Vísir - 10.06.1981, Blaðsíða 6
vtsm
Miðvikudagur 10. júni 1981
HUSGOGN
.Hjólum___
ávallt hægra
megin
Aukatekjur
Þénið allt að 1000 kr. auka á
viku með léttri heima og tóm-
stundavinnu. Bæklingur meö
100 uppástungum um heimilis-
iönað, verzlunarfyrirtæki, um-
boð eða póstverzlanir, verður
sendur fyrir 50 kr. — 8 daga
skilafrestur. Frítt póstburöar-
gjald, ef greitt er fyrirfram, eða
eftir póstkröfu + buröargjaid.
Handelslageret,
Allegade 9, DK-8700
Horsens, Danmark.
'A A A A A A
- .. l 0^1-3
-----------IJ.JPllll
Alit undir einu
þaki
Húsbyggjendur
— Verkstæði
• milliveggjaplötur
• p/asteinangrun
• glerull steinull
é spónap/ötur
é grindarefni
• þakjárn
é þakpappi
• harðviður
é spónn
• málning
é hrein/ætistæki
é f/isar
é' gó/fdúkur
• /oftp/ötur
• veggþiljur
Greiðsluskilmálar
iti
íslandsmetiO
Komlð (hætlu
I grindahlaupi
- Þorvaidur Þórsson IR sekúndubrotl
trá bvi 0 „Úrtökumoil frí” i gærkvöldi
Jón Loftsaon hf.__________________
Hringbraut 121 Simi 10600
Mjög góður árangur náðist I
mörgum greinum á „Úrtökumóti
FHt” i frjálsum iþróttum á
Laugardalsveliinum i gærkvöidi.
Var þar keppt I nokkrum greinum
karla og kvenna vegna vals á
landsliðum, sem eiga að keppa á
Evrópumótunum siðar i mánuð-
inum, en liðin verða tiikynnt i
dag.
Þorvaldur Þórsson 1R hljóp 110
metra grindahlaup i gærkvöldi á
14,7 sekúndum, sem er annar
besti timi, sem náðst hefur i
greininni hér á landi. Islandsmet
Péturs Rögnvaldssonar, sem
staðið hefur siðan 1957, er 14,6
sek, en þeir Valbjörn Þorláksson
og örn Clausen hafa báðir hlaupið
á 14,7 sekúndum eins og Þor-
valdur nú.
Þorvaldur hljóp lika 100 metr-
ana i gærkvöldi á 10,8 sek., og það
gerði einnig Hjörtur Gislason KR.
Edström
fer heim
- ef ekki nást
samningar
víð Monaco
Svlinn Ralf Edström, sem
leikiðhefur meðStandard Liege
I belgisku knattspyrnunni I
vetur, hefur óskað eftir að kom-
ast frá félaginu. Franska liðið
Monaco hefur áhuga á að kaupa
hann og er Edström tiibúinn að
fara þangað. Ef samningar nást
ekki við Monaco, segist Ed-
ström fara aftur heim til Svi-
þjóöar og leika þar.
—klp—
Sighvatur
í leikbann
- fær ekki að leika
með Fram næstu
tvo ielki
Sighvatur Bjarnason, leik-
maður meöFram i 1. deildinni I
knattspyrnu var I gærkvöldi
dæmdur i tveggja leikja bann af
Aganefnd KSt. Sighvatur var þó
búinn að sjá ,,gula spjaldið” hjá
dómurunum nokkuð oft og kom-
inn með yfir 15 refsistig, en það
þýöir tveggja leikja bann.
Þá var Gunnar Bjarnason FH
dæmdur I eins leiks bann. Hann
fékk að sjá „rauöa spjaldið” i
leik FH og ÍBV á föstudags-
kvöldið, og það þýöir minnst
eins leiks bann...
—klp—
Langstökkið vann Jón Oddsson
KR — stökk 7,10 metra og annar
varð Kristján Harðarson UBK
með 7,05 metra.
