Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 14
14
TIMINN
FÖTUDAGUR 28. n&vember 1969.
BYGGÐ Á LÖGGJÖF ...
Framhald af bls. 1.
Einn nefndarmaður var erlend-
is tneðan nefndarstörfin stóðu yfir
síðusty máiMíðina, ng gat því ekki
tekið afstöðu. Það var Tómas
Árnason, fuMtrúi Framsóknar-
floiklksins.
Fnumvarpið er í áltta köflum,
samtals 31. grein. Kaflarnir nefn
ast: markmið oig gildissvið lag-
anna, stjórnsýsla, verðákvarðanir,
ókvæði um samkeppnishiömtlur, a'l-
tnenn ákvæði, meðferð og áfrýjun
tnála, birtinig og refsiákvæði, gi'ld
istaka og fl.
Yfirlýst marbmið laganna er að
vinna að hagkvæimri nýtin'gu fram
leiðsluþátta þjóðlfélagsins og
sanngjarnri skiptingu þjóðartekna
með því að stuðla að þjóðfélaigs-
lega heppilegri verðlagsþróun og
vinna gegn ósanngjömu verði,
hagnaði og viðskiptaháttum, og að
vinna gegn óbilgjörnum verzlun-
ar og samfceppnisháttum svo og
samkeppnishömlum, sem hafa í
för með sér skaðlegar afleiðingar
fyrir neytendur, atvinnurekendur
eða þj'ófðfélagið í heild.
Taka lögin samkvæmt frumvarp
inu til hvers konar atvinnustaji-
semi á sviði framteiðslu, verzlunar
og þjónustu án tillits til þess
hvort hún er rekin af einstakling
um, félö'gum eða opinberum aðil-
um. Þó pá þau t.d. ekki til launa
og starfskjara fyrir vinnu í ann
arra þjónustu né til húsaleigu,
ekki heldur til útflutnings né til
verðlagningar sem ákveðin er
með sérstöik'um lögum.
Ætlunin er að þessi nýju lög
komi í stað núgildandi verð'lags-
Bggjafar, og að í stað verðlags-
Guíijón Styrkársson
HASTARÉTTARLÖGMAOUR
AViTURSTRATI t SlMI IR3S4
OBIJNAÐARBANKINN
cr banki Idlksins
nefndar og verðlagsstjöraemb'ætt
is komi ný stjórnisýslunefnd, svo-
mefnt verðgæzluráð, og ný skrif-
stofa, verðgæzluskriifstofa.
9 mienn sbulu vera í ráðinu.
Ráðherra skipar formann þess, en
Hæstirétur tvo menn. Hinir 6
skulu skipaðir af ráðherra eftir
tilnefnin.gu frá hagismu'nasamtök-
um, helmingurinn eftir tilnefn-
ingu Fél. íslenzkra iðnrekenda,
SÍS, Verzlunarráðsins og Vinnu-
veitendasamband'sins, en hinir 3
eftir tilnefningu ASÍ, BS'RiB og
Kvenfólagasambands ísland's. —
Álkvörðunarvaild varðandi þann
kafla laganna, sem fjallar um sam
keppnishömlun, s'kal þó vera í
höndum þriggja manna úr nefnd-
inni, formanns og þeirra tveggja
sem Hæsliréttur skipar.
Verffgæzl'uskrifstofan skal ann-
ast dagleg störf verðgæzjluráðs,
oig stjórnar henni verðgæzlustjóri,
sem viðsfciptamálaráðherra skipar.
Refsiákvæði laganna eru nokk-
uð ströng. Þannig stendur í frum
varpinu, að brot gegn löigum þess-
uim og reglurn set'tum samkvæmt
þeim, varðar sekbum allt að 500
þúsund krónum. Ef mikiar sakir
eru eða brot itrekað má beita varð
haldi eða fangelsi aiit að 4 árum.
Heimilt er að beita sektum jafn-
framt refsivist eftir því sem yið
á samkvæmt 49. gr. almennra
hegningarlaga.
Svipta má sö'kunaut rétti til að
stunda starfsemi, er opinbert leyfi
þarf til, um tiltekinn tíma allt
að 5 árum eða ævilangf.
