Vísir - 25.05.1981, Page 21
Manudagur 25. maí 1981
21
VÍSIR
Landsliðið æi-
ir f Júgóslavíu
1 nýafstöönu landsliðseinvigi
komu mörg mismunandi erfið
spil og úrlausnir voru upp og
ofan. Eftirfarandi spil olli báö-
um sveitum erfiðleikum.
Austur gefur/ allir á hættu
A6
AKD652
K7
AK4
105432 G7
93 G874
D65 A842
982 KD98 10 G1093 D1076 G53
t opna salnum sátu n-s Jón
Asbjörnsson og Simon Simonar-
son, en a-v Björn Eysteinsson og
Þorgeir Eyjólfsson. Þar gengu
sagnir á þessa leið :
Austur Suöur Vestur Noröur
pass pass pass ÍL
pass 3 Tl) pass 3H2)
pass 3S3) pass 6G4)
1) . Makker, ég á einspil i rauð-
um lit
2) . Jæja, i hvorum?
3) . Hjarta.
4) . Sama er mér.
Útspil Björns er erfitt, en
samt held ég að fáir hefðu valið
að spila út tigulás, en það gerði
hann. Hann spilaöi siöan meiri
tigli og Jón fékk á kónginn.
Hann fór strax i hjartað, en þeg-
ar það brást voru öll sund lokuð.
Kastþröngin gegnur nefnilega
ekki, þvi Þorgeir kastar á eftir
blindum. Einn niður.
Við hitt borðið höfnuðu Sævar
og Guðmundur einnig i sex
gröndum, en Sævar varð tvo
niður.
Nú var útspilið spaðagosi,
sem gat verið frá gosa-tiu.
Sævar svinaði þessvegna i loka-
stöðunni og varö tvo niður.
Af landsliðinu eru hins vegar
þær fréttir að Guðlaugur-örn og
Björn-Þorgeir brugðu sér til
Porthoros, en þar er haldið
alþjóðlegt bridgemót um þessar
mundir.
Þótt allt annaö yfirbragð sé á
þannig mótum miðað við
Evrópumót, þá er það áreiðan-
lega góð æfing og prófsteinn á
eetu þeirra félaga. Nánari frétt-
ir verða i næsta þætti.
Næst
þegar þú kaupir filmu
- athugaðu verðið
FUJI filmuverðið er mun lægra en á
öðrum filmutegundum. Ástæðari er
magninnkaup beint frá Japan. FUJI
filmugæðin eru frábær, - enda kjósa
atvinnumenn FUJI filmur fram yfirallt
annað.
Þegar allt kemur til alls, - þá er
ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari
filmur, -sem eru baranæstum þvíeins
góðar og FUJI filmur.
FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós-
myndaverzlunum.
FU JICOLOR
Norðurlandsmót í Bridge
í varmahlíð 5. til 8. júní
Frá Bridgefélagi AK. Meðalárangur er 156 stig.
Siðasta lotan i Minningarmóti Þetta var siðasta keppni hjá
um Halldór Helgason var spiluö Bridgefélagi Akureyrar á þessu
s.l. þriðjudagskvöld 12. mai. starfsári, en opið hús verður að
Þetta var sveitakeppni með Félagsborg 19. mai. Keppnis-
þátttöku 14 sveita. Spilað var stjórihjáBAvar eins og undan-
eftir Bord-o-max fyrirkomulagi. farin ár Albert Sigurðsson og
Sigurvegari nú varð sveit stjórnaði hann öllum keppnum
Páls Pálssonar sem hlaut 211 félagsins og er óhætt að segja að
stig. Auk Páls eru i sveitinni þar sé réttur maður á réttum
Frimann Frimannsson, Soffia stað.
Guðmundsdóttir, Ævar Karles-
son, Grettir Frimannsson og Sveitir Páls Pálssonar og
Ölafur Agústsson. Stefáns Ragnarssonar munu
Röð efstu sveita varð spila á Norðurlandsmótinu i
Þ655'1 stig bridge sem veröur i Varmahlið i
1. Sv. Páls Pálssonar....211 skagafirði 5.-8. júni. Þar spila
2. sv. Magnúsar Aðalbjörnss.204 jq sveitir viðsvegar aö af Norð-
3. sv. Alfreðs Pálssonar.194 urlandi. Núverandi Nórður-
4. sv. Ferðaskrifstofu Ak .... 193 landsmeistari er sveit Páls
5. sv. Gissurar Jónassonar ..182 pálssonar frá Akureyri. Einnig
6. sv. Stefáns Ragnarssonar . 166 munu sveitir frá Akureyri spila
7. sv. Jóns Stefánssonar.165 i Bikarkeppni Bridgesambands
8. sv. Stefáns Vilhjálmss .... 163 tslands i sumar.
vertf öarlök- hllT"
Bridgeklúbbl hjöna
Hinn 12. mai s.l. lauk aðal- Sögu og var hann fjolsóttur.
sveitakeppni Bridgeklubbs Verðlaunaafhending fyrir spila-
hjóna og var það jafnframt sið- kvöld vetrarins fóru fram svo og
asta spilakvöldið. Átján sveitir afhending bronzstiga. Bronz-
tóku þátt i mótinu og urðu úrslit meistarar urðu hjónin Erla
þau, að sveit Guðriöar Guð- Sigurjónsdóttir og Kristmundur
mundsdóttur sigraði. Þorsteinsson. Kosin var ný
Hinn 16. mai var sfðan haldinn stjórn og er formaður hennar
aöalfundur klúbbsins á Hotel Guömundur Guðveigssop.
SPARIÐ
þúsundir króna
Endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÖRN SF.
Smiðshöfða 1
Sími 30945
Sparið
tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
\BILA
wfh&S
1^1»
BÍLASKOÐUN
J&STILLING
s li-ioo
Hátúni 2A
RÍKISSKIP
Sími:28822
BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK:
VESTFIRÐIR: Alla þriðjudaga og annan hvern föstudag
NORÐURLAND: Alla þriðjudaga og annan hvern föstudag
NORÐ- AUSTURLAND: Vikulega fimmtudaga eða föstudaga
AUSTURLAND OG VESTMANNAEYJAR: Alla fimmtudaga
Biðjiö um áætlun