Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 4
M.s. Reykjafoss fer frá Reykjavík síðari hluta næstu viku, til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR AKUREYRI HÚSAVÍK Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag í A-skála. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Basar I.O.G.T.-basarinn og kaffisalan, verður í Templara- höllinni við Eiríksgötu, laugardaginn 22. nóv- kl. 2 e.h. Á boðstólum verður margt góðra muna, ýmislegt til jólagjafa, prjónavarningur margs kon- ar. Kaffi með heimabökuðum kökum. Stjórnin. DRAKA Gúmmíkapall: 2x0.75 — 2x1.00 — 2x1.50 — 3x100 — 3x4.00 — 4x4.00 q m.m. Plastkapall: 4x2.50 — 4x25,00 q. m.m. Lampasnúra: 2x0.75 q. m.m. flöt og hálfrúnn. Heildsölubirgðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Ægisgötu 7 — símar 17975 og 17976. LAXVEIÐI - SILUNGSVEIÐI Til leigu er Laxá í Leirársveit ofan við laxastig- ann í Eyrarfossi, svo og Svínadalsvötnin: Eyrar- vatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn, fyrir veiðiárið 1970- Til greina getur komið að leigja hvert vatn fyrir sig og ána sérstaklega, og mega tilboð vera við það miðuð. — í ánni má hafa eina laxveiðistöng á dag og hundruð stengur í hverju vatni yfir veiðitímann. Tilboðum sé skilað fyrir 9. desember n.k. til séra Jóns Einarssonar, Saurbæ, eða Jóhannesar Jóns- sonar, bónda á Geitabergi, sem gefa allar nánari upplýsingar. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. LAIIS LÆKNISSTAÐA Lækni vantar nú þegar til starfa í VESTMANNAEYJUM við heimilislæknisstörf og heilsugæzlu. Aðstaða til starfa á Sjúkrahúsinu fylgir, svo og íbúð með húsgögnum. Upplýsingar í síma 98-1245, Vestmannaeyjum. HÉRAÐSLÆKNIR. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM TIMINN LAUGARDAGUR 22. nóvember 1969 Æ A VIÐA- Mikilvæg atriði þurfa að liggja Ijósar fyrir í EFTA-málinu Dagur á Akureyri skrifar um EFTA-mália f forystugrein og segir m.a.: ,f EFTA eru nú sjö ríki meö fullri aðild: Damnörk, Noreg- ur, Svíþjóð, Bretland, Austur- ríki, Sviss og Portúgal. Finn- land er aukaaðili. Meirihluti Alþingis samþykkti tillögurnar um umsókn, en margir þing- menn töldu hana þá ótíma- bæra og greiddu atkvæði gegn henni. Töldu þeir undirbúning ófullnægjandi og margt á huldu, sem máli skiptir. Nú er ár liðið, eða því sem næst síðan stjómin sótti um inn- göngu í EFTA. Liggur nú ýmislegt Ijósara fyrir en áður um þau inngöngukjör sem fs- land á kost á og um viðbúnað af hálfu fslendinga. En allmik ið mun þó á vanta, að þetta tvennt sé sem skyldi, og þó einkum hið síðamefnda. Útlit er fyrir, að Alþingi verði að skera úr því innan fárra vikna, hvort fsland eigi að ganga í EFTA á þessum vetri. Em nú umræður um mál ið meiri en fyrr. Sumir liafa þegar lýst yfir því, að þeir séu fylgjandi því, að gengið sé í EFTA en aðrir hafa lýst andstöðu við málið. Enn aðrir hafa engar yfirlýsingar gefið um afstöðu sína og bíða þess, að fleiri atriði, sem máli skipta, liggi fyrir svo ljóslega sem unnt er. Það er meginatriði EFTA- samninganna, að fella niður tolla á vömm, sem fluttar cru á milli aðildarríkjanna og hafa flest þeirra þegar lokið þeirri niðurfærslu. Gert er ráð fyrir, að ísland yrði við inngöngu að lækka tolla um 400 milljónir króna og söluskattur yrði þá hækkaður, sem því svarar. Síð an þyrfti ekki að breyta toll- um vegna EFTA í fjögur ár, en eftir það ættu EFTA-tollar að lækka um 10% á ári í sjö ár, og er þetta kallaður aðlög- unartími. Löndin, sem fyrir era í EFTA myndu hins vegar strax fella niður tolla af vör- um frá íslandi. Landbúnaðar- vömr em ekki EFTA-vörur og því ekki þar um tollbreytingar að ræða. Norðurlönd hafa lof- að að fella niður tolla af 1700 tonnum kjöts héðan, að því er sagt er og Bretar lofa að fella niður toll af freðfiski, sem seldur er á tilteknu lágmarks- verði. EFTA-ríkin lýsa yfir því, sem ,skoðun“ sinni, að auka eigi möguleika til atvinnu- rekstrar utan heimalands (t.d. Dana og Breta á íslandi). En um það er þráttað, hvernig skilja beri þetta ákvæði.“ Sönn samlíking f viðtali við Þórð Albertsson, saltfisksölumann, í Mbl. fyrir skömmu, líkir hann verðfell- ingu íslenzku krónunnar og ráni á fjármunum sparifjár- eigenda í íslenzkum bönkum, við pretti og svik í spilavítum Suðurlanda. Þórður segir: „Nokkra fyiir utan Aþenu, þar sem ég bjó, höfðu Grikk- irnir spilavíti, svokallað Cass- ino. Þangað er manni boðið ókeypis fram og til baka í fín- um bússum og jafnvel stimdum gefið að borða þegar á staðinn er komið, en í spilavítinu era öll spilin auðvitað merkt og rúlletan undarlega gerð, svo að maður fer alltaf út með tap. Minnir þetta á banka, sem gef- ur saklausu barni sparisjóðs- bók með nokkrum krónum í svo að það haldi áfram að leggja í bókina en svo er meg- inið tekið aftur með gengis- fellingu“. Þetta er vissulega sönn sam líking. fslenzkir sparifjáreig- endur, þar á meðal hinir yngstu, hafa verið rændir með prettum og svikum á undan- förmun áram. T.K. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmiss konar viðgerðir. VélaverkstæSí Páís Helgasonar Síðumúla 1A Slnu 38860. Goðjón StyrkAbsson HÆSTARÍTTMIÖCMADUK AUSTUK57KÆTI 4 SlMI IUH OMEGA Nivada ©Blll! : JUpjlWL PIERPOnt Magnus E. Baldvlnsson Laugavcgi 12 — Simí 22804 VELJUM ÍSLENZKT (SLENZKAN IÐNAÐ VELJUM pynfal OFNA Hjónabekkir kr. 7200 Fjölbreytt úrval af svefn- bekkjum og svefnsófum. Skrifið eða bringið og biðj- ið um myndaverðlista. Sendum gegn póstkröfu. SVEFNBEKKJA lIÐJASrl I Laufásvegi 4 • Sími 13492. I Mmm BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VWSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.