Þar sem ýmsir þeir, sem styðja
frumvarpið í nefndinni, era ósam
mála meirihluta að því er varðar
gil'distök'Una, er ekki tekið fram
í frumvarpinu hvenær lögin öðl-
ist gildi. Þeir fu'lltrúar kaupmanna
sambanda, sem létu fyigja yfirlýs
inigu um gildistökuna, vilja að lög
in taki gildi ekki síðar en 6 mán-
eftir næstu áramót. Ýmsir aðrir
hafa viljað lengri tíma þar til
lögin öðlast gildi, eitt og jafnvei
tvö ár.
Andstæðingar frunwarpsins í
nefndinni telja, að núgildandi lög-
gjöf um yerðlagsmál sé viðhlít-
andi í aðalatriðum. Hún sé tiltölu
lega skýr og auðtúlkuð, en drögin
Fósturmóðir mín
Þórunn Sigurðardóttir,
Skipholti 43,
lézt að sjúkradeild Hrafnistu 26. nóvember.
Ólafur Magnússon.
Eiginmaður minn og fósturfaðir,
Sigurður Guðmundsson,
fyrrv. kaupmaður,
lézt að heimili sínu Eiríksgötu 33, Reykjavík þann 25. þ. m. Jarð-
arförln auglýst síðar.
Guðrún Halldórsdóttlr,
Leifur Guðmundsson
Eiginkona mírir móðir okkar og tengdamóðir,
Kristín ísleifsdóttir
verður jarðsungin frá Kópavogskirkju, laugardaginn 29. nóvember
kl. 10.30.
Pétur Krist|ónsson,
Helgi Pétursson,
Kristinn Pétursson,
Gissur Pétursson,
ísleifur Pétursson,
Svanfríður Gísladóttir
Faðir okkar,
Guðmundur Magnússon, ,
Borg, Ögurhreppi,
verður jarðsunglnn frá Fossvogskapellu, laugardaginn 29. nóvember,
kl. 10.30.
Fyrir mlna hönd, systklna minna og annarra
vandamanna.
Magnús Guðmundsson,
að frumvarpi því, seim hér um
ræðir, séu furðu óljós og marg-
brotin, og telja þeir að mj'ög erf-
itt væri að framkvæma slíka lög-
gjöf að nokkru umtalsverðu gagni
við okkar aðstæður, og í öllu falli
óhugsandi nema með sitórauknum
tilkostnaði miðað við núverandi
skipan.
Bent er á, að foumvarpið sé
sniðið eftir norrænum fyrirmynd-
um, einfcum þó dönsfcum, og eigi
ekki við íslenzkar aðstæður eins
og þær séu nú. Telja þeir, að að-
stæður séu þannig, að ekki verði
enn um sinn hjá því komizt að
viss opinber íhlutun um verðlags
þrúunina eigi sér stað, og kunni
nauðsyn slíkrar íhlutun'ar að ráða
þvi hver.su víðtæk og afgerandi
íhlutun er á hverjum tíma, en
slíka S'vei'gjanlega verðlagsmála-
stefnu telja þeir sæmileiga vel
fært að framkvæma innan ramma
núgildandi verfflagsiaga.
NOOLMARK
Framhald af bls. 16.
veriksmiðjurnar fá til dæmis lita-
kort, með þeim litum, sem I.W.S.
telur, að verði tízluiitirnir 1970
—1971.
— Hvenær verður byrjað að
merkja vörurnar?
— Bráðlega. Það er verið að
útJbúa merkið núna. Það er ofið
í silkiborða og síðan sett við hlið-
ina á merki framleiðanda.
Jón sagði, að í október hefði
verið haldin fatakaupstefna í Kaup
mannahöfn og þar hefði I.W.S.
gefið út bækling, sem í eru kynnt-
ir þeir aðilar, sem rétt hafa til
að nota Woolmark. Það væri í
fyrsta sinn, sem ísland hefði kom-
ið þar við og í bæklingnum er
heilsíðumynd af Heklupeysum.
Jón Arnþórsson vildi litið segja
um frekari fyrirætlanir, einkum
um handunnar vörur, en lét þó að
því liggja, að ýmislegt væri í bí-
gerð.
AÐFERÐ BENEDIKTS
Framhald af bls. 16.
upp, en þar sem er einhver
fyrirstaða, fer loftið ekki í
gegn.
