Vísir - 10.06.1981, Síða 3

Vísir - 10.06.1981, Síða 3
3 Miövikudagur 10. júnl 1981 Horðurleiðabilarnlr: - segir Ágúst Halberg. framkv.sll. Scanla-umboðslns Látum duttlunga Guðna ráða „Okkur finnst þetta mjög einkennileg vinnubrögð að geta ekki notaö þær teikningar sem fyrir lágu og notaðar eru á milli okkar og framleiðandanna þegar bflarnir eru pantaðir , enda varö einum starfsmanni okkar að orði þegar beðið var um teikningar i öðrum mælikvarða „Hvað, eiga þeir ekki tommustokk”, sagði Agúst Hafberg, frkvstj. Isarn og Landleiða og form. Félag sér- leyfishafa um frétt Visis i gær um stöðvun skráningar á tveimur áætlunarbifreiðum til Norður- leiða hf„ „Teikningar af sætaskipan gefa engar upplýsingar um þyngd bifreiðanna, yfirleitt eru tæki sem nefnast ”vigtar” notaðar til að finna hann út. En við látum eftir duttlungum Guðna og erum að vinna teikningarnar upp á nýtt. Vonandi nægir það til að fá bilana á götuna. Annars hefur ekki verið spurt um þessar teikningar i 20 ár fyrr en nú, þegar Guðni hefur i umboöi ráðuneytisins sett ein- hverjar nýjar starfsreglur, sem mjög svo skiptar skoðanir eru um, ” sagði Agúst. Bifreiðarnar sem hér um ræðir eru að sögn Agústs, mjög full- komnar i öllum útbúnaði og fýlgja öllum ströngustu kröfum sem settar eru til slikra tækja i Finn- landi og Sviþjóð m.a. hvað varðar þyngd, en sömu reglur gilda um öxulþunga þar og hér á landi. „Við erum búnir að skila inn nýjum teikningum fyrir eina af bifreiöunum en hún er i eigu Vestfjaröaleiðar og það reynir sennilega á það i dag hvort við svo búið verður látiö sitja, eöa hvort einhverjar fleiri nýjar starfsreglur setja okkur stólinn fyrirdyrnar”, sagði Agúst að lok- um. -JB VtSIR Hjónarúm — HÚS6A6NA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HÚSGÖGN HÖLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410 Hafið strax samband við sölumenn okkar. Missið ekki af þessu tækifæri til að eignast bil á greiðslukjörum sem ekki hafa þekkst fyrr NU GETA ALLIR EIGNAST OG\/ /E EÐA A GREIÐSLUKJÖRUM SEM FLESTIR RÁÐA VIÐ WARTBURG Station Einn sem ekki er hræddur við þjóðvegina Nú kominn með gólfskiptingu TRABANTINN er meiri bíll, en flestir gera ráð fyrir, en það þekkja þeir sem reynt hafa. TRABANT/WARTBURG Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 33560 & 37710

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.