Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 2
2 TÍMINN LAUGARDAGUR 22. nóvember 1969 SAGAN AF BLÁU BLÓÐI BEITU HESTAKYNJA KOMIN Á PRENTI IGÞ-Rc„ :.javíik, föstudag. KomiS er út mikið verk um íslenzka hesta eftir Gunnar Bjarnason á Hvanneyri. Nefn ist bókin Ættbók og saga ís- lenzka hestsins á 20. öld. Bók in er voldug í sniðum, prýdd fjölda mynda af mönnum og hestum, prentuð á vandaðan pappír og er hátt í fjögur hundruð síður að stærð. Er óhætt að segja að sjaldan hafi íslenzka hestinum verið gert hærra undir höfði í útgáfu en með þessari bók, og þá um leið þeim mætu mönnum, sem hafa ástundað hrossarækt, en þeir eiga að sjálfsögðu sína sögu í verki eins og þessu. Bók Theódórs Arnibjörnsson ar um ísienzka bestinn hefiur nú verið ófáanleg um l'anga tíð og fæst ektó nema fyrdr mitóð verð, reki hana á fjönir forn sala. Hin stöðuga eftirspurn eftir henni hefur sýnt að þörf hefur verið fyrir nýja bóik um islenzka hestinn. Hin nýja bók Gunnans Bjarnasonar bætir nokkuð úr þesisari þörf, en hún nær að einu leyti langt fram úr 'þvi, sem skrifað hefur ver ið í baekur um íslenzka hestinn til þessa. Hún flytur nefniiega gagnmerkar 'ættartöilur helztu hestakynja landsins frá því að skápiuleg ræktun hófst hér á landi upp úr síðiustu aMamót um. Þessi skipiulega ræfctun hef ur stundum átt í vök að verj ast, en nú til dags þykir orðið sjáMsagt að ástunda hrossa- rækt. Skiptir þá mitóu máM, að einlhivers staðar séu fyrir hendi greinargóðar upplýsingar um aettár hrossa í landinu. Þetta skiptir lika mifclu móli vegna þess, að stöðugt fleiri bætast árfega í þann hóp, sem vilja boma sér upp reiðhestum. f þessari bók geta menn ratóð æittir kjörgripa þeirra, sem í boði enu. En vafasamt er að nokkur stór góðhestaœtt hafi verið undanskiiin í þessu verfci, enda fór hötfundurin um alit land hér á árunum áður og dæmdi hross, og er því fuii kunnuigt um heilztu kynin. Það var árið 1920 sem Theó dór Ambjömsson var ráðinn hnossanæfctarráðunautur Bún- aðarféáagisins. Hann grundivaill- aði fyrstur manna ættbókar- fænsQuna, en byrjaði etód á henni fynr en þremur árum síð ar. í ættíbókina voru fiærö nö'fii og fæðinganár stóðhesta, sem beztir þóttu á hnossasýningum Fnamhald á bls. 10. Gunnar Bjamason i | I STUTTAR FRÉTTIR Konur í Laugarneshverfi óska eftir leikskóla Fyrir skömmu var borgarstjór anum í Reykjaivik afhent bréf undirritað af númlega 200 bonum I Laugarneshiverfi þar sem á það er bent, að eniginn leibskóli sé starfandi í hverfinu. Telja þær þetta óviðunandi og skora á borg aryfirvöld að sjá svo um, að úr þessu verði bætt háð bróðasta. Bréfið hljóðar svo: Við, undirritaðar konur £ Laug ameshveirfi, vefcjum ó því athygli, að neginn leikskóU er starfandi í hiverfinu. Þar eð við teflljum það óvdðunandi óstand, að foreldrar, sem þurfa ó þessari sjiálfsögðu þjónustu að halda, verði að ferð ast með börn sín langar leiðir í önnur bverfi, förum við þess á leiit við hiáttivinta Borgarstjórn Reykjavíkur, að þegar í stað vexði gierðar róðstafanir til únbóta. Á meðan ektó hefur verið byggð ur leikskóM í hiverfi'nu, vœntum við þess, að slikri starfseml verði komið upp í bróðalbirgðaMsniæði t d. með því að opna leikskóla deild við Dagheimiiið við, Dai- hraut Læknavaktir Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hivern virikan dag bl. 17 og stendiur til bL 8 að morgni, um heigar fná kl. 18 á laugar degi til bL 8 á mánudagsmorgni, sími 21230. 