Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN FÖTUDAGUR 28. nóvember 1969. UMBOD UM ALLT LAND ALAFOSS ÞINGHOLTSSTR/ETI 2 REYKJAVlK SÍM.113404 Myndin er af einu Iistaverkinu á sýningunni. (Tímamynd: Gunnar) HOLLENZK NÚTÍMAMYND- LIST í GALLERI SÚM Henk Huig og Lei Molin. Margir þessara manna cru íslenzkum myndlistarmönnum vel kunnir, enda þekkt nöfn um Evrópu. Anton Rooskens, sem á 4 verk á sýningunni, mun koma til Reykja víkur til aS vera viðstaddur opn- unina. Verkin á sýningunni eru valin af ihollenzka menntamálaráðuneytinu í samráði við Galerie SÚM. Öll verkin eru til sölu og er verðið frá Ikr. 10.000 til kr. 112.500. Gef in hefur verið út sýningarskrá með myndum af höfundunum og verkum þeirra. Sýningin verður opin daglega frá kl. 16—22 og mun standa til 16. desember. Sigurður Guðmundsson mynd- listarmaður hafði milligöngu með útvegun verkanna á sýningunni. ÁSKORUN TIL FORMANNS SVFÍ FRÁ BALDVINI Þ. KRISTJÁNSS. Bazar Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra á laugardag í sýnimgargfagga Málarans í Banfcastraeti er nú sýning á teikn- ingum Þórdísar Try.ggvadóttur, rúmlega 90 alls, sem birtar voru í sj'ónvarpinu í fyrrahaust í sam- bandi við uniglingasöguna Suður heiðar. f gfagganum eru ennfrem- ur sýndar eldri úibgáfur á Suður. heiðar, einnig erlendar þýðingar., M er bókin einniig sýnd á blind- letri. Basar kvenfélags Kópavgos á sunnud Sunnudaginn 30. nóvember kl. 3 e. h. heldur Kvenfélag Kópavogs bazar í félagsheimilinu, uppi. Þar verður margt góðra muna, sem félagskonur hafa unnið, t. d. prjón les, jólavörur og nýbakaðar i verða á bazarnum. TröiVnr pntif’,Pimnr í'AI oVorf og gjafakort. Ágóði af baz- arnum rennur í Líknarsjóð Ás- laugar K. P. Maaok. Á meðfyLgj- andi mynd gefur að líta nokkuð af þeicn munum. sem til sölu Værðarvoðin frá Á/afossi munstrum og litasamsetningum sem yijar vinum yðar hériendis og er/endis Á laugardag verður opnuð í Galarie SÚM yfirlitssýning á hol- lenzkri nútímamyndlist. Þessi sýn ing er liður í þeirri viðleitni Galerie SÚM, að kynna erlenda myndlist á íslandi. Á sýning- unni eru 25 málverfc eftir 6 vel þekkta Hollendinga. Þeir eru: Anton Rooskens, Jaap Wagemaker, Ger Lataster, Pierre van Soest, — PÓSTSENDUM — Tryggvadóttur í Suður heiðar Hinn árlegi bazar Kivennadeild- ar Styrktarfélags lamaðra og fatl aðra verður haldinn laugardaginn 29. nóvember, kl. 14 í búsi félags- ins að Háaleitisbraut 13. Félags- fconur hafa unnið mikið fyrir baz- arinn og er þar margt fallegra og nytsamLegra muna, svo sem alls fconar prjónies, jölavamingur, dúkar, aðventukransar, vegigteppi, fatnaður og ótalmargt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Kaup- menn hafa verið konunum mjög Wynntir og gefið ýmsum göðan varninig, sem bæði verður í happ- dræitti og lukkupokum. Markmið kvennadeildarinnar er að safna fé til kaupa á nauðsynlegum tækjum fyrir ælfingastöðina að Háaleitis- 'braut 13. LífeyrissjóSur báta- sjómanna í Eyjum Ég tek fullkomilega undir þau orð, sem höfð eru eftir forseta Slysavarnafélags fslands í upphafi blaðamannafundar hans 24. þ.m. vegna ummæla minna í garð for- ystu félagsins í útvarpserindi „Um daginn og veginn“ 17. s.m.: „ . . . a3 vegna fjölda fólks, sem ekki væri málum kunn- ugt, væri nauðsynlegt að skýra málið opinberlega". Þarna gengur sem sagt hnífur- inn ekki á milli okkar Aðalvík- inganna! Hvort tveggja er, að málflutn- ingur forsetans á fyrrnefndum blaðamannafundi rann að mestu leyti út í sandinn í tali um óvið- komandi mál, sem ég hafði ekki vikið að einu orði í útvarpserindi mínu — og varð því miklu frek- ar til þess að rugla en upplýsa — og eins hu að mér hefur rétti lega verið borinn á brýn skortur á rökstuðningi. É„ viðurkenni fús- lega, að í ágripi mínu í útvarps- þættinum vantaði tímans vegna og aðstöðunnar, ítarlegri rök- stuðning fyrir máli mínu, en hann er fyrir hendi og bíður þess að Framhaid á bls. 14. Á ÞINGPALLI Lagit hefur verið fram stjórnar- frunwarp til laga um heimild fyr- ir nífcisstjómina til þess, að láta öðlast gildi samkomulag milli ís- lands, Finnlands, Noregs, Dan- merkur og Svilþjöðar um breyting á Norðurland'asamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einika- málaréttarákvæði Um hjúskap, ætt leiðingu og lögráð. Pálmi Jónsson m'ælti fyrir frum varpi um tekjuskatt og eignar- skatt. HE-Eyjum, fimmitudag. Svo sem kunnugt er, þá varð að samkomulagi í sambandi við lausn vinnudeilna milli sjó- manna og úitvegsmanna, sem lauk í feibrúar s. 1., að stofnsettur yrði lífeyrissjóður bátasjómanna. í framhaldi af því var haldinn S'tofnfundur um lff'eyrissjóð sjó- manna og útvegsmanna í Vest- mannaeyjum miðvikudaginn 19. nóvember s. 1. Sjóður þessi er byggður á reglum eftir Þóri Bergs son, og mun sjóðurinn hafa heim ili sitt og varnarþing í Vestmanna eyjum. Þórir Bergsson skýrtði fyrir fundarmönnum reglugerð þá, e» hann hefur samið fyrir iífeyris sjóðinn. Gerði hann jafnframt samanburð á reglum þessum og reglugerð lífeyrissjóðs togai asjó manna og undiximanna á farmskip um. Reglur fyrir sjóðinn voru síð an bornar undir atkvaeði og þær einróma samþykktar. Þá var lesin skipan viðkomandi félaga í stjórn sjóðsins. Er stjórn in þannig skipuð: Frú útvegsbænd, um Björn Guðmundsson og Krist- inn Pálsson, frá Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðanda Hjörtur Hermannsson, frá Sjó Framhald á bls. 14. Sýning á 90 myndum eftir Þórdísi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.