarsson (0:2) beint úr auka- spyrnu. Þtírður Karlsson skoraði mark Njarðvikinga rétt fyrir leikslok — beint úr hornspyrnu. • Stórsigur Grindvíkinga Grindvikingar unnu léttan sig- ur (5:1) yfir Ktípavogsliðinu 1K i Grindavik, þar sem 100 áhorfend- ur sáu Einar ólafsson, miðvallar- spilarann sterka, eiga stórleik. Einar skoraði 2 mörk, en Grind- víkarnir tveir, sem æfðu hjá Ar- senal I vetur — þeir Ragnar Eð- valdsson (2) og Kristinn Jtíhanns- sonskoruðu hin mörkin. IK var þó fyrr til að skora — Jtíhann Sæv- arsson, en mark hans dugði ekki lengi. • Þjálfarinn skoraði Afturelding tryggði sér sigur (2:1) yfir Oðni frá Reykjavik. öðismenn náðu forystunni i Mos- fellssveit, með marki frá Krist- jáni Lange. Leikmenn Aftureld- ingar komu ákveðnir til leiks I Þau keppa í Þðrshðfn.. Badmlntonlandsilölð heldur lii Færeyja á morgun Landsliðið i badmintoi heldur til Færeyja á morgun. þar sem það keppir gegn Fær- eyingum i Þórshöfn á fimmtu- daginn. islendingar og Færey- ingar hafa sex sinnum háí landskeppni frá 1971 og hafa islendingar unnið fram aí þessu. Landsliðið er skipað sex keppendum frá TBR — Brodda Kristjánssyni, Guð- mundi Alfonssyni, Kristinu Berglind Kristjánsdóttur, Sig- fúsi Ægi Arnasyni, Jóhanni Kjartanssyni og Kristinu Magnúsdóttur. Eftir landskeppnina munu islensku keppendurnir taka þátt i opnu móti i Þórshöfn. —SOS co co Karl verður 1 meðlandsllðlðl Frá Garði tll j Grenivíkur... í 3. deildarkeppnin I knattspyrnu Hér d siðunni I dag er sagt frá er nd komtnd fulla ferðog voru leikjunum f stuttu mali og von- i leiknir 8 leikirlkeppmnm nii um „mst viö til að lesendur okkar helgina. Vfsir hefur ákveöið aö hafi gagn af. Við viljum þakka' ! f™/aaðrheftan»Ít^vin * kCPPn; {>eim mönnum- sem við höfðum ! nuii, að bestu getH.Viövonumst samband viö, goöar viötökur. I eftir goðri samvinnu við for- — SOS I rdðamenn félaganna I sumar. | Jóhann Kjartansson, landsliðsmaður i badminton, var á grásleppuveiðum i Breiðafirði, þegar þessi mynd var tek- in af landsliðinu. Sigfús Ægir, fyrirliði, er fremst á myndinni, en fyrir aftan hann eru Broddi, Kristin M., Kristin Berglind og Guðmundur. Eins og við sögðum frá á dögunum voru mörg skiða- félög og rdð á höttunum eftir Karl Frimannssyni, sem þjálfara i vetur. Meöal þeirra var Skiðasambands tslands, sem vildi fá Karl sem lands- liðsþjdlfara. Nú hefur tekist samkomulag á milli Karls og SKI og tekur hann við landsliðsþjálfara- stöðunni. Jafnframt mun hann starfa fyrir SKI sem ráðgef- andi um þjálfun fyrir hin ýmsu skíðafélög á landinu. Karl mun hefja störf hjá SKÍ síðar á árinu, en hann veröur skiðakennari I Kerlingafjöll- um I sumar.... -—klp— Orslit urðu þessi i 3. deildar- keppninni I knattspyrnu um helg- ina: A-riðill Afturelding-Óðinn..........2:1 Grindavik-IK ..............5:1 Grótta-Armann..............0:2 B-riðill Njarðvik-Leiknir..............1:2 IR-Þór, Þorl.höfn ............1:1 Viðir-Léttir..................5:2 • KARL FRtMANNSSON. C-riðill: Grundarfj.-HV ..............0:9 Reynir Hn-Vikingur ó ........1:3 Leik Snæfeils og Bolungavíkur var frestað, þar sem völlurinn á Stykkishólmi var ekki tilbúinn. • HALLDÓR BJÖRNSSON... þjálfari Afturledingar, lék með KR hér á árum áður. Jútiann var á v gráslepou veiöum... Fréttir úr 3. deildinní

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.