Vísir - 25.05.1981, Síða 23
Mánudagur 25. maí 1981
VlSIR 23
Camilla hjálpar manni sinum yfir hrossagirhingu
Ástin blómstrar
í sveitinni
SÆustu fregnir herma þó, að
allt sé i lukkunnar velstandi i
hjönabandinu og ást og hamingja
svi'fi yfir vötnunum á búgarði
Herves i' San Fernando dalnum i
Kaliforniu. 1 þessu sambandi má
minna á, aðHerve er margfaldur
milljónamæringur, en hann leik-
ur m.a. aðalhlutverkið i sjón-
Mannlifssiðan greindi frá þvi i
haust, er Herve litli Villechaize
gekk að eiga hina hávöxnu
fegurðardis, Camillu, sem i eina
tið var vinstúlka leikarans Dean
Martin. í greininni var getið um
ummæli vina og vandamanna
varðandi ráðahaginn og lýstu all-
ir vantrú sinni á að þetta gæti
nokkurn tima blessast vegna þess
að Herve er maður afar lágvax-
inn en Camilla hins vegar i hópi
hæstu stúlkna.
varpsmyndaflokknum „Fantasy
Island”.
Herve hefur látið þess getið, að
lifið á búgarðinum sé hans óska-
draumur. Hann elskar dýr og
hefur m.a. komiö sér upp dágóðu
safni af uppstoppuðum dýrum
auk þess sem hann fullyrðir aö
h'fið i sveitinni minni hann á
bernskuár sin i Frakklandi. A
meðfylgjandi myndum sjáum við
svipmyndir af þeim hjónum i
sveitasælunni.
U ms joffilM
Sveinn ~
Guðjónsson
við að
plokka lauk
f Gina Lollobrigida er
ekki dauð úr öllum æðum,
þótt komin sé yfir fimmtugt,
— a.m.k. hefur hún enn lag
á að vekja umtal eins og á árum
áöur. Nýlega geröi hún kvenpen-
inginn í heilu samkvæmi i New
York grænan af öfund er hún
mætti til leiks í handsaumuðum,
gullofnum kjól og var með-
, fylgjandi mynd tekin við
k það tækifæri. Að sögn kost-
|L aði kjóllinn um tiu þúsund
flk dollara sem er rumlega
wk 60 þusund isl. nykronur.