Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 3
FÖTUDAGUR 28. nóvember 1969.
ENN FLEIRI
FJÖLDAMORÐ?
NTB-New York, fimmtudag.
Uppljóstraniniar um fjölda-
morðin í Vietnam, sem urðu reið-
arslag fyrir almenning í Banda-
ríkjunum, virðast nú eftir öllum
sólarmerkjum að dæma, aðeins
vera byrjunin. Eftir því sem rann-
sóknum á „Pinkville-morðunum“
miðar áfram, dragast sífellt fleiri
aðilar inn í málið. Komið hefur
í ljós, að ýmsir aðilar virðast
hafa vitað um þessi morð, eða
önnur hliðstæð, en þagað yfir því.
Tveir þingmenn hafa sagt, að
þeir lumi á vitneskju um önnur
fjöldamorð, sem bandarískir her-
menn beri ábyrgð á í Suður-Viet
nam. Þingmennirnir vilja iþó ekki
opinbera þessar upplýsingar, fyrr
en nánari rannsókn á þeim mál-
um hefur farið fram, en þarna er
um að ræða marga staði í Viet-
pam.
í vikunni hófst gagnger rann-
sókn á árásinni á þorpið Song
My í marz í fyrra og haldnir faafa
verið fundir fyrir lokuðum dyr-
um, en tilkynnt, að síða. yrði sagt
frá árangrinum. í blaðinu „New
York News“ í gær, var sagt frá
því,a ð háttsettir yfirmenn í faern
um, faafi fengið vitneskju um
morðin, aðeins sólarhring síðar,
en komið sér saman um að þegja
yfir öliu saman.
í einu tilfeilli faóf ofursti noikk-
ur rannsókn strax og honum barst
til eyrna, að „nokkrir borgarar
hefðu verið myrtir". Síðan lét
faann frekari aðgerðir niður falia,
eftir að undirmönnum hans hafði
tekizt að sannfæra kann um, að
þetta hefði verið fyrir „mistök“.
Nú 20 mánuðum seinna ábvað
herinn, að William Calley skyldi
leiddur fyrir herrétt, ákærður fyr-
ir morð á 109 óbreyttum borg-
urum. Allir þeir, sem ef til vill
verða kallaðir sem vitni í mál-
inu, hafa fengið fyrirmæli um að
segja blöðunum ekki neitt.
Sex menn úr herdeild Calleys,
faafa sagt fréttastofnunum frá þvi
sem gerðist. Á þriðjudaginn sagði
einn þeirra, Vernardo Simpson, að
samkvæmt skipun hefðu þeir átt
að útrýma þorpinu gersamlega.
— Okkur var sagt, að drepa
allt, karla, konur, börn, grísi og
faænsni.
Simpson kvað Ernest Medina,
höfuðsmann faafa gefið skipunina,
en Calley átti að sjá um, að hún
yrði framkvæmd.
STUTTAR
FRÉTTIR
Sjómannaráðstefna í des.
Á sjómannaráðstefnu Sjómanna
sambandsins, sem haldin var 11.
og 12. okt. s. 1., var samþykkt að
kalla saman til ráðstefnu að
nýju í desemiber mánuði n. k. er
séð væri hvort og á hvaða hátt
Alþingi hefði orðið viið áskorun
þeirri, er fólst í samþykkt, er því
var send, um endurskoðun lag-
anna um ráðstafanir i sjávarút-
vegi vegna gengisfellingar ísl.
krónu, sjómönnum í hag.
Stjóru sambandsins ákvað á
fundi sínum þ. 18. þ. m-, að ráð-
Stúdenta-
blaðið 1.
desember
Ár hvert minnast stúdentar full
veldis íslands, 1- desember. í
tilefni dagsins hefur verið gefið
út sérstakt blað, Stúdentablað 1.
desember. Blað þetta er nú kom
ið út, vandað að efni og öllum
frágangi. Meginhluti rúms blaðs
ins er að þessu sinni heigaður mál
efnum Háskóla Islands. Háskóla
málefni hafa verið ofarlega á
baugi að undanförnu, og hefur
sitt sýnzt hverjum um, hversu
hagnýt háskólamenntun er at-
vinnuvegum þjóðarinnar. Er þetta
málefni meðal annars sérstaklega
tekið fyrir í blaiðinu. Lýsa val
inkunnir framámenn, hver á sínu
sviði, skoðunum sínum á háskóla-
menntun í þágu sinna greina at-
vinnulífsins. Þá ber og að nefna
umræður um háskólamál. Meðal
þátttakenda í umræðum þessum
er fainn nýkjörni rektor Háskóla
íslands, Magnús Már Lárusson.
Kjördæmaskipun er einnia tekin
til meðferðar í bla'ðinu. Auk þessa
sem þegar er nefnt, er fjöldi
smærri greina. Ritstjóri blaðsins
er Árni Ól. Lárusson, stud. oecon.
stefna þessi skyldi haldin 6. des.
n. k. í Lindarbæ og hefir sam-
bandiið nú sent út boðsbréf til
sjómannafélaganna um að senda
fulltrúa á ráðstefnuna.
Bátakjarasamningum hefir nú
verið sagt upp víðast hvar á
landinu og verða þeir lausir Um
áramót.
nannasamband íslands.
