Vísir - 25.05.1981, Side 26
26 VISIR Mánudagur 25. mai 1981
M g íkvold liiillliiliilliiillllliiliiliiil
tilkynningar
Gigtarfélag tslands vantar
skrifstofuhúsgögn, borðstofu-
borð, stóla, eldhúsáhöld og eld-
hústæki (isskáp, hitaplötu, hrað-
suðuketil) til nota i væntanlegri
gigtarlækningastöð félagsins.
Enn eru nokkur sæti laus i
Mallorkaferð G.I. 16. júni n.k.
Lysthafendur hafi samband við
Guðrúnu Helgadóttur i sima
10956.
Kvennadeild Slysavarnarfélags
tslands
ráðgerir ferð til Skotlands 6. júni
n.k. og til baka 13. júni. Allar upp-
lýsingar gefur ferðaskrifstofan
Úrval við Austurvöll.
Kvenfélagið Fjallkonurnar.
Farið verður i ferðalag laugard.
30. mai. Þátttaka tilkynnist fyrir
26. mai. Uppl. Agústa 74897,
Brynhildur 73240, Hildigunnur
72002.
Fundur hjá félagi Áhugafólks um
þarfir sjúkra barna
verður haldinn i dag, 25. mai kl.
20.30 i Hjúkrunarskóla Islands,
stofu 5. Fundarefni: Helga
Hannesd. læknir talar um starf-
semi félagsins frá byrjun. Ragn-
heiður Hlynsdóttir segir frá skoð-
anakönnun á barnadeild Landa-
kotsspitala. önnur mál. Allir
velkomnir.
Dregið hefur verið i happdrætti
Foreldra- og kennarafélags
Öskjuhliðarskóla 15. mai 1981.
Þessi númer hlutu vinning:
1. Sony hljómflutningstæki.. 7621
2. Sony hljómflutingstæki.. 9950
3. Hjól frá Fálkanum.... 3089
4. Hjól frá Fálkanum.... 6879
5. Hjól frá Faikanum.... 7200
6. Hjól frá Fálkanum.... 1059
7. Hjól frá Fálkanum.... 15287
8. Hjól frá Fálkanum.... 15281
9. Hjól frá Fálkanum.... 4277
10. Hjól frá Fálkanum...13909
11. HjólfráFálkanum.....13083
12. HjólfráFálkanum.....12813
Vinninga má vitja i simum:
15999 (Maria) og 75807 (Fanney).
Þökkum veittan stuðning.
Happdrættisnefndin.
Gigtarfélag Islands
Dregið var i happdrætti félagsins
22. april 1981. Vinningar komu á
eftirfarandi númer:
Flóridaferðir: 22770 og 25297.
Evrópuferðir: 3507, 5069, 7345,
8504, 13795, 21117, 22811 og 24316.
Stjórn G.I. þakkar velunnurum
veittan stuðning.
Landssamtökin Þroskahjálp
Dregið hefur verið i almanaks-
happdrætti samtakanna fyrir
mai. Upp komu númer 58305.
Ösóttir vinningar á þessu ári eru:
jan. 12168
feb. 28410
mars 23491
Einnig ósóttir vinningár fyrir árið
1980:
júli 8514
okt. 7775
tlmarit
Eiðfaxi — 4. tbl. 1981 er kominn
út. Að vanda er þar að finna
margar góðar greinar um hesta
og hestamennsku. Dr. Kristján
Eldjárn skrifaði grein i blaðið um
islenska hestinn og uppruna hans,
Arni Þórðarson ritar um bætta
aðstöðu til meðferðar á veikum
hestum. Gisli B. Björnsson segir
frá Eqvitana hestasýningunni i
Þýskalandi og Sigurður Sig-
mundsson tekur viðtal við Berg
Magnússon i Fáki. Einnig eru
margar smærri frásagnir og
greinar.
KruUi
(Smáauglýsingar — sími 86611
(TÍI sölu ~l
Verktakar.
Til sölu mjög gott hús fyrir verk-
taka eða sumarbústaðalandaeig-
endur, Viðlagasjóðshús úr áli i
mjög góðu standi til sölu. Mjög
gottverðgegn staögreiðslu. Uppl.
i slma 53165 og 95-1478.
Necchi saumavél,
sem ný til sölu, einnig tvær
dragtir. Selst ódýrt. Uppl. I sima
38835.
Til sölu vegna brottflutnings:
1. Vandað og útskorið antik-skrif-
borð (mahony) 2. Hillusamstæða
úr syrðri eik (skápur með lituðu
gleri). 3. Stór útskorinn borð-
stofuskápur Ur eik. 4. Sérofið
Windon teppi. 5. Kerruvagn. 6.
Barnavagga úr basti. Uppl. i
sima 11907 eftir kl. 16.
Bokasafn til sölu.
Gott safn Islenskra bóka úr
dánarbúi til sölu, ljóð, þjóðsögur
ofl. Vilhjálmur Þórhallsson hrl.
Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simi
92-1263.
Til sölu
Playmouth Valiant árg. ’66 4ra
dyra. Einnig er til sölu tvibreiður
rauöur svefnsófi. Vei með farinn.
