Vísir - 10.06.1981, Page 16
16
Mi&vikudagur 10. júni 1981
VÍSIR
íkvdld
Þaö er oft fjör i sumarbúöum og nú ætla KR-ingar aö nýta skiöaskálann
sinn til þess.
KR - ingar hafa ákveðið að nýta
skiðaskálann i Skálafelli fyrir
sumarbúðastarfssemi i sumar. 1
frétttatilkynningu frá knatt-
spyrnufélagin segir að skálinn sé
mjög vel búinn þess og landið i
kring ákjósanlegt fyrir hvers
konar iþróttir og leiki. _ Fyrir-
hugað er að halda 3 námskeið
fyrir drengi og stúlkur, 7-12 ára,
sem dvelji þar uppfrá i 12 daga.
Börnunum verður leiðbeint m.a. i
knattspyrnu, frjálsum iþróttum
o.fl. Einnig verður farið i reiðtúra
frá Laxnesi að Tröllafossi og
viðar um, sundlaugarferðir að
Varmá, skoðunarferðir m.a. til
Bræðurnir Þórhallur og Snorri
Sigftís Birgissynir halda tónleika
Þórhallur Birgisson fiöluleikari.
Þingvalla. A kvöldin verða svo
biósýningar og kvöldvökur. Nám-
skeiðin eru öllum opin og inn-
i Norræna húsinu fimmtudaginn
11. jUníkl. 20.30. A efnisskrá eru
verk eftir Dimitri Kabalevsky,
Sergei Prokofieff, Henri Wieni-
awski, Erik Satie og Maurice
Ravel.
Þórhallur (fiðla) lauk ein-
leikaraprófi frá Tónlistarskól-
anum i Reykjavik voriö 1979.
Undanfarin tvö ár hefur hann
stundað framhaldsnám við Man-
hattan School of Music i New
York. Þórhallur, sem er 21 árs,
er heima i stuttu leyfi en heldur
áfram námi vestra næsta skóla-
ár.
Snorri SigfUs (pianó) lauk ein-
leikaraprófi frá Tónl istarskól-
anum voriö 1974. Undanfarin 6 ár
hefur hann verið við framhalds-
nám erlendis en kom heim s.l.
ritun og upplýsingar eru i sima
34790 (s: 66095 eftir 15. júni.)
haust. 1 vetur hefur hann starfað
viö kennslu. -HPH.
Snorri Sigfús Birgisson pianó-
leikari.
Gunnar Eyjólfsson, leikari.
Sdlumaður deyr:
Þrjár
sýnlngar
eflir
Sölumaður deyr eftir Arthur
Miller verður tekið upp til sýn-
ingar i Þjóðleikhúsinu
fimmtudaginn 11. júni eftir
nokkurt hlé og skal fólki bent á
að nú eru einungis þrjár sýn-
ingar eftir á þessu leikriti.
Verkið var frumsýnt i febrúar
s.l. og hefur verið sýnt yfir
30 sinnum viö mjög góða að-
sókn.l aðalhlutverkum eru
Gunnar Eyjólfsson, Margrét
Guðmundsdóttir, Hákon
Waage, Andri Orn Clausen,
Róbert Arnfinnsson, Bryndis
Pétursdóttir, Árni Tryggva-
son og Randver Þorláksson.
Dr. Jónas Kristjánsson þýddi
leikinn og leikstjóri er Þór-
hallur Sigurðsson. -HPH.
Þýsk kammer-
hljomsveít á
ferO um landið
Sjö manna kammerhljómsveit
sem kallar sig ,,Pro Musica
Sacra” og er .kemur frá Lindau i
Þýskalandi, mun ferðast um
tsland i júni mánuði og halda tón-
leika á 9 stöðum á Suður-, Norður-
, og Vesturlandi.
Hljómsveitin samanstendur af
strokhljóðfæraleikurum og
flautuleikara, sem jafnframt er
einleikari með hljómsveitinni.
Efnisskrá hljómsveitarinnar er
fjölbreytt, en hún flytur þó aðal-
lega verk eftir eldri meistara,
bæði kirkjulegs og veraldlegs
eðlis. Fyrstu tónleikar hljóm-
sveitarinnar verða i Reykjavik
fimmtudaginn 11. júni kl. 20.30. i
Háteigskirkju, og verður ein-
leikari með hljómsveitinni þar
Ragnar Björnsson og leikur hann
orgelkonsert eftir Handel. Fyrir-
hugað er að „Pro Musica Sacra”
haldi einnig tónleika i Akranes-
kirkju, Ölafsvikurkirkju, Félags-
heimilinu Stykkishólmi, Akur-
eyrarkirkju, Húsavikurkirkju,
Skjólbrekku, Vestmannaeyjum
og þeir siðustu i Skálholti 28. júni.
Einleikari með hljómsveitinni á
ferö hennar um landið verður :
Orthulf Prunner organleikari við
Háteigskirkju, en hann leikur
orgelkonsert eftir Handel.
Leiðtogi Pro Musica Sacra er
Wilfried Bergmann kirkjutón
listarstjóri i Lindau við Bodensee,
en hann flytur árlega einhver af
höfuðverkum kirkutónmennt-
anna i kirkju sinni, sem er venja
að gera i flestum aðalkirkjum
Þýskalands. Aðgöngumiðar að
öllum tónleikunum verða seldir
við innganginn.
-HPH.
-HPH.
