Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 8
r
8
TÍMINN
IjrWSAKTVAfiTTTl 22. nóvember 1969
Jí tjá sinn eiginn tíma
Það var fnöðlegt og gtamam eí5
Musta á sajnræður skálda og rit-
dómaia í sjónvarpimi þriSjudagittn
14. þ. m. ASalviðfangsefnið átíá að
vera viShorf síkáildsins til mannfé-
Tagsins, aS mér skildist — eða nán
ar tUtakið: til síns eigin tíma —
eða eíns og mér ekildist annar
sftjómandaTm a, Ólafur Jónsson rit
dómari, ætlast helzt tiiL, að á þetta
vœri litið: viðurkenning og nánari
.ákýring þess að skáld eigi fyrst og
fremst að tjá (og það sem skil
merkálegast) sinn eigin tíma —
þaS, sem skilmerkilegast lætur
það koma fram sem öðru fretmur
aðgreinir samtíma, nýjasta sam-
tíma, þeirra frá öðrum tímum.
Mat á gildi hvers skálds 09 skáld
rits verði öðru fremur að miðast
við þetta.
Ekki er því aö leyna, að mér
fianst horf Ólafs við þessn aMtof
einStrengmgslega einhaaBt - og því
fretnŒr sem ég fékk ekki betttr
sfcTBð en að hann áRti það allger
lega utan eðlilegs viðfangsefnis
skáldrite að reyna að stuðla að
heiHaivaenlegri þróun (eða tiltekn
um umbótum) manmfólagsins ag
eiwstaMimga þess.
Yfirleitt álft óg að visa eigi á
bug (svo sem mér og virðist skáld
in gera) öHum forsferiftum ritdóm
ana um hvernig síkáldrit eigi að
vera ,þó að ritdómara verði að
sjálfsögðu efefei meinað að setja
sjálfum sér reglur til viðmiðnnar
í ritdómum síinum. Hins er éteki
að dyljast áð ófáuan hefiur þótt
Ólafur nokkuð harðbalalegur í
skrifum sínum um bófcmenntir,
þótt enginm fitýi honum viis, ein-
urðar né ritleiikm.
Auðvitað er það mála sannast,
að eðlilegt er að eðEsfar bvers
tíma, bverrar kynslóðar, komi
með „undirstrikuntrm" fram £ sam
tána sfeaMverfeum — m.a.s. það
soeamaa að þau opni beter, en
amnars yrlE, asign almennings fyr
ir sérkemsom tfm&ns — einkam
þeim sem í nálægri framtíð gætu
orðið örlagaþrungin. Og bókmennt
ir hvers „tíma“, skoðaðar sem
heiid, bregðast auðvitað illilega
eiinu siima undirstöðuhlutverfea, ef
þær reynast liðléttar í þessu efni.
Og aldrei hefur verið brýnni nauð
syn þessa en einmitt á okkar eígin
tíma, sem þróast með æ vaxandi
braða svo að aldrei hefur neitt
þvíumlíkt áður átt sér stað í mann
feynssögtmmi.
Ég æflia að leyf a mér að nefna
dæmi, sem ég hef aldrei rekizt á
að sett hafi verið skilmerkilega
fram — ionan skáldskapar né
utan — og sýmst mér það þó (í
möguleifeum sfnium, að ekki sé
meira sagt) ógnvekjandi bæði að
stærð og vaxtarhraða. Þetta er
stoiptinig manofeynisins í öufámiemia
sveit sérfræðinga náttúrttfræJKon
ar og teefcni þeirrar sem á þetek-
ingu þeárra byggir, anttais vegar,
en hins vegar hér um bil állt mana
feynáð. Efekert stjórnsanfersleSt ein-
ræði dt atf fj*4r sdg setur sfcápt
maninkynimi jafn-ótryggfl»ga ■— í
önfáa sem allt vita og allt geta
(mannlega telað), aímars vegar,
en. hins vegar nærri aMt mannkyn
ið, sem efekert þekfeir (og ai-
drei getur að gagni neitt þekfct)
til þeirra sviða sem ráða aUu (að
kalla) um þess hag, smáu sem
stóru — allt „upp“ í gereyðingra
lífsins á Jörðitmi.
Hvaða vörn é maranteynið við
þessari allsherjar hættu sem (í
gráglettu-samræmi við kjarnorku-
sprenginganstrók) á síðustra éra-
tugttm befttr þotið upp eins og
gorkúla?
Kenrar slíkt bókmenntum skálda
nokteuð við? Er Jobsbók EjbKann
ar ekki talin með stórkostíegustu
skáldritum sem skriftið bafa ver
ið? Svo aðeins dæmi sé nefnt
Hér ertnm við m.ö.o. wt frá ein-
dregmistti samtímaskyajraa komtn
að þætti eðffliegs vtðtfangseénás
skáMskapar sem efeki getttr faSízt
í smatínsaskyinjtttiinni sjáMii —
eða (sv» að vSfeniðttnin verði áreið
amlega efeki «f þröng) því, sem mvér
sfeilst Ótefar Jónsson tetfja goðar
bófemettnfler nnkfenran nagkta ekb
.ifeorðaðar við: hinu í mamoeðfian
sem af „eil£fðar“ toga er spramtið
— „eilífðar“-skyn þess, samband
þess og skipti við „eilifðar“-ö£L—
— og þótt ekfci væri aantað né
meira era það sam mannlegt er
yfirleitt, sameiginlegt öllrarn kyo-
slóðum: ást hatur hugleysi, svik
sjálfsblekkingar, deiglyndi þegn-
skapur í vlðtækum og háleitum
skilningi í smáu sem stóru, ,Jiari-
meim.ska“ góðvild, kærleikur. Það
mætti lengi telja jáfcvæð og t»ei-
kvæð viðhorf af svipoiðu tagi. Se
kjannatriðum mamnlegs eðlis og
mannlegra viðhorfa og viðsfcipta
lýst af skyggnidýpt, samúð og ein
urð, þá fer varla hjá að það verðí
góður skéldskapur — og þvi að
fremrar, þótt ekki sé aHtaf nauð
syn'iegt að álSka vel lýsi samtim
ajwim og stefnra hans — berram
orðttm.
Jú, þette, sem ég er sérstafclega
að beoda á, er allt nátengt sjSKum
bituam líðamdi tíma — og þó í
fcjama sÍTiraim alveg óháð honrasn.
I>að er á þessum sviðtrm sem ö!l
list má sín mest ag hefrar milrite
vaegnsbn Mratverki að eegna.
Framhald á bls 10
ASs staðar getið þér fengið hin feg-
ursfcu efni úr Draion. Gluggatjöld, dúka
og húsgagnaáklæði í samstilltum litum.
Það, sem skiptir mestu máli er að hér
er um að ræða úrvals efni í hreinum
litum, sem upplitast ekki og hafa mikið
slitþol.
Með efnum úr Dralon — úrvals-trefja-
efninu frá BAYER — vitið þér hvað
þér fáið . . . gæði fyrir aila peningana.
, BAYER
Úrvals trefjaefni
I