Uppl. i sima 76933
Ódýrar vandaöar
eldhúsinnréttingar og klæöa
skápar i úrvali INNBÚ hf
Tangarhöfða 2, sfmi 86590
Garðhúsgögn I mlklu úrvall
Þessi sólbekkur kostar kr. 230.-I
Einnig er til fjöldi annarra sól-
bekkja og sólstóla. Seglageröln
Ægir, Eyjagötu 7, örflrisey,
sfmar 14093 og 13320. Ath. vorum
að fá hin vinsælu og ódýru garb-
húsgögn úr furu.
Att þú sjoppu eða söluskála?
Hefur þú áhuga á að reka sjoppu
eða söluskala? Hefur þú áhuga á
aö selja topp „snakk” vörur á
hátlðum t.d. 17. júni eða um
verslunarmannahelgina? Ef þú
svarar já, við einhverri of antaldri
spurningu, þá getum viö útvegað
þér vélar og allt tilheyrandi, það
besta sem Amerika hefur upp á
aö bjóöa, frá reynslumesta fyrir-
tæki heimsins á þessu sviði
„GOLD MEDAL” Hluti þess sem
við bjóðum er:
Poppkorn vélar
Candy Flos vélar
Pylsupotta
Gufuhitara fyrir brauð
Pylsu grill
Hitapotta fyrir súkkulaði
Idýfu fyrir Is
Tæki fyrir kleinuhringi framl.
Slushvclar
Hverskonar umbúðir, mál og
poka.
Allt hráefni tilheyrandi þessum
iðnaði.
Steiktur laukur, isform, popp-
korn, salt og popp feiti.
Einnig fullkomin varahluta- og
viðgeröarþjónusta. Nánari upp-
lýsingar veittar i síma 85380 eða
skrifið I pósthólf 4400, Reykjavlk.
STRAX hf„ einkaumboö fyrir
GOLD MEDAL á Islandi.
NÚ ER TÍMINN TIL AÐ UNDIR-
BÚA SUMARIÐ
ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæöaskápar i úrvali. Innbú,
hf. Tangarhöfða 2, simi 86590.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum m.a. kæliskápa, frysti-
skápa, margar gerðir af strauvél-
um, ameriskt vatnsrúm, hita-
stilli, reiðhjól, barnavagna, kerr-
ur og útidyrahurðir. Mikið úrval
af hjónarúmum, sófasettum og
borðstofusettum. Einnig svefn-
bekkir og tvibreiðir svefnsófar.
o.fl. o.fl. Sala og skipti, Auð-
brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld-
simi 21863.
Óskast keypt
Vil kaupa
notaða eldhúsinnréttingu, eldavél
(helst hellur og lausan ofn) og
fataskáp. Uppl. i sima 52314 og
33145.
Kaupi og tek i umboðssölu
gamla smáhluti t.d. leirtau, dúka,
gardinur, púða, ramma, myndir
og gömul leikföng. og margt
fleira kemur til greina. Friöa
frænka, Ingólfsstræti 6, símari
14730 og 10825.
Bólstrun
'---------------------/
Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi
45366. Kvöldsimi 76999.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Komum og gerum verb-
tilboö yöur að kostnaðarlausu.
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18*22
J
Auðvitað Áshúsgögn
ef bólstra þarf upp og klæða
húsgögnin. Höfum falleg áklæði
og veitum góð greiöslukjör.
Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi
50564.
(Húsgögn
Til sölu er
sófasett 3 sæta, 2 sæta og 1 stóll.
Vel með farið. Uppl. i sima 54341
eftir kl. 17.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verð frá kr. 750.- Sendum
út á land 1 póstkröfu. ef óskað er.
Uppl. að öldugötu 33 simi 19407.
Garðhúsgögn I miklu úrvali.
Stóllinn á myndinni kostar t.d. kr.
338,- Seglagerðin Ægir, Eyjagötu
7, örfirisey, simar: 14093 og
13320. ATH. vorum að fá hin
vinsælu garöhúsgögn úr furu.
ÍVideo ]
v---------------/
Video — leigan auglýsir
Úrvals myndir fyrir VHS-kerfið.
Uppl. Isima 12931 frá kl. 18-22 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 10-
14.
Teac A-3300S segulbandstæki
til sölu. Uppl. i sima 66013.
Sanyo myndsegulböndin eru
ávallt fyrirliggjandi hjá okkur.
Verðið er alveg ótrúlegt: Aðeins
kr. 11.800.- Sanyo myndsegul-
böndin eru japönsk gæðavara:
Gunnar Asgeirsson h.f., Suður-
landsbraut 16, s. 35200.
Video-þjónustan auglýsir
Leigum út Video-tæki, sjónvörp,
video-myndatökuvélar, Seljum
óátekin videobönd.
Seljum einnig þessar glæsilegju
öskjur undir Video-kassettur. Til I
brúnu, grænu og rauðbrúnu. Hjá
okkur er úr nógu myndefni að
velja fyrir V.H.S. videotæki (Allt
frumupptökur, „originalar”).
Hafið samband. Video-þjónustan,
Skólavörðustíg 14, 2 hæð, simi
13115.
(Hljómtakl
Vasadisco.
Til sölu er splunkunýtt vasadisco,
Port-A-sound. Verö aöeins 1.100
kr. Uppl. I sima 41561.