1 meyðartilfeMum (ef ektó næst til beimiMislæfcnds) er tekið á móti vitjanalbeiðnum á skrifstofu læknaifélaganna í sdima 11010 frá tó. 8 — 17 aila virka da-ga nema laugardaga frá tó. 8 — 13. AMnennar upplýsingar um lækn isþjónustu í borginni enu gefnar £ símsvara Læknafélags Reykja vfkur, sími 18888. FélagssvæSi Einingar nær yfir ÓlafsfjörS BJ—Reykjarvík, miðvikudiag. Pélagssvæði Verkalýðsfólagsi n s Einingar hefur enn verið stækk að, og nær nú einndg yfir Ólafs fjörð. Hafa fléllögin á Ólaifefirði gengið £ Einingu, og er eimungis eftir að gangia frá flormsatriðum varðandi þessa bneytingu. Bragi skákmeistari TR 1969 Eins og áður beflur kxwnið fram £ fréttum urðu þeir Ingi R. Jó- hannsson og Bragi Krdstjánsison etfstir og jafnir að vdnningum á haustmóti TafiféHagsins með 5 vinninga hvor. Háðu þeir því ein vígi um tiltiiinn sbóbmeistari Taffl flélagsins og sigraði Bragi Kristj ánsson með 3 vinningum gegn tveiirn. Tetóð skal fram að Braga nægði að ná jöfhu úit úr eimvig inu, þar sem hann var hærri að stigum £ áðurmefndiu haustmóti. Kvikmyndasýning Germaníu Önnur bvikmyndiasýaing féiags ins Germaníu á þessum vetri venður I Nýja b£ói í dag. laugard. kl. 14. Að þessu sinni verða sýndar þxjár stuttar fræðslumyndir, auk frétfcamyndar frá V-Þýzkalandi. Sýnd verður mymd frá hinu skógi vaxma héraði Wittgenstein, sem liggur I suðaustur hluta Nordr hein-Westfalen, en hérað þetta hefur verið tekið undir nóttúru vemd. Þá verður sýnd mynd frá eyjunum HallMgen við vesturströnd Schleswig-Hoílstein. Þriðja fræðslu myndin greinir frá lífi ungs pilts, sem lærir sjómennsku á strand- flerðaskipi. Að lofcum verður sýnd frétta- mynd frá ýmsum atlburðum,_ sem gerzt hafa £ V-Þýzkalandi nýlega. Sýndar eru svipmyndir frá þýzku meistarakeppninni £ fimleibum og frá keppni meistarafélaga £ knatt spyrnu. Þá er sýnd svipmynd frá hoimsókn franska forsætisráðherr ans, Pompidou til Bonn o. m. fl. Aðgangur að kvikmyndasýning unni er öllum heimili, börnum þó aðeins í fylgd með fuilorðnum. WEED SNJÓKEÐJUR f ÚRVALI FLESTAR STÆRÐIR OG SVERLEIKAR Á fólksbifrei&ar, jeppa- og vörubifrei&ar Einnig varahluti í snjókeðjur: ÞVERBÖND KRÓKAR — LÁSAR OG KEÐJUTANGIR KAUPFÉLAG EYF1RDINGA VÉLADEILD — AKUREYRI Símar 96-21400 — 96-12997. FB—Rieybjaivik, föstudag. Magnús Á. Árnason hefur opnað sýningu £ Unuhúsi við Veghúsa stfg. Á sýningunni er 31 mynd og ein gipsmynd. Alllar eru mynd irnar máiaðar á þessu ári og aílar málaðar með olíuMitnm. Flestar þeirra eru frá Veiðivötnum, eða 26 af 31. Verð myndanna er fró 8000 kr. i 30 þúsund. Sýninigin verður opin dsglega frá kl. 2 -til 10, tii 30. nóvember. Siðast sýndi Magnús í sýnin-gar sainum að Laugavegi 31. Hiann hefur sýnt á 12 stöðum utan ReykjavÆkur og í 7 þjóðlöndum bæði á einkasýningum og samsýn ingum. Myndirnar eru allar tii söiiu nema gipsmyndin, sem er af bamshöfði og er í einkaeign. Mynd in er af listamanninum við eitt verka sinna. (Ljósmynd Gunnar). Pétur Friðrik sýnir í Bogasalnum FB—Reykjajví-k, föstudag. Pétur Friðrik opnar nú sýningu í Bogasalnum á 22 olíumá-lverk-um og 2 vatnslitaimyndum. Þetta eru allt nýjar myndir og eru til sölu, en verð þeirra er frá 15 þúsund í 80 þús. kr. Flestar myndanna eru málaðar í nágr-enni Reykja víkur. Siðast hált Pétur Friðrik sýningu í Klúbbnum og seldi þar 21 mynd. Ails hefur Pétur Frið rik haidið 16 sýningar í Reykja vík og annars staðar. Myndina tók Gunnar af li-stam'anninum og verk um hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.