1 hástökki fór Unnar Vilhjálms-
son ÚIA yfir 2,02 metra, sem er
besti árangur i þeirri grein hér á
landi i ár — og persónulegt met
hjá honum. Stefán Friðleifsson
UÍA stökk 1,98 metra og Karl
West Fredriksen UBK sveiflaði
sér létt yfir 1,95 metra á þessu
„úrtökumóti”....
—klp—
r
Þrðttur !
í Evrðpu-1
keppnina íj
blaki?
tslands- og bikarmeistarar
Þróttar i blaki eru nú að
kanna, hvað það myndi kosta
fyrir þá að taka þátt I Evrópu-
keppni meistaraliða i blaki i
haust. Engin ákvörðun þar að
lútandi hefur enn verið tekin,
en frestur til að tilkynna þátt-
töku I Evrópumótið rennur út
nú um mánaöamótin....
— klp —
I
I # Arni Þór Arnason, besti skiðamaöur landsins, er I öðrum landsliös-
hópnum, sem búið er að velja... Visismynd Eirikur.
El NN IÚR
en skíðaiandsliðin hyrja samt að æfa i næsta
mánuði undir stjórn nýja landsliðspjálfarans
„Mér lfst vel á þetta nýja
starf. Þarna cr farið inn á nýjar
brautir hjá Skfðasambandinu,
og það verður gaman að takast
á við þetta”, sagði Karl Fri-
mannsson, hinn nýi landsliðs-
þjálfari I alpagreinum á skiðum
I viðtali við VIsi.
Eins og við höfum áður sagt
frá réði Skiðasambandið Karl
sem landsliðsþjálfara, en auk
þess mun hann starfa fyrir sam-
West Brom lét
Atkinson fara
I
■ Ron Atkinson framkvæmda-
■ stjóri West Bromwich Albion,
| gekk I gærkvöldi frá þriggja ára
■ samningi við Manchester
■ United. Tekur hann viö af Dave
| Sexton.sem Manchester United
„ lét fara I vor, vegna þess að
I hann hafði ekki ieitt liðið til sig-
■ urs I neinu móti:
Frá þvl að Sexton var rekinn,
I hafa stjórnendur Manchester
| United verið á höttunum eftir
B góðum stjóra, og m.a. boðiö
| þeim Lawrie McMenemy frá
R
I
Southampton, Bobby Robson, |
Ipswich og Ron Saunders frá f
Aston Villa, starfið, en þeir I
höfnuðu þvi allir.
Ekki er vitað hvaða laun "
Atkinson fær hjá United. Þau I
eru án efa nokkuö góð, þvl að ■
hann var einn tekjuhæsti fram- “
kvæmdarstjóri ensku knatt- |
spyrnunnar hjá West Brom, og |
vitað er að Man Utd þurfti að *
borga West Brom háa upphæð |
fyrir samninginn, sem hann ■
hafði þar. -klp-
J
bandið sem einskonar sendi-
kennari. „Það vantar þjálfara á
suma minni staði úti á landi. Ég
mun heimsækja þá og einnig
vinna að samræmingu á skiða-
þjálfun”, sagði Karl.
„1 sambandi við landsliðið er
ýmislegt á döfinni. Það verður
byrjað að æfa upp þrek i byrjun
júli og þvi haldið áfram fram að
áramótum en þá verður byrjað
að renna sér. Það verða tveir
hópar — yngri og eldri hópur
—og um 15 manns i hvorum.
Þessir hópar stunda þrekæfing-
arnar i sumar og haust og verða
einnig tvisvar i æfingabúðum á
Siglufirði. Þær verða i 5 til 6
daga i ágúst og svo aftur i sept-
ember.”.
— Hvað um verkefni fyrir
landsliðin I vetur?
„Það er ekkert ákveðið enn.
Það verður þó trúlega valið úr
eldri hópum til þátttöku i Polar
Cup i mars og april. Það eru 10
til 15 FlS-mót, sem verða i Nor-
egi og Sviþjóð.
Þau yngri frá einnig verkefni
að glima við. Hefur meðal ann-
ars komið til tals að fá hingað
unglinga erlendis frá til að
mæta þeim i keppni, en það er
ekkert ákveðið um það enn”...
— klp —