Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 5
LA®»JME»AGm 22. itóvearwiber 1'969. TIMINN \ i og trúloíaðist henni jafnframt. J lofa<5i meira að segja að k\æn \ ast henni fyflfcr jól. { Nú er þetta allt farið í vask J inm fyrir Evu, og héfði hun í betur verið hinum danska unn- J usta sínum trygg, þrátt fyrir J ?að a@ hami leikur bara í \ jósku þriðju dcildinni. Góorge J Best er binn að segja henni J npp og hans vegna- getur-hún. a fari® í rass og rófu. Eva grey j ið segir þó að þau ,,skilji sem [ vinir“ og að hún megi búa h.iá i honum unz hún hafi komizt að { því hvað eða hvert hún vilji j fara. j Eva segist ■ ætla að vcra á- ; fram í Manchester, þvd þar eigi ( hún marga vini, en sennilega \ fari hún á endanum til Lund { úna að starfa sem ljósmynda j fyrirsæta. Myndin er af Evu { Haraldssted. j Viö skulum ötl þakka guði j fyrir að hann hefir lagt bless- , un sína yfir vini okkar og gef ið þeim tvibura eftir að þau hafa verið barnlaug í svo mörg ár, sagði kaiþólski presturinn í hámessu sem hann hélt í kirkj unni sinn-i í smábaemmi Hessen, Þýzkalandi. Tviburaniir ag foreldrar þeirra gáta hins vegar sleppf því að þaitoka guði, þau þðtok- uðu bara prestitnum- Prestur inn sagði nefnilega frá þvi nokkrum mánuiðum seinna, þeg ar unga móðirin yfigiaf mann- inn sinn og tvíburana og flutti til prestsins, að hann vaeri fað ir barnann-a. Hún hafði sungið í kirkjtikórum og listin fcrafðist mikils af lienni. Biskupmn í Fulda er ekki ai- veg viss um hvað hann á að gera við þennan rómantíska presit, sem ekki getur hamið sig í nálægð giftra kvenna. Kórstúlkan hefir reyndar feng ið sig Mteaddia af prestinwn, er farin frá honum og beim tál mannsins stns og tvíburasma aftur. Þau voru skilin Kglega ; þegar hún hljóp á brott með prestinum, svo þau urðu að ! gifta sig aftur. Hinn þrjátíu og þriggja ara gamli kóngur Jórdaníu, Huss ein kom í snögga ferð til Lond on um daginn, hann var í einka erindum að heimsæk.ja konu sína, hina ensku Munu, og sex ára gamlan son þeirra. Þau 1 Englandi um nokkra hríð, og verða í nokkrar vikur í viðbót, en á meðfylgjandi myndum eru þau Muna og sonuriim Feisal að fylgja kónginum á flugvöll- inn. Hjónabandi þeirxa Huss eins og Munu hefur verið nokk uð brösótt, til dæmis var mjög um það talað fyrir fáum mán- uðum að Husseim hygðist. skilja við Munu og kvænast jórdanskri söngkono, Snfea Toukan. DENNI DÆMALAUSI Frændi minn kallaði mig „spíru“ af því áð þcgar cg var strákur var ég mjög mjór. Má ég nú halda sögunni áfram? MfeSiðt hítfl marm C rawðum etokeonísbéninigi- — Hvað gerrr þá, sp»rfh han-n man nirm . — Ég er bréfiberi, ég geng ttm og sktla bréíum tfl fSBos. — Sá er galiwn. HeJdnrðn, ftð þaS vaeri ekiri þægfle^a afS senda þa*t í póstL - -- £ » wBT 3 SWfuÍnáWyiWfítðE !» - — Hwáð - ea' «ú þetta , sporrflf harm. —■ Þetta er vasarefcHvS, sem leggwr saman með ttnrtea vsðtnt hraða. — Hagsa séc, að einhver g»& þnrfa að nota svoleífBs. hétt a6 fólk befði éWri m matgsa vasa, að þyvfti að telja |é-sacoM í wéL Madsen stórkaupmaðu£ og fcona hans voru mikið fyrir góðan mat. Um daginn fóru þa« á veitingastað til að fá sér rauðsprettu. — Haoda konunni ntiraii, skýrði Madsen fyrir þjónimwn —á að steikja hana pínuJítið ftwst, sfðan í jurtaoMu átta mtóútur á svörtu hliðinmi og sex á þeirri hvítu. Síðan ögn at joðsaáti á báðar hliðar. En nrio á að - . . Þjónoimi hlustaði á með mik BHi þolinmæði og kinkaði kolli B5 hvert atriði. Þegar uppisrt- wrinn tók enda, gekk þjónimn að lúgu í veggnum og kallaðí ími f eidihúsið: — Tvær sprett Viðaubi við matseðil í járn brautarlest: — Þeir, sem panta avepparétti, ern beðnir að greiða fyrirfram. MoBbúi kom í fyrsta sirm til Kattpmannahafnæ* Hann viilt- Ist og var að rátfa um Kóngsins Syjahorig, þegar inntfæddmr vor keorvfi hontrm og spurði, hvort teaun gæti hjálpað. — Nei, þvá nriður, savaraði Mnftníittn. Bg ætlaði í Konuog lega leSehúsið og hesma var mér sagt, að bvert bam gæti segt mér hvar það væri, en sé bara ekkert hér, nema fuihorð- ffi tfóBc Eigi alts fyrir löngu skýrð um við frá því, hér í Spegli Timans, að k n attspy rn um aður noktour í Danmörku, hefð'i sent. nnnustu síoa Evu Haraldssted til þess fræga brezka fótbolta manns, George Best, þegar hann kom til Kaupmannahafnar s- 1. sumar, að fá hjá htonum eiginihadnaráritun. Það tókst ekki betur til en svo, að George féll fyrir hinni fögru Evu, bauð henni til Englands að starfa við tíztoufyrirtæiki þar,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.