Þá segir síðast í skýslunni,
að heyþurrkunartæki, þar sem
olía er notuð til að hita upp
loftið, sem þurrkað er með, séu
dýr í stofnkostnaði og rekstri,
og munu tæplega leysa úr hey-
þurrkunarvanda íslenzka bænda
almennt í náinni framtíð, en
áherzla er lögð á nauðsyn þess,
að efia rannsóknarstarfsemi þá
sem lýtur að heyverkun og
fóðuröflun.
SENDA JÓLAMAT
Framhald af bls. 16
til Suður-Afríku og komið
hefði fyrir að verzlunin hefði
sent mat alla leið til Japans og
Aden, svo nokkrir fjarlægir
staðir séu nefndir .
Verzlunin hefur fengið upp-
lýsingar um það, að maturinn
reynist mjög vel á hinum fjar-
lægustu stöðum, þótt hann sé
nokkuð lengi á leiðinni. T. d.
kom einu sinni fyrir, að matar
pakki var í tvo og hálfan mán
uð á leiðinni héðan, en það
stafaði af því, að viðtakandinn
hafði skipt um bústað. Ekkert
var þó að finna að matnum,
eftir þet'ta langa ferðalag.
Þeir hjá Tómasi byrja að
undirbúa jólasendingarnar a.m.
k. mánuði fyrir jól, en þess
má geta, að þeir senda matatr-
pakka fyrir fólk allan ársins
hring, ef þess er óskað. Þeir
sjá um að koma pökkunum í
póst O'g sjá um alla skrif-
finnsku í samhandi við send-
inguna, en fóikið greiðir aðeins
burðangjaldið.
íislendingafélög erlendis
senda oft pantanir í mat, sem
hafður er í jólaveizlu og á
þorrablótam. Nú síðast í gær
fór matarpakki til Lunds í
Svíþjóð, en þær ætluðu 40 fs-
lendingiar að neyta matarins
sameiginlega um há'tíðina.
ÁSKORUN
Framhala af bls, 2
komast á framfæri því til sönn-
unar.
Með tilliti til þess, sem nú hef-
ur verið sagt skora ég hér með á
forseta SVFÍ, Gunnar Friðriksson,
forstjóra Vélasölunnar h.f., að
mæta mér til rökræðna um deilu-
málið á opinberum vettvangi, sem
ég vona að slíkum höfðingja sem
honum verði ekki skotaskuld úr
cð finna, t.d. í sjónvarpsþættin-
um „Á öndverðum meiði“. Ég
óska, að þetta geti orðið sem fyrst
á jólaföstunni — sem fjærst jól-
um — og eigi síðar en um miðjan
desember n.k. Við höfum báðir
heiður að verja, ég minn eigin og
Ihann sinn ogmeðstjórnendasinna
í SVFÍ — en ég dreg eins skörp
skil í milli stjórnar SVFÍ og fé-
lagsins sjálfs og verða má. Við
forsetinn erum sammála um, að
fólkið vanti fyllri upplýsingar. Við
skulum veita því þær. Það á rétt
á þeirn. Rökræða okkar ætti að
vera báðum kærkomin, syo séð
verði, hversu rök mega^ duga and-
stæðum sjónarmiðum. Ég hýð for-
setann þegar velkominn til um-
ræðunnar, sem ég vona að verði
sannleikanum til ávinnings.
Að lokum þetta: Ég hefi sjálf-
ur á undanförnum árum a.m.k.
tvisvar sinnum, beint fyrirspurn-
um um VARUÐ Á VEGUM til
SVFÍ-forystunnar, og engin svör
fengið. Aðrir hafa einnig tekið
opinberlega undir og óskað svara,
en engin fengið, þögn. Nú skulum
við loksins rjúfa hana betur!
Verði forseti Slysavarnafélags
íslands hins vegar ekki við áskor
un minni — hvað ég og margir
aðrir fastlega vonum, að ekki komi
fyrir — talar það auðvitað sínu
máli og BU..i ég þá að sjálfsögðu
birta opinberlega allar staðreynd-
ir.
Reykjavík, 27. nóv. 1969
Baldvin Þ. Kristjánsson.
LÍFEYRISSJÓÐUR
Framhald af bls 2
mannafélaginu Jökli Högni Magn-
ússon, og frá Vélstjórafélagi Vest
mannaeyja Magnús Jónsson.
