Vísir


Vísir - 10.06.1981, Qupperneq 1

Vísir - 10.06.1981, Qupperneq 1
Miðvikudagur 10. júni 1981. 128. tbl. 71. árg. - = r. ingi R. Helgason skipaður forstjóri Brunabótar: „GERT I TRASSI VIB VILJA EIGENDANNA" segir Magnús H. Magnússon formaður framkvæmdastjðrnar ingi tilkynnli slálfur um skipun sinai „bað er hneykslanlegt, að ráð- herra skuli skipa i þessa stöðu i trássi við eindreginn vilja fram- kvæmdastjórnar Brunabótafé- lagsins” sagði Magnús H. Magn- ússon alþingismaður og formaður framkvæmdastjórnar Bruna- bótafélags Islands, vegna ráðn- ingar Inga R. Helgasonar i starf forstjóra félagsins. Framkvæmdastjórnin hafði mælst til þess við Svavar Gests- son félagsmálaráðherra. að As- geir Ólafsson núverandi forstjóri, sæti áfram þrátt fyrir lausnar- beiðni til ársloka 1982 og hafði ráðherra tekið vel i þá málaleit- an. „Það er fyrir neðan allar helíur að Ingi R. Helgason skuli tilkynna framkvæmdastjórninni þessa ákvörðun sjálfur aður en formleg tilkynning barst frá ráðuneytinu!’ sagði Magnús H. Magnússon. Ingi R. Helgason hringdi sjálfur i meðlimi framkvæmdastjórnar- innar á mánudag og tilkynnti þessa ákvörðun. „Ráðherra er hér að skipa mann i starf gegn vilja eigenda fyrirtækisins, sem eru sveitarfélögin í landinu.en úr- elt lagaákvæði færa ráðherra þetta vald’,’ sagði Magnús. Visir hafði samband við Asgeir Ólafs- son núverandi forstjóra.og spurði hann hvort i þessari ákvörðun ráðherra fælist ekki vantraust á hann sem forstjóra þar sem hann hafði fallist á að vera áfram. As- geir kvaðst ekki hafa tekið af- stöðu til þess hvort um vantraust væri að ræða og sagðist ekki lita svo á að sér hefði verið hafnað. Ekki náðist i Svavar Gestsson i morgun en hann verður erlendis fram að mánaðamótum. — ÓM Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar fær hér fyrsta laxinn sem veiddur er I Elliðaánum á þessu sumri. Veiðin hófst árla morguns og þeir Sigurjón og Egill Skúii borgarstjóri renndu fyrst ásamt AOalsteini GuOjohnsen rafmagnsstjóra og fleirum. Þegar slöast fréttist var Sigurjón búinn aö fá sex og var sá stærsti 11 pund, en Egill Skúli hafOi dregiö einn. (Vfsism. EÞS) Flugkeppnin yflr Allantshaf: FLUGVÉL TÝND Ekkert hefur spurst til einnar flugvélar, úr keppninni yfir At- lantshafið siðan um klukkan 17 i gærdag, en þá var hún á flugi vestur af Skotlandi. Siöast var haft samband viö flugvélina klukkan 17 og stuttu siðar sást hún i radar i vita.á eyju vestur af Skotlandi er heitir Ben Becular. Verið er aö leita frá Skotlandi og er leit skipulögð og stjórnaö þaöan. Engar óskir hafa borist um að aðilar héöan af tslandi að- stoöi við leitina, aö sögn Sveins Björnssonar, framkvæmdastjóra Flugþjónustunnar. Ahöfn flugvélarinnar, sem er af tegundinni PA-24, er frönsk og eru tveir menn um borö eins og er á öllum keppnisvélunum. Sveinn sagöi að þeir hefði ekki nánari haldbærar upplýsingar, en hann taldi aö llklegast heföi vélin verið á leiö frá Grænlandi eöa Kanada til Skotlands. A Reykjavikurflugvelli var stödd i morgun ein flugvél vegna flugkeppninnar og ætlaði hún að halda i loftiö um kl. niu. Búist var viö annarri um hálf tiu, en fleiri höföu ekki tilkynnt komu sina snemma I morgun. Þó bjuggust starfsmenn flugturnsins vRT mn tug flugvéla i dag vegna keppn- innar. I gær og I nótt lentu fjórar keppnisvélar á Reykjavikurflug- velli og þær flugu áfram til Shannon á Irlandi. Góð skilyröi til flugs eru nú á milli Narssasuaq á Grænlandi, þar sem margar flug- vélarnar hafa lent, og Shannon á Irlandi, þannig aö búist var við aö þær sem kæmu I dag, héldu áfram til trlands. —HPH sjá lelðara ð bls. 8 Síðasti pósturinn - sjá bis. 13 Mjólkur- fræðln flutl úl - sjá viðtal dagsins á bls. 2 • Syngjanfli f brúð- kaupsferð - sjá bls. 12 Jafnréttl á villigdtum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.