Bræður haida tónleiká
ÞJOÐLEIKHUSNB
Gustur
1 kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Sölumaður deyr
fimmtudag kl. 20
2. sýningar eftir
La Boheme
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
2 sýningar cftir
Miöasala 13.15-20
simi 11200
ij.ikhm.v;
KKYKIAVIKIIR
Ofvitinn
I kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.2
Skornir skammtar
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Rommi
föstudag kl. 20.30
Næst siöasta sýningarvika á
þessu leikári.
Miöasala í lönó kl. 14-20.30
simi 10020
vertu Vísis-
áskrllandl -
Það Dorgar
44 Mb
VERDLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
lélagsmerki. Heli ávalll lyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
penmga e.nmg slytlur fyrir flestar
greinar iþrólta
LeitiA upplysinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugsvegi 8 Reykjavík Simi 22804
ÆÆURBié®
J Simi 50184
Á heljarslóð
Övenju spennandi og hrika-
leg amerisk mynd.
Sýnd kl. 9
Sími50249
Konan sem hvarf
...harla spaugileg á köflum
og stundum æriö spennandi”
SKJ. Visi.
.. .menn geta haft góöa
skemmtan af” AÞ, Helgar-
pósturinn.
Sýnd kl. 9
hafnorhiö
Lyftið Titanic
RJMSE TMT
'wjw/r
Afar spennandi og frdbær-
lega vel gerö ný ensk-banda-
risk Panavision litmynd
byggö á frægri metsölubók
('live Cussler
Meö: Jason Hohards,
Itichard Jordan. Anne
Archer og Alee Guinness.
tsl. texti — HækkaÖ verö.
Sýnd kl. 5-9 og 11.15
LAUGARAS
I o
Sími32075
Táningur
í einkatímum
SvefnherbergiÖ er skemmti-
leg skólastofa.... þegar
stjarnan úr Emmanuelle
myndunum er kennarinn. Ný
bráöskemmtileg bæfílega
djörf bandarisk gaman-
mynd, mynd fyrir íólk d öll-
um aldri, þvi hver man ekki
fyrstu „reynsluna”.
AÖ al h lu tv erk : S ylv ia
Kristel, Howard Hesseman
oc Eric Brown. Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Innrás líkamsþjófanna
(Invasion of the Body
Snatchers)
“Itmaybethe
best mowie of its
kin d etrer made."
-Paulme Kael. The New Yorker
Spennumynd aldarinnar.
B.T.Liklega besta mynd
sinnar tegundar sem gerö
hefur verið.
P.K. The Ncw Yorker
Ofsaleg spenna.
San Francisco Cronicle
Leikstjóri: Philip Kaufman
Aöalhlutverk: I)onal Suther-
land Brook Adams.
Tekin upp i Iíolby. Sýnd i Ira
rása Starscope Stereo.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5-7.20-9.30
Oskars-
verðlaunamyndin
Kramer vs. Kramer
Heimsfræg ný amerisk verö-
launakvikmvnd sem hlaut
fimm Oskarsverðlaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk Meryl
St reep
Besta kvikmyndahandrit
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry. Jane Alexander.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd fram yfir helgi.
Hækkaö verö
Allra siöasta sinn
Drive-in
Bráöskemmtileg amerisk
kvikmynd i litum.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Vitnið
Splunkuný. (mars '81) dular-
full og æsispennandi mynd
frá 20th Century Fox, gerö af
leikstjöranum Peter Yates.
Aöalhlutverk:
Sigourney Weaver (úr Alien)
William Ilurt (úr Altered
States) ásamt Christopher
Plummerog James Woods.
Mynd meö gífurlegri spennu
i Hitchcock stil
RexReed, NY DailyNews
Bönnuö börnum innan 16
ára
Sýnd kl 5, 7 og 9
Sími 11384
Brennimerktur
DUSTIN
HOFFMAN
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin ný, bandarisk
kvikmynd i litum byggö á
skáldsögu éftir Edward
Bunker.
Aöalhlutverk:
Dustin Hoffman
Harry Dean Stanton,
Gary Busey.
Isl. texti.
Hönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
Ný og afbragösgóö mynd
meö sjónvarpsstjörnunni
vinsælu Nick Nolte, þeim
sem lék aöalhlutverkiö i
Gæfu og gjörvuleik.
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Sýnd kl. 5 og 7.15.
O 19 OOO
I kröppum leik
1 (xmufiH:
-salur'tí.'
Sweeney
3 i ■J
m ÆmM.
Afar. spennandi og bráÖ-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd, meö James Coburn,
Omar Sharif, Houee Blakely
Leikstjóri: Hobert Ellis
Miller
Islenskur texti
Synd kl 3 — 5 — 7 — 9 — 11
deniIk
WATERMAN
Hörkuspennandi og viö-
buröahröö ensk litmynd, um
djarfa lögreglumenn
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10
- 9,10 - 11,10
■salur
Hreinsaðti!
i Bucktown
Hörkuspennandi bandarlsk
litmynd meö Fred William-
son — Pam Grier
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05 -5,05 -7,05
- 9.05 og 11.05.
■ salur
D-
PUNKTUR
PUNKTUR
K0MMA
STRIK
Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15
- 11,15
aSBL
I Vi/t þú selja
Qiljómtæki?
Við kaupum og seljum
Hafið samband strax
\\ I MMl/iSSALA »IH) ;;;;
i\ SKÍthX 1 'ÖRl ‘fí (H, HMÓMFLl. TMSCST.FKl ::::
IIIH GRENSÁSVF.CI 50 108 REYKJA V/K SlMl: 31290 |;;|
:::::i£is::::::iii:::::::::::!:::::::::::::::::::::::::::::::i:H:!ÍÍ?: