Vísir - 10.06.1981, Qupperneq 4
4
I I i f .» -> ■ • • V * '
Miðvikudagur 10. júnl 1981
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta i Krummahólum 4, þingl. eign
Halidóru L. Heigadóttur (er fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar I Reykjavik á eigninni sjáifri föstudag 12. júni 1981
kl. 16.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 98. og 103 tbl. Lögbirtingablaös 1980
á Þangbakka 8 talinni eign Aöalbóls byggingasamvinnu-
fél. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á
eigninni sjálfri föstudag 12. júni 1981 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á Tungubakka 14, þingl. eign Erlu Har-
aidsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykja-
vik á eigninni sjálfri föstudag 12. júni 1981 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik
FJÖLBRAUIASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Frá
Fjölbrautaskólanum
i Breiðholti
Kennarastöður eru lausar til umsóknar
við Fjölbrautaskólann i Breiðholti i eftir-
töldum greinum: Eðlis- og efnafræði, heil-
brigðisfræðum og stærðfræði.
Umsóknarfrestur er til 22. júni n.k. Skóla-
meistari verður til viðtals i skólanum dag-
ana 10.-12. júní, frá miðvikudegi til föstu-
dags kl. 10-12 og 14-15 að veita frekari upp-
lýsingar.
Skólameistari
c
LANOSVIRKJUN
Samkeppni
um gerð veggmyndar við
stöðvarhús Sigöldivirkjunar
Landsvirkjun býður til samkeppni um
gerð veggmyndar við stöðvarhús Sigöldu-
virkjunar.
Allir islenskir listamenn hafa heimild til
þátttöku.
Heildarverðlaunaupphæð er allt að kr.
50.000.00 Þar af nema 1. verðlaun kr.
20.000.00.
Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni
dómnefndar, Ólafi Jenssyni, fram-
kvæmdastjóra Byggingaþjónustunnar,
Hallveigarstig 1, Reykjavik, gegn skila-
tryggingu að fjárhæð kr. 100.00.
Skila skal tillögum til trúnaðarmanns eigi
siðar en 15. sept. 1981
í dómnefnd eru dr. Jóhannes Nordal,
stjórnarformaður Landsvirkjunar, Guð-
mundur Kr. Kristinsson, arkitekt og
Hörður Ágústsson, listmálari.
Reykjavík, 11. júni 1981
LANDSVIRKJUN
Sjón ersögu ríkari
Myndir í smáauglýsingu
Sama verð
Stminn er 86611
Fundurinn I Bad Hersfeld var ekki svona fjölmennur, en ef til vill var einhver gömlu nasistanna áþeim
fundi meöhendurnar á lofti þegar þessi mynd var tekin. Og lengi lifir Igömlum giæöum.
Fundarhöldum
nasista mótmælt
Mörg hundruö manns mót-
mæitu fundi fyrrverandi SS-IIf-
varöa og félaga I ungliöasveit-
um nasista — Hitlers-Jugend —
í Bad Hersfeld I V-Þýskalandi
um helgina.
Lögreglumenn voru fjöl-
mennir og héldu vörö um ráö-
hiísiö, þar sem allt aö fimm
hundruö gamlir nasistar voru
meö þriggja daga mót. Allt fór
friösamlega fram.
Mótmælaaögeröirnar voru
skipulagöar af verkalýösfélög-
um og félagi jafnaöarmanna-
flokksins á staönum. Skipu-
leggjendur sögöu, aö meö of-
beldisverk og glæpi nasistanna I
seinni heimstyrjöldinni I huga,
og vegna hættunnar á endur-
reisn fasistahópa, þá vildu þeir
mótmæla öllum opinberum
fundarhöldum nýrra og gamalla
nasista í landinu.
Yfirvöldá staönum neituöu aö
banna samkomu gömlu nasist-
anna og bentu á aö fyrri sam-
komur slikra hópa hefðu ekki
komiö neinu ofbeldi af stað.
Kfna:
FJORTAN MENN DÆMD-
IR FYRIR NAUÐOUN
Fimmtiu þiisund manns voru
viöstaddir réttarhöld yfir
fjórtán mönnum I Peking fyrir
helgina, en þeir voru ákæröir
fyrir að ræna tveimur stUlkum,
halda þeim föngnum i tiu daga,
misþyrma þeim og nauðga.
Foringi hópsins, Li Xu, var
dæmdur til dauöa og tekinn af
lifi. Annar var einnig dæmdur
tildauöa, en aftökunni frestaö i
tvöár. Hinirtólf fengu mislanga
fangelsisdóma.
StUlkunum tveimur var rænt
þriöja marssiöastliöinn og þeim
haldið föngnum i tiu daga. Á
þessum tiu dögum var þeim
nauögaö hvað eftir annaö af
mönnunum fjórtán, og ef þær’
vildu ekki þýöast þá, voru þær
barðar með gaddavir og salti
nUið I sár þeirra, að sögn Dag-
blaðs Alþýöunnar.
Bretar sðpuöu
til sín Tony-um
Breska leikritiö „Amadeus”
so'paöi til sln „Tony” verölaun-
um um helgina, en „Tony-verö-
launin”, eöa Antoinetta Perry-
verölaunin eins og þau heita
fullu nafni, eru æöstu verölaun,
sem veitt eru fyrir leikhúsverk
á Broadway.
Leikritiö „Amadeus” er eftir
enska leikritaskáldiö Peter
Skæruliðar fara
halloka í Thailandi
Thailenskir stjórnarhermenn
geröu mikinn usla I herbúöum
skæruliöa Inoröurhluta landsins
isiðasta mánuöi, aö sögn st jórn-
arinnar. Drápu þeir þrjátiu
kommUnista og særöu fimmtiu
til viðbótar i bardögum nærri
landamærum Laos.
Talsmenn stjórnarinnar
söeöu aö stjórnarliöar heföu enn
fremur náö á sitt vald tiu
æfinga- og herbUöum skæruliða
iþessum átökum og komist yfir
mikiö magn af vopnum.
Skæruliöarnir höfðu vopnaöir
vélbyssum og handsprengjum
komiö i veg fyrir aö hægt væri
aö vinna viö þjóöbraut, sem
rikisstjómin er aö láta gera i
Doi Yao fjaliahéraöinu.
Shaffer og fjallar um keppinaut
Mozarts, Salieri. SU sýning fékk
fimm Tonya — þaö var valiö
besta leikritið, og fékk verölaun
fyrir besta leikstjórann, besta
leikarann, besta leiksviðið og
bestu lýsinguna.
lan McKellen var valinn besti
leikarinn, og Peter Hall besti
leikstjórinn. Jean Lapotaire,
sem lék Edith Piaf i leikritinu
„Piaf”, var valin besta leikkon-
an, en Jean er ensk. Skaut hUn
þar aftur fyrir sig frægari leik-
konum eins og Glendu Jackson
og Elisabetu Taylor.
Bestir söngleikurinn var val-
inn ,,42nd Street”. Laureen
Bacall fékk Tony fyrir að vera
besta leikkonan i söngleik, og
Kevin Kline var valinn besti
leikarinn i söngleik.