Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 11
FOTTJDAGUR 28. nóvember 1969. TIMINN n B. SK. OG RÁÐS- MAÐURINN í Tímanum 21. nóvember s.l’ var grein í „Landfara" skrifuð af B. Sik. þar sem hann tekur til meðfeiðar samþykkt- ir okkar Æðarverndarmanna, en ein þeirra samþykkta, sem gerð var á stofnfundi fél. 14. sepíember s.l. var að leitað skUdi til Búnaðarfélags ís- lands um, að það saei æðar- varps eigendum — og öðrum þeim, sem hefðu hug á að koma upp æðarvarpi í landi sími, fyrir ráðunaut eða eims og stendur í blaðinu: „Að Bún aðarfélag íslands láti bændum í té leiðbeimngar um ræktun æðarfuigls og meðferð æðar- varpa. Þetta er óþörf klásúla og óraunhæf,“ segir B. Sk. Siðan ræðir greinarhöfund- ur um að ég hafi ekki þurft ráðunaut meðan ég ræktaði upp æðarvarpið á Mýrum. Einnig ræðir hann um, að eng inn ráðunautur hafi komið nærri varpi í Breiðafjarðareyj um „meðan það stóð með ssm mestum blóma“. Jú, B. Sk., ég þurfti ráðu- naut og sá ráðunautur vai Guðrún kona mín. Hún var vön æðarvarpi úr Breiðafjarð- areyjum og það var það, sem kvatti mig til að flytja að Mýr- um. Hitt get ég fallizt á, að á uppvaxtarárum B. Sk. í Breiða - V14444 w/nm BILAUEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW: 5 máriria -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna fjarðareyjum hafi ekki þurft ráðunaut, og þó. Eldra fólkið við Breiðafjörð hefur saigt mér, að það hafi þótt hæfileg eggjataka að taka sem svaraði einu eggi úr hreiðri. Sama sagan hefur mér verið sögð frá Árnesi á Ströndum, Hraunum í Fljótum og frá Langanesi. Alls staðar þótti þetta hæfileg eggjataka. Þetta tel ég allt of mikla eggjatöku. Það er að ganga í lið með varginum, að taka þetta mörg egg, og mun þangað að rekja ástæðuna fyr- ir því, að æðarvarp hefúr svo að segja staðið í stað öldum saman, bæði við Breiðafjörð og annars staðar á landinu. Gamla fólkið hverfur af sjónarsviSinu En það er fleira en eggja- takan, sem veldur að dúntekja hefur stórlega minkað í land- inu siðustu áratugina. Gömlu bændurnir og fólk þeirra kunnu að umigan.gast æðarfugl inn oig hlúa að honum. Þetta gamla fólk er ýmist horfið af sjónarsviðinu eða er að flytja í burbu og fyrr en varir getur svo farið að algjörlega óvant fótk gangi um varplönd- in, er þá hætt við að dúntekj- an minnki verulega, frá því sem nú er, ef þetta fólk fær ekki notið neinnar leiðbeining- ar. Svo eru það þeir, sem hafa löngun tjl að koma upp æðar- varpi hjá sér en þekkja ekki til vinnu í varpi eða að hirða æðardún. Ég gæti sýnt B. Sk. þó nofckur bréf frá fólki, sem hefur leitað ráða til mfn i þessu efni. En eins og B. Sk. veit, þá er annað að skrifa leiðbeiningar um þessa hluti eða geta gengið um væntan- legt varpland og rætt við þann, sem ætlar að rækta varp ið. Til framkvæmda þarf þekkingu Skilyrði til nýrra varpstöðva eru ssfar víðá og toluverður á- hugi hjá mörgum bóndanum til að koma upp varpi hjá sér, en til framkvæmda þarf þekk- ingu. Hana á ráðunau.turinn að veita. Einnig ætti hann að veita leiðbeiningar um meðferð á dún og hreinsun. Einnig gæti kornið til mála að hann sæi um mat á dúni, að minnsta kosti dúni, sem fluttur væri úr landi. Sýnist mér að þetta allt geti orðið töluvert starf fyrir einn mann. Hvort Búnaðarfélag fslands „lumi“ á einhverjum sérfræð- ingi í æðarvarpi býst ég ekki við, hins vegar kemur mér í hiug að maður, með þekkingu á þessu sviði, muni vera fá- anlegur. En til að koma f veg fyrir misskilning vil ég taka það fram að óg mun alls ekki gefa kost á mér í það starf. tel mig orðinn of gamlan og heilsu veilan til þess. Að lokum vil ég þakka B. Sk. fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að rita þessar lfn- ur og draga fram þau rök, er mæla með því að ráðunautur verði fenginn til þessa starfa. Einnig vil ég þakka Tómasi Karlssyni, ritstjérnarfu'lltrúa, er f „Víðavangi“ Tímans 12. þ. m. vakti athygli á grein minni. Ég tel, að þessar umræð ur verði