Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 22. nóvember 1969 3 TIMINN Tafir á heildarskipulagi standa Hveragerði fyrir vexti og þrifum um 15 manns aitvinnu, og svo er Heiisuhæli Náttúrulækningafélags ins og eUiheimilið Ás. Þessar stofnainir veita auðvitað nofekra atvinnu, en það kostar líka ail- mikið fyrir hreppinn að veita þeirn þá þjóniustu, sem þær þurfa. Ónitur atvinna er mestmegnis í garðyi'kju og gróðurhúsum og smáiðnaði. Hér eru um 35 þús. ferm unditf gleri og ræfetunarstöiðv arnar ertx um 20. Þetta er því mikill atvinnuvegur hér sem aS iitoum lætur. — Hvaða autoniug atvinnuflifs- ins gæti helzt toornið til greina? — Hér gæti verið um margvfis- legan rekstur að ræða, td. í uilar iðnaði í tengslum við uilarþvotta stöðina. Hér eru skáHyrði fyrir ýmsan smáiðnað, sem hitaortou þarf tii. Þá eru heilsuMndir stað arins lítt notaðar enn og þyrfti að koma upp ferðamannaþjénustu og annarri aðstöðu sem því heyr- ir til. Við höfum hér lítið gisti- hús en það þyrfti að stætotoa. Það vanitar ekM heldur, að ýms ir menn, innlendir sem erlendir, hafi áhníga á því að hefja hér ýmsa starfsemi, en frumskii- yrði þess að unnt sé að tooma til múts við sliitoar óskir er heildar- skipuiag bæjarins. — Hvernig eruð þið sbadnBr með skólahúsnæði? — AMs efctoi nógu veL Við höf um hér eitt of lítið stoólahús og höfum orðið að flýja með af- menna unglingatoennslu í afveg 6- fu'llnægjandi húsnæði við siund laugina. Það er fuiOlbomin neyðar ráðstöfun. Fyrir nokkrum árum vildium við Hvergerðingar leysa þennan vanda í bili am.k. nteð því að reisa ódýrt sfcálahús, og gat það talizt afsakanlegt, þar sem við höfðum óþrjótandi hita. Þé lausn vildi ríkið ekki samlþyfckja, og því situr allt enn í sama fari. Hveragerði er vel sett til þess að þar sé unglingasfcóli fyrir stærra niágrenni. — Á Hveragerði land það, sem bærinn stendur á? — Já, hreppurinn hefur nýlega gengið frá kaupum á Vorsabæj ariandi og hefur því nægiiegt landrými til stækkunar. Annars vil ég segja það, sagði Þorkeli að lok- um, — að ég tel Hveragerði hafa mikil og góð framitíðars3ulyrði. Bæjarstæðið er vel sett og hin mikla hitaorka er ómetanleg auð lind. Hér getur risið stór byggð með fjölþættu atvinnulífi, en möguleikar Hveragerðis sem ferða mannabæjar og heifeubótarstaðar eru þó ef til viill mestir. En núna ríður okkur rnest á að Ijúka heild- arskipulagi bæjarins — það er oktour blátt áfram lífsnauðsyn. —AK Hveragerði er haria óvenjiuleg- ur bær, jafnivel hér á mesta hvera- landi álfunnar. Nærri liggur aö þar geti biver fjöfeikylda haft sinn hver eða borholu til eigin nota. Þarna byggðu menn sér hreiður við ylinn án skipulags og teljandi fyrirhyiggju eins og fugl ar himinsins, og einkum sóttu þangað rithöfundar og lista- menn, — og að sjálfsögðu garð- yrkjumenn. Byggðin reis dreift, enda landrými nóg. Menn gáfu búizt við, að hveraauga væri kom ið upp í garðinum, þegar menn litu út á morgnana, og munu slíkir atburðir eikki dæmalausir. Að minnsta kosti kom heill hver upp í einum dilknum við fjárrétt sveitarinnar. Nú er risinn þarna heiill bær, sem brátt nær þeim fólksfjöLda að gcta sótt um kaupistaðarréttindi. Stoki er ólíklegt, að við ýmis vanda mál sé að etja í slíkum bæ, og Tíminn hafði á dögunum tail af einum hi-eppsnefndarmanninum þar, Þorkatii Guðhjartssyni, fram k'.æmdiastjóra UHarþvottaistöðvar innar, sem er stærsti vinnuveitand inn í bænum og ágætt samvinnu- fyrirtæki bænda. Þc ’-ell er full- trúi Framsóknai. ..iksins ^ í hreppsnefnd Hveragerðis, en Sjálf stæðismenn eiga þar þrjá fulltrúa og hafa meirihlutann, en kratar og kommar einn. — Annars verður maður iítið var við pólitíkina í störfum hrepps nefndarinmar, segir Þorkell Samstarfið hefur verið ágætt, og rrtenn vinna ekki að hagsmuna málum bæjarins eftár filokkslín- uim. Þetta er samstæður hópur, hreppsnefndin. Menn líta á mál- efnin ein, og ég tel slífct viðhorf mikiiLviægt í samistarfi að sveitar stjómanmiálum. — Hve margir eru íbúar Hvera- gerðis orðnir, Þortoell? — Þeir eru niú um 830 og fer fjöl'gandi, mundi vafalítið fjölga enn roeira, ef við gætum tekið nógu greiðlega við öllum, sem í gróðurhúsi í Hveragerði. hingað vilja filytjast, en á því er nokfcur hængur. — Hver er sá hængur? — Líttiu á, Hveragerði byiggðist ákaflega dreift. Menn fengu Upp- haflega stórar lóðir, margar mið- aðar við garðyrkju og gróðurhúsa rekstur. Allar sameiginlegar lagn ir voru uppbafliega rojög af van- efnum og mjög dýrt hefur reynzt að fullkomna þær, svo og að 'halda við og endurbæta vega- eða gatnakerfi í þorpinu. En það, sem háir okkur mest núna, er vönt un á heildarSkipulagi bæjarins, en lúlkning þess hefur mjög dregizt hjá skipuiagi ríkfeins vegna mik illa anna hjá því. Af þessium sök- um hefur uppbygging bæjarins tafizt, og við getum ekki orðið nógu greiðlega við beiðnum um byg.gingalóðir handa mönnum, sem hingað vilja flytjast. Hér er því fremur lítið um íbúðabygging- ar eins og stendur, en við höfum lagt ríka áherzlu á það, að heiid- arskipulagi bæjarins verði lokið sem allra fyrst og settur sérstak •ur maður í það verkefni hjá skipu lagsstofnun ríkisins. —Er ekki framkvæmdafé hreppsins mjög takmarkað? Rætt við Þorkel Guðbjartsson, framkvæmdastjóra og hreppsnefndarmann í Hveragerði. — Jú, sá stakkur er mo'ög þröng ur. Heiidartekjur hans eru um 6 imillj. kr. en af því fara 2 millj. í lögboðin félagsmálagjöld. Eftir verður allt of lítið fjármagn til framtovæmda. — Er atvinnulífið nógu fjöl- þætt? — Nei, otokur vantar nokkur at vinnufyrirtæki .hingað. Ullar 'þvottastöðin, sem veitir um 20 manns atvinnu, hefur starfað hér í sex ár. Trésmiðaverkstæði veitir Séð yfir hluta Hveragerðis. Gróðurluis á miðri mynd. UHarþvottastöð SÍS í Hveragerði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.