Vísir - 10.06.1981, Side 7
Mibvikudagur 10. júni 1981
{ « #-•
'kf I
vism
J7
Bliharnlr eru
elnir án lans
eftir slour yflr Vlklngl 11. deildlnnl I gærkvöldl - Sigurjón
Krisljánsson sá um að skora markið. sem bar nægðl
r
I
I
l
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
i
„Að sjálfsögbu reiknaöi ég meb
ab skora. Ég skýt aldrei á markib
án þess að ætia mér að skora
mark” sagði hinn 19 ára gamli
leikmabur úr Breiðabliki, Sigur-
jón Kristjánsson, eftir leik
Breiðabliks og Vikings i 1. deild-
inni i knattspyrnu i gærkvöldi.
Sigurjón, sem sat lengst af á
varamannabekknum hjá Breiða-
bliki I fyrra, skoraði eina mark
leiksins i gærkvöldi — sigurmark
Breiðabliks á 10. minútu siðari
hálfleiks. Var það hans fjórða
mark i 1. deildinni i ár.
Sigurjón skaut snúningsbolta
að markinu af nokkru færi og átti
Diðrik Ölafsson, markvörður
Vikings, sýnilega ekki von á skoti
úr þeirri átt. Hann hafði hendur á
knettinum, en missti hann undir
sig og inn i markið.
„betta var snöggt hjá strákn-
um og ég hefði kannski átt að
reyna að slá knöttinn frá i stað
j)ess að gripa hann. En það er
alltaf hægt að vera vitur á eftir i
þessum bransa eins og ^öðru, og
maður verður bara að sætta sig
við þetta og tapið i þetta sinn”,
sagði Diðrik eftir leikinn.
Sigur Blikanna i þessum leik
var sanngjarn. Fyrri hálfleikur-
inn var jafn og oft skemmtilega
leikinn og bæði liðin áttu bá
Nýlr starfs-
menn hjá KSÍ
Arnar Einarsson kennari frá
Akureyri hefur verið ráðinn
starfsmaður Knattspyrnusam-
bands Islands i sumar. Mun hann
starfa á skrifstofu KSl á venju-
legum skrifstofutima. Þá hefur
Ingvi Guðmundsson úr Garðabæ
verið ráðinn starfsmaður Móta-
Aga- og Dómaranefndar KSI i
sumar....
• Lárus Gubmundsson, markahæsti maburl. deildar, sækir ab markmanni Breibabiiks, Gubmundi As-
geirssyni, I leiknum i gærkvöldi. Gubmundur sá um ab hvorki hann né annar Vikingur kæmu knettinum
i markib. Vísismynd Fribþjófur.
marktækifæri. 1 siðari hálfleik
voru Blikarnir betri og áttu skilið
að skora fleiri mörk, miðað við
tækifærin, sem liðin fengu. Þau,
sem þeir áttu, voru miklu fleiri og
opnari.
Bæði liðin léku á köflum þokka-
lega knattspyrnu. Baráttan var
þó stundum helst til of mikil á
kostnað leikninnar, en bæði hafa
þau liprum og útsjónarsömum
leikmönnum á að skipa.
Dugnaðurinn og krafturinn i
Blikunum var miklu meiri — sér-
staklega i „dvergaframlinunni”,
en þar eru allir alltaf að hamast
og gefa mótherjunum aldrei frið.
Þeir „tækla” nánast allt, sem
hreyfist á vellinum”.
Vikingarnir geta betur en það,
sem þeir sýndu í þessum leik. Hin
markagráðuga framlina þeirra
sást varla i leiknum og sumir
virtust varla geta gert tilraun til
að losa sig úr ströngu eftirliti með
þvi að hlaúpa sig fria og gefa þar
með samherjanum möguleika á
að koma knettinum á einhvern
óvaldaðan mann. Þegar það er
ekki einu sinni reynt, verður út-
koman aldrei annað en tilvilj-
unarkennd spörk og happadrætti
hvort knötturinn fer i markið eða
ekki...
-klp-
Clemence vlll
írá Liverpool
I
i
E
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
L
Hvað
nerlr
Bavern
- el meiðsl Ásgeírs
Slgurvinssonar
reynast alvarleg?
Meiðsl Asgeirs Sigurvins-
sonar, sem hann hlaut i bikar-
úrslitaleiknum i Belgiu á laug-
ardaginn, hafa ekki verib
rannsökuð að fullu. Hann á ab
fara til læknis i dag og fæst þá
vonandi úrskurður. óttast er,
ab libbönd i hné hafi skaddast,
og ef svo reynist vera, getur
það þýtt, aö hann verbi aö
vera i gifsi i nokkrar vikur. Er
þá spurningin hvað Bayern
Munchen gerir og hvort félag-
ið hefur þá einhvern áhuga
lengur á að kaupa hann....
• Ray Clemence — nær Tottenham I hann?
og Tollenham slrax
llibúið að kaupa
Ray Clemence, markvörður
Liverpool og enska landsliðsins,
óskaöi i gærkvöldi eftir þvi ab
vera seldur frá Liverpool. A-
stæðuna sagbi hann vera per-
sónulega, en flestir halda þvi
fram, ab honum finnist ab verið
sé að bola sér frá, meb kaupum
á nýjum markmönnum.
Búist er við að mörg félög hafi
áhuga á að fá Clemence til sin,
og vitað er að Tottenham fór
strax á stúfana, þegar fréttist
aö Clemence vildi fara frá Liv-
erpool.
Rey Clemence var keyptur til
Liverpool á aðeins 18.000 sterl-
ingspund árið 1967. Hann á að
baki 659 leiki, þar af 470 deildar-
leiki. Af þeim hefur hann haldið
markinu „hreinu” i 226 leikj-
um.... — klp —
Vöisungar
fengu
þungan
dóm....
Völsungar frá Húsavik fengu I
þungan dóm á ársþingi Blak-
sambands Islands, sem haldið
var um helgina. Þingið sam-
þykkti að banna þeim þátttöku i
keppni i meistaraflokki karla i |
blaki næsta keppnistimabil og
sektaði félagið um 2500 nýkrón-
:ur.
Astæðan fyrir þessum dómi
var, að Völsungar hættu keppni
i 1. deild karla með litlum fyrir-
vara i haust. Kom það miklu
róti á niðurröðun leikja mótsins
og olli blaksambandinu ýmsum
-klp-
| vandræðum...
Elllr lelK Brelðabflks og vikings:
Sð sovéskl vlldi
ekkl segja nelll
Það var mikil gleði i herbúð- sárum sinum eftir átökin við I
“ um Breiðabliks eftir sigurinn Kópavogsbúana. Skapið hjá ■
I yfir Vikingi i gærkvöldi. Þar þjálfaranum YouriSedov var þó "
■ glumdu við yfirlýsingar eins og sýnu verst. Hann harðneitaði að |
■ .. „við verðum meistarar”.. og svara spurningu blaðamanns ■
| annað eftir þvi á milli húrra- Visis, en slikt er fremur sjald- ■
■ hrópanna. Allir ljómuðu af gleöi gæft, þegar um Sovétborgara er I
B og engu likara var en að Blik- að ræða.
■ arnir væru þegar orðnir, Svona vill það þó oft verða i I
■ Islandsmeistarar. iþróttunum — þeim fylgja bæði I
| 1 búningsklefa Vikings var gleði og sorg — og menn kunna !
Iekki eins glatt á hjalla, og þar misjafnlega vel aö taka tapi... I
voru menn i óða önn að gera að -klp-1
liHBi HU BB ■■ ■■ BM Bm ■■ HH M ■■ H ■■ ■ ■■ B m ■■