Fjölmenni var á fundioum, og
rík'ti mikill samhugiur og áhugi
viðstaddra um þetta mikla hags-
munamál.
BÓKMENNTIR
Framhald af 8. síðu.
Rangæsku konurnar eru jafn-
rímfimar og karlmennirnir. Það
er t.d. enginn klaufabragur á eft-
irfarandi hringhendu og sléttu-
bandavísu hennar Margrétar Auð-
unsdóttur:
Dvínar móður, hrunin höll,
hjartans óður þrotinn.
Stari ég hljóð á visinn vöU.
Vængur ljóða brotinn.
Situr þögul hrundin hrein,
hrærir sálar strengi.
Vitur, fögur, seiðir svein,
særir, brjálar drengi,
Einnig eru í safninu heil bvæði
undir dýrum háttum, svo sem hið
prýðilega „Sindraminni“ (um eft-
irlætishestinn hans) eftir Albert
Jðhannsson, og fallega Ijóðið „Vor
morgunn" eftir Finnboga J. Arn-
dal. Skemmtileg eru einnig „Máls-
háttaljóð" hennar Helgu Pálsdótt
ur, öll í hringhendum.
Eins og lýsir sér í framanskráð-
um umsögnum og tilvitnunum,
yrkja langflest af þessum rang-
æsku skáldum undir hefðbundn-
urn íslenzkum kvæðaháttum, enda
er allur iþorri þeirra af eldri og
miðaldakynslóðinni. S'káld þau, er
yrkja í kveðskaparstíl hins nýrri
tíma, eiga hér þó einnig sína full-
trúa, þar sem eru Baldur Óskars-
son og Stefán Höfður Grímsson,
sem yrkir þó einnig í hefðbundn-
um stíl (sbr. tavæði hans, „Gam-
all fiskimaður").
En þegar litið er á ljóðasafn
þetta í heild sinni, einkennist það
etaki sízt af því, hve jafngóð
kvæðin eru yfirleitt, og hefi ég
þá sérstaklega í huga alþýðuskáld
in mörgu, sem fundið hafa í Ijóða
gerðinni framrás tilfinningum sín
um og túlkað þar hugðarefni sín
í tómstundum frá daglegum störf-
um. Innihald hókarinnar er í fá-
um orðum sagt bæði skáldunum
og undirbúningsmönnum hennar
til sóma. Gagnorð æviágrip skáld-
anna og myndir þeirra auka á
gildi Ijóðasafnsins. Ytri búningur
þess er einnig hinn snyrtilegasti.
í hinni framúrskarandi ánægju
ríku ferð okkar hjónanna til ætt-
jarðarinnar nú í sumar vorum við
svo heppin með veður í annað
skiptið, sem við fórum frá Rej'fcja
vík austur í Mýrdal á ættarslóðir
Margrétar kon.u minnar, að Rang-
árlþing hló okkur við sjónum á
björtum degi í tilkomumikilli og
fangvíðri náttúrufegiurð sinni.
Þannig hefur það á ný risið mér
við augum við lestur ásthlýrra
ljóða sona þess og dætra tS átt-
haga sinna í umræddu Ijóðasafni
þeirra. Er sá djúpstæði ræktar-
hugnr færður í fagran orðabún-
ing í upplhafserindi kvæðisins lrÉg
nýt þess að lifa“ eftir Guðrúnu
Aiuðunsdóttur:
Ég nýt þess að lifa og horifa
á landið og haíið
við hækkandi sólfar, í hlóm-
skrúð og friðsælu vafið,
er sunnlenzka irffðlendið opn-
ar mér armana slna
og úthafsins bárur við dimnt-
bláa ströndina sMna.
SMYRILL, Ármúla 7.
Simi 84450.
Nú er rétti timinn til a8 athuga rafgeyminn
SÖNNAK RAFGEYMAR
— JAFNGÖÐIR ÞEIM BEZTU —
Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. I nýja
VW bíla, sem fluttir eru *il Islands.
Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan
fyrirliggiandi — 12 mán. ábyrgð
ViSgerða- og ábyrgðarbjónusta SONNAK-raf-
geyma er i Dugguvogi 21. Simi 33155.