málefninu til bóta og er þá ekki til einskis af stað farið. Hveragerði 23/11 1069. Gfsll V. Vagnsson. samtökunum. Greint er frá aðdraganda að stofnun EFTA og Efnahagsöandalags Evrópu, þróun efnahagssara starfs og markaðsmála í Ev- rópu síðasta áratug og hugs anlega framvindu þeirra mála í framtíðinni. Heimsóttar eru aðalstöðvar EFTA og Efna- hagsbandalagsins og rætt við ýmsa forystumenn þar. Lýst er skipulagi EFTA, áhrifum þess á efnahagsmá! aðildarríkjanna, og EFTA- samningurinn skoðaður í ljósi aðildarumsóknar fs- lands. Umsjónarmaður: Markús Örn Antonsson. Dagskrárlok óákveðin. SJÓNVARP Föstudagur 28. nóv. 20.00 Fréttlr 20.35 Fræknir feðgar Munaðarlausa stúlkan. Þýðandi: Kristmann Eiðsson 21.25 fsland og EFTA Dagskrá um Fríverzlunar- bandalag Evrópu, EFTA, og aðildarumsókn íslands að ^llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliillllllillllllllllliillllililllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllll^ roawousiv* ravro, SOMEONE T£U CO/OTE PAW TWO P/PEPS FOUOWED 7»E POBBEPS — &UT tve PPVVE TUEPf OFF/ BUTMK>mL*\ NOT BE 7V0UBLEP ay THEÍAW, 7HW/CS royou, COyOTE rxw/ Nú erum við komnir úr skotfæri! Það er greinilegt Tontó, að einhver verndar ræningjana, svo þeir geti leitað hælis á Indíánasvæðinu! Segðu Coyote Paw að SíT tveir reiðmenn hafi elt ræningjana en við höfum rekið þá á brott! Á meðan: Þetta er fylgsni! Eldamir þarna tilheyra öðrum bleiknefjum sem BUT WHALEY /S /N f/O CO//PITION 70 WH/STLE— lögin vilja klófestal . . . en lögin munu ekki gera þeim neitt til miska, það þökk- um við þér, Coyote Paw! f frrtnskógarheimilinu: Faðir Morra, Ijósiij! Uss — Skúrkarnir eru reiðubúnir að gera árás! ÖU Ijósin slokknuðu. hvað er á seiði!? Hvar skyldi Whaley vera með flautuna? En Whaley er ekki i skapi tU að blása i flautu — og flautan hans er í höndum annars manns! ^iiijnuijJUiMiiuuiiijjuiiiuuuiimiJuuiiiuuiiiuuiiiiiJiiiiiuLiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJjiiiiUiuiuiiiiiiiuiiiiijiiiiiiiUiijiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiliiH Föstudagur 28. nóvember. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæu 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8.30 Frettir og veður- fregnir, Tonleikar. — 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund barnanna: 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik' ar. 11.00 Kréttir. Lög uaga; fólksins (endurtekinn þátt- ur /G.G.B./ 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og: veðurfregmr. Tilkynningw. 13.15 Lesic dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 MiðdegisúGarp Fréttir. THkynningar. — 16.15 Veðurfregnir Á bókamarkaðimun: Lestur úr nýjum oókum 17.00 Fréttir Sigild tónlist: 17.40 Útvarpssagan: Óli og Maggi’ eftir Ármann Kr Einarsson Höf les (10> Upphaf bók arinnar „Óli og Maggi á fsjaka" 18.00 Túnleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Oagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir Tilkyuningar 19.30 Dagiegt mál ^ Magnús Finnbogason magist t ex flytur báttinn 19.35 Eist á baugi Tómas Kar>sson og Maguús ■: Þórðarson fjalla um erlend, tnálefni. 20.05 Þrjár kaprísur fyrir fiðlu og píanó eftir Papineau- Coture. Steven Staryk og ■ Lise Boucher leika. 20.20 Á rökstólum Tveir borgarfulitrúar, Gísli' Halldorssot' og Guðmundur' Vi-:fússon. ræða um afskipti j Reykiavíkurborgar af hús- næðismálum Björgvin Guð mundson viðskiptafræðingur stýrir fundi 21.05 Klarinettukonsert nr. 2 í Es,. dúr op. 74 eftii Weber. Benny Goodman og Sinfóníu hljómsveit Ohicagoborgar leika: Jean Martinson stj. 21.30 Útvarpssagan „Piltur og. stúlka“ eftii ión Thorodd- sen Valur tíislason leikari' les (3). 22.00 Fréttir. 22.16 Veðurfregnir. „Meðmælabréfið“, smásaga ■ eftir P.G. Wodehouse Jón Aðils ieikari les fyrri hluta sögunnar i þýðingu Ás mundar lónssnnar (Sfðari hlutinn i ::>vskrá kvðldió ef cir) 22.45 fslen7k coniist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.