Segja sig úr BSRB
Féiag háskólakennara sam-
þykkt á aðalfundi sínum 29. okt.
s.l. að segja sig úr Bandalagi
starfsmanna ríkis og bæja. Jafn-
framt var ályktað að sækja um að
ild að Bandalagi háskólamanna.
Stjórn félaigsins skipa: Bjarni
Guðnason prófessor, formaður,
Guðlaugur Þorvaldsson prófessor,
varaformaður, Gaubur Jörundssou
prófessor, ritari, Ottó Björnssön
tölfræðingur, gjaldberi og Hreinn
Benediktsson prófessor, mieðstjórn
andi.
Deilt um skrifstofu
Síldarútvegsnefndar
EJ-Reykjavík, föstudag.
Deilan um staðlsetningu skrif-
stofu Síldarútvegsnefndar er enn
í fui'lum gangi. Á aðalfundi Félags
síldarsaltenda á Suðvesturlandi,
sem haldinn var 7. nóv. s.L, var
HEYVERKUN
Framhald af bls. 1.
einkum það, sem varðar hey-
verkunina og fóðuröflunina
eftir slíkt sumar sem síðast-
liðið sumar. Gæði afurðanna
færu eftir fóðrinu, og þyrfti
fóðuröflunin því að vera í full
komnu lagi.
Fræðslu í þessum efnum vant
aði, en umfram allt þyrfti rann
sóknir.
Ræddi hann nokkuð um að-
ferðir oj tæki til hraðþurrk-
unar, se-m flytja þyrfti inn og
reyna. Einnig minntist hann á
ýmsar ráðstafanir vegna kals,
og rannsóknir í þeim efnum. —
Sagði hann, að fjármagn sjóðs
ins væri allt of lítið, jafnvel
þótt frumvarp þetta verði sam-
þykkt, en bar gerir ráð fyrir
a.m.k. 20 .nillj. kr. framlagi
á ári.
TÍMINN 3
Lík nokkurra þeirra, sem bandarískir hermenn drápu í Mai Lai þorpinu. Sjá má á myndinni mörg
lík kvenna og bama.
— Ég kom að hjónum með barn
í einum kofanum, ihélt Simpson
áfram, •— ég skipaði þeim að
stanza, þegar þau ætlúðu að flýja,
en þau hlýddu ekki og ég skaut.
Mér bauð við iþví, en ég faafði
skipun um að gera það og hefði
ég ekki falýtt, hefði mér lí'klega
verið stefnt fyrir herrétt.
tekið „eindregið undir ályktun
Félags síldarsaltenda á Norður-
og Auisturlandi, sem gerð var á
aðalfundi félagsins í ágústmánuði
s4„ þar sem harðlega er mótei'ædt
ákvæðum laga um Síldarútvegs-
nefnd þess efnis, að aðalskrifstofa
nefndarinnar skuli vera á Siglu-
firði.“
FÍKNILYF
Framhald af bls. 16.
eftir að hingað kom. Er maður
þessi nú í gæzluvarðfaaldi.
f sambandi við máil þetta voru
íslendingar teknir til yfirfaeyrslu,
og var sent eftir pop-hljómlistar-
mönnum inn í Reykjavík. Þegar
faafðist upp á þessum hljóm-
listarmönnum, voru þeir í partíi,
og leikur sterkur grunur á, að þeir
hafi verið undir áhrifum fíkni-
lyfja. Við yfirfaeyrslur neituðu
þeir að hafa keypt fíknilyfin af
Bandaríkjamanninum, og báru að
hann hefði gefið sér þau.
Löigreglustjórinn á Keflavíkur-
flugvelli sagði að rannsókn máls
þessa væri lamgt komið, og rnundi
saksóknari ríkisins væntan'lega fá
gögn máisins í hendur á morgun,
föstudag.
f viðbót við þessa frétt um
fiknilyfjaneyzlu, má ge'ta þess,
að fyrir nokkru var gerð húsrann
sófcn í húsi nokkru í Njarðvík, óg
fundust þar fíknilyf.
SJÓNVARPSSTÖÐVAR
Framhald af bls. 1.
firði, Eskifirði, Reyðarfirði, Þórs-
höfn, Raufarfaöfn og Kópaskeri. —
Þórsfaöfn og Raufarhöfn eru sam-
an uim eina stöð, en Kópasker fær
sína mynd frá Heiðarfjalli.
Ekki munu sjónvarpsnotendur
þessara litlu stöðva fá myndina
alveg strax og töfinni veldur aðal-
lega, að þau fyrirtæki, sem eiga
að afgreiða stöðvarnar, hafa ekki
getað staðið skil á ýmsum tækjum.
Næst á eftir kaupstöðunum verða
væntanlega Eskifjörður og Reyðar-
fjörður, síðan Raufarhöfn og Þórs-
höfn og vonandi Breiðdalsvík litlu
seinna. Síðastir í 'iðinni eru
Djúpivogur og Kópasker, en þó
standa vonir til, að notendur þar
! geti einnig horft á sjónvarp um
I jólin.
BÍI.ALEIGAN
lAltr
RAUOARARSTIG 31
W'íW' 'i
mmm
viku
pg
mánaöargjald
o
99
I