Vísir - 10.06.1981, Síða 11
VÍSIR
Miövikudagur 10. júni 1981
t tiskuversluninni Bazar i Hafnarstræti er úrvalið af sumarfatnaði mikið, bæði „frikuð” sam-
kvæmisföt og þægilegur sportfatnaður. Fremst á myndinni sjáUm við bermudabuxur sem kosta
krónur 179.-, safaripeysu á kr. 199.-og strigatösku er kostar kr. 219,- Hitabeltishatturinn setur
rbttan svip á heildarmyndina. Visism/Friöþjófur
Sumartískan:
Hvitur léreftskjóll með tveimur
stórum vösum, kostar krónur
329.- Rautt strigabeltið kostar
krónur 39.- og hvita hliöartaskan
sem er úr strigaefni kostar 109
krónur. Hér er það sama siddin,
rétt fyrir ofan hné.
Visismynd/Fiðþjófur
A sólardögum verður lundin
létt og flestallir vegfarendur
ganga léttstigir um götur Reykja-
vikur og annars staðar þar sem
sólin skin. Kátir litir prýða unga
sem aldna sem klæðast sumar-
skarti sinu.
Við Friðþjófur ljósmyndari
gerðum okkur ferð i bæinn i leit
að sumartiskunni, sprönguðum
um, keyptum okkur is eins og hin-
ir og buðum sumarið velkomið.
Búðargluggar tiskuverslananna
laða og lokka. Bolir og buxur,
hattar, töskur, samfestingar og
kjólar frá tiskukóngum i fram-
andi löndum vekja forvitni og
löngun til að fylgja straumnum. í
tiskuversluninni Bazar i Hafnar-
stræti hittum við aö máli Astu
Bjarnadóttur sem þar ræður rikj-
um. „Flest allur sumarfatnaður-
inn er úr bómullarefnum, sagði
Asta, „ætli það séu ekki buxurnar
sem eru vinsælastar. Alla vega
buxur, viðar, þröngar, hnébuxur,
stuttbuxur, bermúdabuxur, og
svo eru bómullarbolir alltaf vin-
sælir með buxunum.”
Ung aígreiðsludama i Bazar
varð við beiðni okkar og klæddist
sumarkjól og samfestingi úr
versluninni og Friðþjófur smellti
nokkrum myndum af henni til að
gefa fleirum „glimt” af sumar-
tfskunni. En þetta er bara byrjun-
in, En þetta er bara byrjunin, þvi
sumarið er nýkomið og við eigun
eftir að leggja leið okkar á fleiri
staði til að kynnast sumartisk-
unni.
—ÞG
Samfestingur úr bómull kostar
krónur 379.- Þeir eru fáanlegir i
fjórum litum, þ.e. rauðir, bláir,
grænir og drapplitir. Siddin er
f-étt fyrir ofan hné.
VIsismynd/Friðþjófur
V
Allavega buxur
og allt úr bómull
Jógúrtls
2 egg
2 msk sykur
1 1/2 dl ávaxtajógúrt
1. Skiljið að eggjarauður og
eggjahvitur. Stifþeytiö eggja-
hviturnar.
2. Þeytiðeggjarauðurnar ásamt
sykrinum.
3. Blandið jógúrt saman við
eggjarauðurnar og sykurinn og
siðast eggjahvitunum. Hellið
blöndunni i litil álform (sbr.
mynd) og setjið i fyrsti. Eftir
klukkutima i frysti er jógúrtis-
inn tilbúinn. Skreytið isinn með
ávaxtabitum.
11
! Karlmannaskór!
i
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Teg: 8421 *
Litur: Ijósbrúnt leður m/hrágúmmísóla ★
Stærðir: 41-45 Verð kr. 364 - ★
PÓSTSENDUM í
★
♦
*
*
Laugavegi 96 (við hliðina á Stjcrnubiói). J
Simi 23795. *
STJÖRNUSKOBUÐIN
Vogar II
Karfavogur
Nökkvavogur
Skeiðarvogur
Fossvogshverfi III
Kelduland
Kjalarland
Kúrland
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Rakarastofan
Klapparstíg
PANTANIR 13010
Vörubílstjórar
vorum að taka heim
A >cx
hemlaborða í
GMC 7500
aftan 1.166.45 pr. hásing
GMC Astro 9500
aftan 1.166.45 pr. hásing
GMC Astro 9500
framan 909.25 pr. hásing
GMC 7500
framan 470.85 pr. hásing
Stilling hf.
Skeifan 11 - Símar: 31340 og 82740